NT - 10.04.1985, Blaðsíða 21

NT - 10.04.1985, Blaðsíða 21
 Miðvíkudagur 10. april 1985 21 flokksstarf Atvinnumálaráðstefna Vesturland Fundarstaður: Félagsheimilið Stykkishólmi Fundartími: Laugardagur 13. apríl kl. 10.00 Dagskrá: Kl. 10.00 Ávarp:GuörúnJóhannsdóttirformaðurkjördæmis- sambands. kl. 10.05 Ávarpfráþjóðmálanefnd: ÞórðurÆgirÓskarsson stjórnmálafræðingur kl. 10.20 Erindi um íbúaþróun og landkosti með tilliti til nýrra atvinnutækifæra kl. 10.50 Hver er staða atvinnugreinarinnar og hver er vænt- anleg þróun: A. Sjávarútvegur: Guðni Jónsson framkvæmdastjóri Hraðfrystihúss Grundarfjaröar. B. Iðnaður: GuðmundurGuðmundsson framkvæmdastjóri C. Landbúnaður: Magnús Jónsson kennari Hvanneyri D. Verslun og þjónusta: Ólafur Sverrisson kaup- félagsstjóri kl. 12.40 Matarhlé kl. 13.30 Stefna Framsóknarflokksins í atvinnumálum: Alexander Stefánsson félagsmálaráðherra kl. 14.10 Nefndarstörf kl. 16.50 Nefndarálit og umræður kl. 18.30 Ráðstefnuslit. tilboð - útboð Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-85004: 100 stk. 25 kVA einfasa stauradreifispennar. Opnunardagur: Miðvikudagur 29. mai 1985, kl. 14:00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með fimmtudegi 11. apríl 1985 og kosta kr. 300,- hvert eintak. Reykjavík 9. apríl 1985 Rafmagnsveitur ríkisins. tilkynningar Fiskirækt-Gróður- húsarækt Eigandi að jörð með jarðhita stutt frá Rvk óskar eftir sambandi við menn sem vilja hefja atvinnureksturt.d. fiskirækt, gróðurhúsarækt eða annað. Tilboð óskast sent auglýsinga- deild NT merkt „Stór jörð“. til sölu Dráttarvél til sölu Sametaurus árgerð 1982 með ámoksturs- tækjum, ekin 1900 vinnustundir. Með drifi á öllum hjólum. Upplýsingar í síma 99-6550. atvinna - atvinna Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar: 1. Starf fulltrúa á skrifstofu rafmagnsveitu- stjóra. Um er að ræða starf ritara sem vinnur við ritvinnslu og getur annast kennslu, leiðbeiningar og þjálfun ritara og annarra starfsmanna í ritvinnslu. Laun eru samkvæmt kjarasamningi B.S.R.B. og ríkisins. 2. Starf skrifstofumanns (vélritun, skjala- varsla). Laun eru samkvæmt kjara- samningi B.S.R.B. og ríkisins. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist deildarstjóra starfsmannahalds fyrir 23. apríl n.k. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118 108 Reykjavík. Sjukrahusið Patreksfirði óskar að ráða hjúkrunarfræðing til starfa sem fyrst eða eftir samkomulagi. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga og Ijósmóður til sumarafleysinga. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Karlsdóttir hjúkrunarforstjóri í síma 94-1110 eða 94- 1386. t Maðurinn minn og faðir okkar Sigurgeir Sigfússon Langholtsvegi 58 Reykjavík lést á Landspítalanum 8. april. Hlff Gestsdóttir og synir t Móðir okkar Sæunn E. Klemensdóttir frá Klettstíu andaðist á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi að morgni páskadags þann 7. apríl s.l. Útförin fer fram frá Hvammskirkju laugardaginn 13. apríl kl. 14.00. Synir hinnar látnu. t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför föður okkar pg tengdaföður Úlfars Kjartanssonar frá Vattarnesi. Sérstakar þakkir færum við vistmönnum og starfsfólki að Hraunbúöum í Vestmannaeyjum Börn og tengdabörn t Þökkum hjartanlega öllum sem sýndu okkur samúð vegna fráfalls Ólafíu Sigrúnar Oddsdóttur hárgreiðslukonu Kársnesbraut 91 Sérstaklega þökkum við Sigurði Björnssyni lækni fyrir veitta aðstoð. Petrea Georgsdóttir Oddur Jónsson börn, systkini og aðrir vandamenn. UMBOÐSMENN Akureyri Halldór Ásgeirsson, Hjarðarlundi 4, s. 22594. Akranes Aðalheiður Malmqvist, Dalbraut 55, s. 93-1261 Borgarnes Guðný Þorgeirsdóttir, Kveldúlfsgötu 12, s. 93-7226. Hellissandur Víglundur Höskuldsson, Snæfellsási 15, s. 93-6737. Rif Snædís Kristinsdóttir, Háarifi 49, s. 93-6629. Ólafsvík Margrét Skarphéðinsdóttir, Vallarholti 24, s. 93-6306. Grundarfjörður Jóhanna Gústafsdóttir, Fagurhólstúni 15, s. 93-8669 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir, Silfurgötu 25, s. 93-84010. Búðardalur Sólveig Ingvadóttir, Gunnarsbraut 7, s. 93-4142. Patreksfjörður Ingibjörg Haraldsdóttir, Túngötu 6, s. 94-1353. Tálknafjörður Níels Ársælsson, Hamraborg, s. 94-2656 (2514). Bíldudalur Jóna M. Jónsdóttir, Tjarnarbraut 5, s. 94-2206. Flateyri Guðrún Kristjánsdóttir, Brimnesvegi 2, s. 94-7673. Suðureyri Sigrún Edda Edvardsdóttir, Sætúni 2, s. 94-6170. Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir, Hafnargötu 115, s. 94-7366. ísafjörður Svanfríður G. Bjarnadóttir, Pólsgötu 5, s. 94-3527. Þingeyri Karitas Jónsdóttir Brekkugötu 54, sími 94-8131 Súðavík Heiðar Guðbrandsson, Neðri Grund, s. 94-4954. Hólmavík Guðbjörg Stefánsdóttir, Bröttugötu 4, s. 95-3149. Hvammstangi Baldur Jessen, Kirkjuvegi, s. 95-1368. Blönduós Snorri Bjarnason, Urðarbraut 20, s. 95-4581. Skagaströnd Ingibjörg Skúladóttir, s. 95-4885. Sauðárkrókur Guttormur Óskarsson, Skaf.braut 25, s. 95-5200. Siglufjörður Friðfinna Símonardóttir, Aðalgötu 21, s. 96-71208. Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir, Hrannarbyggð 8, s. 96-62308. Dalvík Brynjar Friðleifsson, Ásvegi 9, s. 96-61214. Grenivík Ómar Þór Júlíusson, Túngötu 16, s. 96-33142. Húsavík Hafliði Jósteinsson, Garðarsbraut 53, s. 96-41765. Kópasker Þórhalla Baldvinsdóttir, Akurgerði 7, s. 96-52151. Raufarhöfn Ófeigur I. Gylfason, Sólvöllum, s. 96-51258. Reynihlíð Þuríður Snæbjarnardóttir, Skútahrauni 13, s. 96-44173. Þórshöfn Kristinn Jóhannsson, Austurvegi 1, s. 96-81157. Breiðdalsvík Jóhanna Guðmundsdóttir, Seinesi 36, s. 96-5688. Borgarfjörður eystri Hallgrímur Vigfússon, Vinaminni. Vopnafjörður Jóhanna Aðalsteinsdóttir, s. 97-3251. Egilsstaðir Páll Pétursson, Árskógum 13, s. 97-1350. Seyðisfjörður Svanur Sigmarsson, Oddagötu 4, s. 97-2360. Neskaupstaður Marín Árnadóttir, Víðimýri 18, s. 97-7523. Eskifjörður Jónas Bjarnason, Strandgötu 73, s. 6262. Reyðarfjörður Marinó Sigurbjörnsson, Heiðavegi 12, s. 97-4119. Fáskrúðsfjörður Sonja Andrésdóttir, Þingholti, s. 97-5148. Stöðvarfjörður Stefán Magnússon, Undralandi, s. 97-5839. Djúpivogur Rúnar Sigurðsson, Garði, s. 97-8820. Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir, Smárabraut 13, s. 97-8255 Hvolsvöllur Bára Sólmundardóttir, Sólheimum, s. 99-8172. Hella Hrafnhildur Þórarinsdóttir, Geitasandi 3, s. 99-5904 Selfoss Helga Snorradóttir, Tryggvavegi 5, s. 99-1658. Stokkseyri Sturla G. Pálsson, s. 99-3274. Eyrarbakki Ragnheiður Marteinsd, Hvammi, s. 99-3402. Þorlákshöfn Þóra Sigurðardóttir, Sambyggð 4, s. 99-3924. Hveragerði Sigríður Ósk Einarsdóttir, Heiðabrún 46, s. 99-4665 Vík Guðrún Árnadóttir, Mánabraut 14, s. 99-7233. Vestmannaeyjar Ingveldur Gísladóttir, Bröttugötu 26, s. 98-2270. Grindavík Stefanía Guðjónsdóttir, Staðarhrauni 10, s.92-8504 Garður Kristjana Óttarsdóttir, Lyngbraut 6, s. 92-7058. Sandgerði Snjólaug Sigfúsdóttir, Suðurgötu 18, s. 92-7455. Keflavik Guðríður Waage, Austurbraut 1, s. 2883. Ingibjörg Einarsdóttir, Suðurgjötu 37, s. 4390. Ytri Njarðvík Kristinn Ingimundarson, Hafnargata 72, s. 3826. Innri Njarðvík Guðríður Árnadóttir, Kópabraut 16, s. 92-6074. Hafnarfjörður Rósa Helgadóttir, Laufás 4, s. 53758. Garðabær Sigrún Kristmannsdóttir, Hofslundi 4, s. 43956. Mosfellssveit Jónína Ármannsdóttir, Arnartanga 57, 666481 GERIST ÁSKRIFENDUR HJÁ NÆSTA UMBOÐSMANNI í sveit Óska eftir að komast í sveit. 16 ára strákur óskar eftir að komast í sveit. Er vanur. Upplýsingar í síma 99-6846.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.