NT - 14.04.1985, Page 12
Sunnudagur 14. apríl 1985 12
Myndlist
Slegið á
rauða
pappírsstrengi
mismunandi áferö, mögu-
léikyrnir eru óþrjótandi og það
er gaman að prófa sig áfram.
Þurna sé ég á borði stóra
bók með eftirprentunum á
verkum ítalska málarans Gi-
otto. Ertu hrifin af freskó-
myndunum sem hann málaði
fyrir tæpum 700 árum ?
Já ég hef lengi hrifist af
þeim. Eg hef áhuga á þeim
vegna þess hvernig hann fer
með liti og form. Þessar mynd-
ir eru svo skemmtilega ab-
strakt og þær standa mér nær
en margt af því sem er nær í
tíma.
Tímans tönn hefur nú aðeins
nagað þessar myndir.
Þær eru málaðar á rakan
múr og hafa haldið sér stór-
kostlega vel ef miðað er við
hve gamlar þær eru. Elliáferð-
in hrífur mig líka.
Það er einhver skyldleiki
með ykkur í lit. þú notar líka
þessa einkennilegu bláu og
grænu liti saman, og svo þenn-
an brúna, - Sfena brúnan.
Finnst þér það?
Ætlar þú kannski að snúa
þér alfarið að collagemynd-
gerð?
Nei, en það er gefandi að
skipta um tækni. Stundum er
ég alveg búin að fá nóg af þvf
að vinna í grafík einkum að
því að þrykkja, sem er tíma-
frekt handverk. Þessvegna
mála ég, teikna eða vinn með
pappír inn á milli því með
þeim miðlum er ég fljótari að
sjá hugmyndir mínar verða að
veruleika.
Svala Sigurleifsdóttir
árum. Þetta form gengur eins
og rauður þráður í gegnum
verkin þín. í einu verki er það
hús, í næsta verki flugdreki og
síðan opið umslag eða hátlfur
kristall.
Ætli ég þurfi ekki að fara í
nákvæma sálgreiningu til að
geta brotið þetta til mergjar?
Ég gleymi því þegar ég
skoða myndirnar að þær tengj-
ast flugdrekaformum. í einni
sé ég Krist á krossinum og
landslag í þeirri næstu.
Já, það segjast margir sjá
landslag í þessum myndum.
Mér sýnist ég sjá Dyrhólacy
í þcssari.
Þótt ég sé að fást við abstrakt
form þá er auðvitað ýmislegt
ómeðvitaö sem flýtur með þeg-
ar myndir cru unnar á þennan
hátt. Ósnortin náttúra er hluti
af hverjum þeim sem vex hér
úr grasi. Myndlistarmenn
hljóta aö skila þessum náttúru-
áhrifum á einhvern hátt í verk-
um sínum í hvaða stíl sem þeir
vinna.
Stóru myndirnar eru svo
stórar að þær minna hreinlega
á landslag sjálfar.
Það var mjög skemmtilegt
að vinna þær og mér hefur oft
þótt auðveldara að fást við
stórar myndir en smáar, það er
eins og maður verði hluti af
þeim eða þær nýtt umhverfi.
Þessi mynd hér er einföld.
Tveir þriðju er blár flötur og
þar á og niður úr er svartur
renningur með bláum fíeti á
öðrum enda renningsins, en
appelsínugulur tígull á þeim
neðri. Þetta getur varla verið
einfaldara. En samt er þetta
óræð og spennandi mynd.
Þessi gekk mjög vel. Ég
vann hana hratt. Svo liðu
kannski nokkrir dagar þar til
vel gekk næst.
Þú hefur um margt sérkenni-
lega tilfinningu fyrir lit. Mér
finnst það dularfullt hvernig
hægt er að setja saman þrjá
bleika fleti og fá út mynd í LIT.
Það hefur oft verið sagt við
mig að ég hefði sérkennilegt
litaskyn. Mérfinnst mjöggam-
an að nota liti þannig að þaö sé
á mörkunum að þeir geti staðið
saman. Hver litur endurómar
fyrst margslungið eðli sitt í
nærveru annars litar. Stundum
minna þeir mig á fólk, einstak-
linga sem ýmist ná því besta
fram í fari hvors annars cða þá
því versta og öllu þar á milli.
Hrynja myndirnar ekki í
sundur eftir nokkrar vikur,
gerðar úr svona pappír?
Nei ég nota endingargott
efni, vandaða liti og handunn-
inn pappír. Góður pappír er
sterkt efni. Pappírinn er hand-
unninn í Kína og Japan. Þessi
lönd eiga sér langa hefð í
pappírsvinnslu. Manni er tjáð
að saga pappírsgerðar hefjist í
Kína um 105 e Kr. og þaðan
barst hún til Japan. Gerð hand-
unnins pappírs er listiðnaður
sem krefst mikillar nákvæmni.
Sumir líkja pappírsvinnslu við
gerð góðra vína þar sem margir
þættir þurfa að fara saman til
að fullkomnum árangri séð
náð. Pappír er lifandi efni sem
er á hreyfingu og breytist eftir
því hvort hann er geymdur í
raka eða þurrki og allir vita að
best er að varðveita teikningar,
grafík og aðrar myndir á papp-
ír undir gleri. Það sama gildir
um þessar myndir.
Það er einh ver ólýsanleg lífs-
gleði og frelsi f þessum
myndum.
Þessi collagetækni býður
upp á mikið frelsi. Ég hef alltaf
gert samklipptar myndir. Áður
voru þær mest skissur að mál-
verkum eða grafíkmyndum.
Núna vinn ég þær svolítið öðru
vísi því þær eiga að standa sem
sjálfstæð verk.
Heldur þúaðþú málir svona
myndir þegar þú ferð aftur að
mála ?
Það verður að koma í Ijós.
Fyrir utan litina og formin
þá er efniskenndin mjög ríkj-
andi íþessum verkum. Samspil
eins fíatár við annan byggist
mikið á breytilegri áferð.
Það er hægt að gera svo
margt við pappírinn til að fá
■ Björg Þorsteinsdóttir: „Lifandi myndir í lifandi efni.“
■ Björg Þorsteinsdóttir opn-
ar í dag sýningu á verkum
sínum í Norræna húsinu.
Myndirnar eru allar unnar úr
pappír. Flesta minnir orðið
pappír á vélritunarpappír eða
einhvern álíka líflausan, en
þessi pappír er öðru vísi. Lif-
andi.
Þetta átti ekki að verða
svona sýning. Ég hafði mál-
vcrkasýningu í huga og var
koniin langt í sýningarundir-
búningi þegar handunni jap-
anski pappírinn hcillaði mig
svo að hann tók bókstaflega af
tnér völdin og myndirnar lilóö-
ust upp. Þcssar myndir hcf ég
unnið í París þar scnt ég hef
dvalið undanfarna mánuði.
París hefur verið þérgóð?
Já, luín var mjög örvandi.
Ég hef alltaf kunnað vel við
mig í þessari fallcgu borg scm
ég hcf búið í fyrr og unnið að
myndlist. Það er hverjum
manni hollt að skipta um um-
hverfi a.m.k. umstundarsakir.
Hvernig vinnurðu þessar
myndir?
Ég lita pappfrinn mcð góö-
um vatns- eða olíulitum, klippi
hann síðan, ríf eða brýt og lími
hann á myndflötinn - gömul
og góð aðfcrö, mjög bein og
milliliöalaus. Myndirnar eru
bæði litlar og stórar, allt upp í
tveggja metra vcrk. Burtséð
frá tækninni þá er ég að vinna
niyndir sem í fljótu bragði
virðast abstrákt en kveikjan að
mörgunt þeirra cru margvíslcg
austurlensk flugdrekaform
sem ég fer mjög frjálslega
mcð. Flugdrekagerö er gömul
hefð, jafnvel listgrein í Kína,
Japan og fleiri Asíulöndum.
Þetta form. þríhyrningur
ofan á ferningi, er fonn sem er
algcngt i myndunum þínum.
Ég man eftir því í „Svefn-
borga“ ætingunum fyrir S-9