NT - 19.05.1985, Blaðsíða 2

NT - 19.05.1985, Blaðsíða 2
\ E (ins og kunnugt er var opnað Tívolí í I Iveragerði um síðustu helgi. Börn og fullorðnir létu ekki sitt eftir liggja og strax fyrsta daginn komu þúsundir gesta að taka þátt í ævintýrinu. Þeirsem komnireru til ára sinna og muna eftir Tívolíinu í Vatnsmýrinni í Reykjavík komust ekki hjá því að hera þessa tvo staði saman og láta hugann reika til Itinna gömlu góðudaga. Hið nýjatívolístenst þó fyllilega allan samanburð og jafnvel gott betur því tækninni hefur tlcygt fram á þessu sviði sem og öðrum. Það fer þó ekki hjá því að kostnaðurinn við að koma upp þcssari aðstöðu, hafi verið nokkuð hár, enda sést það þegar á miðaverðinu. Þannig getur það kostað allt upp í 150 ■ í þessu fæki sveiflast maður og snýst á ýmsa vegu og sumir fá kannski pínulítið í magann. krónur að fara eina umferð í ekkert gaman fæst fyrir minni Fyrir 50 kr.býðst mönnut leiktæki á þessum stað og upphæð'en 50 krónur. meðalannarsaðskjótafjóru Viðhö eignastl ■ Þessi hefur heldur betur dottið í lukkupottinn. ■ Þessir kappaksturshílar ná að vísu ekki þeim hraða sem hæfa þykir í heimsmeistarakeppni, en ýmsir virtust hafa gaman af þeim samt. Umsjónarmenn Helgar- blaðs: Atli Magnússon, Birgir Guðmundsson °g Jón Arsæll Þórðarson ■ Sadismi, margir þekkja hugtakið og vita fyrir hvað það stendur. En hvaðan er þessi öfuguggaháttur ætt- aður? Hver var Sade markgreifi og hvaðan kom honum sú fýsn að sækja gleði í pyntingar? Allt um það og meira til. ■ Frægar fþróttamyndir í Ljósbroti. Á World Press Photo ’85 sem haldin var í Listasafni Alþýðu voru sýndar nokkrar framúrskarandi fréttaljós- myndir af íþróttaviðburðum á síðast- liðinu ári. Við birtum nokkrar þessara mynda og fjöllum um þessa sérgrein innan Ijósmyndunar. ■ Forsíðumynd: Úr minni bolta í íþróttahúsi Hagaskóla. NT-mynd: Sverrir ■ „Seðlabanka húsið hátt/held ég mætti sprengja/kommúnistar koma brátt/og kveikjuþráðinn tengja." Svona söng Örn Bjarnason fyrir ein- um tíu árum síðan þegar hvað mestur styr stóð um byggingu seðlabanka- hússins. Byggingin er enn talsvert umdeild og í dag skoðarHelgarblaðið hana af hlutlægni og myndrænum frásagnarstíl. ■ Arnþrúður Karlsdóttir. Það hefur alltaf leikið gUstur um nafnið, frá því hún byrjaði í löggunni 1974. Nú er hún í námi í fjölmiðlun í Noregi og við hittum hana að máli þegar hún kom í snögga heimsókn núna í vikunni.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.