NT - 19.05.1985, Blaðsíða 8

NT - 19.05.1985, Blaðsíða 8
Sunnudagur 19. maí 1985 8 ■ Kristján er rúmlega fertugur, f jögurra barna faðir. Þau hjónin skildu fyrir þremur árum og það varð að samkomulagi að konan hefði börnin. Síðastliðið ár hefur hann verið í sambandi við aðra yngri konu en þau búa í sitt hvorri íbúðinni í Reykjavík þrátt fyrir að þau eyði miklum tíma saman. Hann er ósköp venjulegur maður að flestu leyti en eitt gerir hann þó óneitanlega nokkuð sérstæðan og það er sú staðreynd að hann er það sem kallað er „sadisti.“ H. Vandamál eða skemmtileg tilbreyting? Hugtakiö á r;etur aö rckja tii franska rithöfundarins Dona- ticn Alphonse Francois Sadc scnt á sínum tíma var d;cmur fyrir hrottalega mcðfcrö á glcðikonum scm hann haföi liaft samskipti viö. Sadc var þeirri áráttu haldinn að hann hcitti ódrcngilcgum aðfcröum í kynlífi sínu og gat ckki notið þcss til fullnustu ncma aö niðurlægjá og mciöa ástkonur sínar þannig aö lá viö limlcst- ingum og dauða. I'css á milli hjúkraöi hann þcirn af mikilli nærgætni og alúð og lct scr annt um líðan þcirra. Kristján cr aö mörgu leyti sama marki hrcnndur. Hann cr að vísu ckki aðalsmaður cins og Sadc var, cn kynlíf þcirra cr ámóta og háöir hafa þeir átt við þaö aö stríða að livötum þeirra og löngunum cr hafnað af samfélaginu í kring- um þá. Pcir hafa oröið aö fara lcynt mcð pyntinganautn sfná. Þcgar Kristján loks leitaði sálfræðilcgrar aðstoðar var líf hans orðið bæði honum og ástkonu hans óbærilegt. Hún átti stööugt crfiðara mcð að sætta sig við þá meðferð, scrn hcnni til að byrja ntcð hafði þótt „ofurlítið spcnnandi," cins og hún sjálf komst að oröi. Hann vissi scm var, að löngunum sínum og áráttu yrði ckki haldið í skefjum ogóttað- ist að hann gcngi lengra og lcngra í „ástárleikjum" sínum þar til að hann yrði valdur að óbætanlcgum skaða. „Mcr fannst að helsta ráðið væri að láta taka mig úr sam- bandi og leitaði því læknis. Þaö var ciginlcga upphafið, að þcssu öllu saman og nú sc ég ckki cftir því að hafa leitað aðstoðar." Það scm Kristján á hér við cr það að hann sagði heimilislækni sínum frá þcirn vanda. scm hann átti viö að stríða og sá liafði síðan beint honum inn á göngudcild þar scm Ktistján fékk tækifæri til að ræða mál sín við kunnáttu- mcnn og fékk lyl' sem hafa haldið kynhvöt hans í skefjum. Kristján segir okkur að hann hafi allt frá því að hann var unglingur verið haldinn sterkri kynhvöt. „Það var eins og að ég gæti aldrei fengið nóg. Ég lcnti Ifka oft í því að auðmýkja og niðurlægja konur, sem ég var í sambandi við, án þcss að gcra mér aö fullu grein fyrir því af hverju ég léti svona. Þegar ég hafði drukkiö áfengi gekk þetta oft algjörlcga út í öfgar. Þá batt ég vinkonu mína með ólum við rúmið og mcð því móti og ásamt því að pína sjálfan mig líka fékk ég það sem ég var að sækjast eftir." Lokaðurinni Sade greifi fékk aftur á móti ckki aðstoð af neinu tagi við vanda sínum hcldur brá samfé- lagið á það ráð að loka hann inni. Fyrst í Bastillunni og öðruni fangelsum og síðar á Charenton á geðsjúkrahúsinu, þar sem liann eyddi síðustu æviárunum. Hann var af ríku fólki kominn, fæddur í París árið 1740. Aðeins 14 ára hóf liann herþjónustu og hafði öðlast fjölda titla þegar hann var dæmdur til dauða fyrir öfuguggahátt og eiturbyrlun árið I772. Reyndar tókst hon- um í það skiptið að flýja til Ítalíu cn var síðan aftur tckinn til fanga árið 1777. Því hefur verið haldið fram að það hafi verið cinskær óhcppni að Sade lenti í dóms- málum vegna kynfcrðishegð- unar sinnar. Annað eins og þetta hafi nú sést áður og það í París. Á hinn bpginn er það Ijóst, þegar flett er í gögnum um mál hans og réttarskýrsl- um, að hann hefur farið mjög hrottalega með ástkonur sínar. Ekki nóg með það heldur lætur hann söguhetjur sínar, haga sér á svipaðan hátt og hann sjálfur í bókum þeim og grein- um sem hann skrifaði. Nú hafa verið gefin út alls 13 bindi af þeini 27 sem eftir Sade greifa liggja. Óhætt er að full- yrða að fáir rithöfundar á þess- um tíma hafi valdið eins miklu fjaðrafoki og þessi lágvaxni hrottafengni elskhugi sem eyddi stórum hluta ævi sinnar bak við lás og slá vegna kyn- hvatar sinnar. Hann hefur ver- ið talinn meistari pornó- grafíunnar og svo mennskur að hann nálgast það að vera ómenni. Rit hans hafa til skamms tíma verið geymd í hinu svokallaða „helvíti" frönsku ríkisbókhlöðunnar en þaðan hafa frjókorn hugsana hans borist ótrúlega víða. Sade er talinn án efa hafa haft rnikil áhrif á vestræna hugsun og í ritum hans megi finna leiðar- ljós, sem bæði fasistar og anar- kistar Jiafi sótt í andlegan styrk.”” Hann leggur ekki aðeins til að hórdómur, nauðganir, og frjást kynlíf sé leyft heldur hvetur til þess að slíkt sé stundað. Börn- in eiga að tilheyra ríkinu og aðeins hinn sterki á að fá að lifa. Hér kemur frani hin blinda trú á ofurmennið auk þess sem Sade hvetur til trú- leysis í orðsins fyllstu merk- ingu. •— Hann lagði ofurkapp á að nátt- úru mannsins væri gefinn laus taumurinn og að maðurinn brjóti af sér þá hlekki sem siðmenningin hafi á hann lagt. Margir aðrir rithöfundar og hugsuðir hafa tekið í sama streng þó svo að ef til vill hafi enginn gengið eins langt og Sade greifi. Fyrsta verk hans, Les Infortunes de la vertu kom út árið 1787 en eins og áður segir hefur stærsti hluti verka hans aldrei komið fyrir al- menningssjónir þar sem það hefur verið læst niðri í sérstakri deild frönsku ríkisbókhlöð- unnar. Fræðimenn hafa þó haft ótakmarkaðan aðgang að handritum þessum og þannig hafa þau haft sín áhrif þrátt fyrir það að hafa ekki verið prentuð. Það sem hugtakið sadisme stendur fyrir rná finna mjög víða í verkum greifans. í sum- um bóka hans eru kynlífslýs- ingar það nákvæmar og jafn- framt meistaralega skrifaðar að Sade hefur stundum verið nefndur „konungur klámsins”. Menn hafa löngum furðað sig á því hversu nákvæmlega og samviskusamlega honum tekst að lýsa öllum líkamsstellingum hjá söguhetjum sínum við iðju sína og kynlífsrannsóknir. Þessir lýsingar endurspegla að sjálfsögðu innilegan áhuga hö- fundar á viðfangsefni sínu og kunnáttu fagmannsins. Kynlíf sem blómstrar í skjóli ofbeldis Það má ljóst vera af framan- sögðu að það er æði margt sem skilur að þá tvo menn sem hér hefur lítillega verið minnst á. Annar er íslenskur millistéttar- maður sem býr í Reykjavík en hinn er franskur aðalsmaður sem uppi var fyrir rúmlega 170 árum. I rauninni er fátt sem tengir þá saman annað en sú

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.