NT - 19.05.1985, Blaðsíða 6

NT - 19.05.1985, Blaðsíða 6
„Seðlabanka húsið hátt“ NT skoðar nýbygginguna við Kalkofnsveg hugðist byggja þarsitt framtíð- arheimili. Ekki gat þó orðið af því og var lóðin við Fríkirkju- veg 13 keypt. Á þeirri lóð átti að byggja og jafnframt var samkomulag um að Frí- kirkjuvegur 11 kæmi til al'nota Seðlabankans. En ekki varðaf því lieldur, þar sem almenn andstaða var gegn því að Tjior Jensen húsið yrði rifið og Ijótt þótti að liafa svo mikla bygg- ingu á þessum fagra staö. Tíu árum eftir kaupin á Lækjar- götu 4, áriö 1971, býöur horgin Seðlabankanum „kolaports- lóðina" við Arnarhól til af- nota, og er gerður formlegur samningur þess efnis sama ár, en borgin fékk þá í staðinn lóðirnar sem bankinn hafði áður keypt. Var nú teiknað hús á „kolaportslóöinni" og framkvæmdir hófust strax 1972. En eins og margir ntuna. upphófust mikil mótmæli gegn þessari byggingu og þótti hún óþarflega nálægt Árnarhóli, skyggjti á útsýni þaðan og margir gerðu því skóna að hún væri hreint úf sagt Ijót. Eitt- hvaö hlýtur að hafa verið til í því, þar scnt ntið var tckið af þess- um mótmælum ogýmsartillög- ur gerðar til úrbóta á húsinu sem byggðu á þvt aö nýta alla þá vinnu, sem þegar hafði verið framkvæmd. Þegar til kom reyndist þetta þó ekki fýsilegur kostur og veturinn 1976-77 var aftur gengið að teikniborðinu og málið skoðað frá grunni. Lausnin sem fannst var sú, að hafa lóðaskipti við borgina, bankinn fengi lóðina þar sem Sænska frystihúsið stóð, en borgin fengi kola- portslóðina undir bílastæði. Fljótlega komu fram teikning- ;ir að nýju húsi, sem þó voru aö hluta endurskoðaðar þann- ig að lokaniðurstaðan og undirskrift samninga milli bankans og borgarinnar átti scr ekki stað fyrr en sumarið 1981. Þá strax hófust fram- kvæmdir við að rífa Sænska frystihúsið og uppbyggingu nýja Seðlabankahússins. Með gott útsýni á toppnum Ekki er hægt að segja annað en að uppbygging hússins hafi gengið sæmilega vel fyrir sig. Hún var að fullu uppsteypt á tveim árum og nú er búið að klæða hana með svörtum ál- plötum Og grannar súlurnar. sem brjóta upp heildarflötinn hafa verið klæddar með gabbr- ói. Einangrunin á húsinu er óhefðbundin að því leyti, að hún er utan á veggnum og álplöturnar koma síðan yfir einangrunina. Þessi aðferð á að vera betri en hið sígilda múrverk og einangrun innanfrá, því með þessu móti er veggjunum hlíft og minni hætta er á steypuskemmdum og öðru slíku. Fyrir þá sern ekki vita hvað gabbró er, þá er þetta steinteg- und, sem unnin eru úr jörðu á Austfjörðum og þykir firna sterk og endingargóð, en er jafnframt mjög falleg. Hins vegar er hún afskaplega dýr og mun dýrari en t.d. marmari - en innlend og því gjaldeyris- sparandi. Annars má skipta húsinu í tvo hluta, aðalbyggingu annars vcgar og svo hinar ýmsu lág- byggingar. Aðalbyggingin veröur upp á fimm hæðir en lágbyggingarnar eru ein til tvær m 7 6 Lu Ll ■ Þeireruorðnirmargir, bæði úr röðum almennings og framámanna, sem hafa hnýtt í nýja Seðlabankahúsið. Þykir 1 rriönnum mikill flottræfilsháttur á þeirri byggingu og að stofnunin sé að sólunda almannafé á tímum þegar þjóðin hafi alls ekki efni á að vera í aðalsmannaleik. Margir hafa rneira að segja orðið til þess að rengja tilverurétt stofnunarinnar sjálfrar, og í ljósi slíkra viðhorfa ætti þessi höll því enn minni tilverurétt. Pað er ekki ætlunin hér að leggja dóm á þessar ásakanir og viðhorf, hcldur einungis að skoða bygginguna sjálfa og bæði beinharðar og steinharðar staðreyndir, sem að henni lúta. Bygging Seðlabankahúss á sér langa og litríka forsögu sem rétt er að drepa lauslega á. Árið 1961 keypti bankinn lóðina við Lækjargötu 4, og NT-mynd: Sverrir. ■ Svona líta hæöir 2.-5. út en ■ Milli veggja peninga- þær eru ætlaðar undir skrif- geynislunnar. Þarna munu stofur. verða sjónvarpsniyndavélar. ■ Dæmigerð skrifstofa sérfræðinga í aðalbyggingunni.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.