NT - 19.05.1985, Blaðsíða 23

NT - 19.05.1985, Blaðsíða 23
Sunnudagur 19. maí 1985 23 ■ Monsicur Lecocq í heimilisleysingjaskýli Piérre ábóta. Hann hefur verið atvinnulaus í tvö ár, en vonar stööugt hið besta. uppgangstímabil höfum við nú lifað fjögur ár í drafinu." í drafinu. - já, einnig finnst mörgum menntamanninum að hann hafi veriö illa svikinn. eftir að hafa stutt vinstri stjórn- ina til valda. Einn talsmanna þeirra er leikarinn, söngvarinn og trúðurinn Yves Montand, sem nýtur svo mikillar hylli í ýms- um hópum, að menn hafa ítrekað skorað á hann að bjóða sig fram til forseta lýðveldisins. Eftir að hafa steinþagað um pólitísk málefni í eitt ár, átti Montand viðtal við „Paris Match, þar sem hann skoðar sigur sósíalista út frá ýmsum sjónarhornum: „Petta var sigur sem vinstri- menn unnumeð 1.2milljónum manna setn komu úr herbúð- um íhaldsmanna og frjáls- lyndra. Án þeirraatkvæða væri Francouis Mitterrand ekki forseti." Montand telur að vinstri mönnum ha.'i alls ekki tekist að ná tökum á efna- hagslífinu. „Efnahagsleg upp- svcifla, eins og á árunum fyrir 1970 er varia möguleg," segir hann. „En ef það tækist að stöðva aukningu á tölu at- vinnulausra fyrr en seinna og koma efnahagslífinu á hreyf- ■ Fiðluleikur á strætum úti í von um nokkrar sentímur. ingu, þá held ég að þessa stjórn ætti að endurkjósa." En hinn frægi leikari telur litlar horfur á að þetta gerist. Þær tölur sem birst hafa um óheillavænlega þróun efna- hagsmála styðja þaö sjónarmið hans. Lokaályktun hans talar sínu rrjáli: „Pað verður að gefa frjálslyndum og íhaldsmönn- urn færi á að fást við efnahags- vandann að nýju." Nýju öreigarnir ala með sér söniu vonir og þeim mun gefast færi á að láta þær rætast. Á næsta ári eru þingkosningar. Margir eru ekki myrkir í máli um hugmyndir sínar: Með hægri mönnum verður sigrast á fátæktinni. Monsieur Lecock í heimilis- leysingjaskýli Pierre ábóta mun það þó lítt hjálpa. Ekki heldur ýmsum afkáralega sminkuðum útigangs-Chaplin- um, sem betla sér fáeinar sentímur fyrir framan hið fræga Café de Flore í St. Germaine ineð fíflalátum ýmsum. Ekki hcldur betlurum með blóni í krumpuðum liatt- inum, sem teygja fram lúkuna í ferðamannaþrönginni á Champs Elysée. Þótt vor rynni upp vorið 198S. mega þeir lengi bíða eftir vorkomunni í einkalífi sínu. Tveggja ára ábyrgð Vegna góðrar reynslu bjóðuni við óhræddir 2ja ára ábyrgð á CASE dráttarvélum. Þeir sem haía keypt CASE dráttarvél nú þegar niunu einnig njóta tveggja ára ábyrgöar. Dráttarvélar íýmsum stærðum með eða án framdrífs. liendum sérstnklef’n ú hinn tjölþættn búnnö, svo sem: Frúbivru uöstööu fyrir stjörnundu. — Hljööeinungruö hiis meö sléttu gólti, lituöu gleri og frúlnvru útsýni. Auk þess er öllum stjórnbúnuöi komiö fyrir ú þægilegustu mútu fyrir stjórnundunn. M jög gott verð á öllum stærðum t.d. 129462 ha. með drifi á öllum hjólum og fullkomnasta búnaði á aðeins kr. 540.000.- Kynnið ykkur verð og greiðslukjör PXO Járnháls 2 Pósthólf 10180 110 Reykjavik Sími83266 ÞÉR TEKST ÞAÐ MEÐ KII2

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.