NT - 19.05.1985, Blaðsíða 5

NT - 19.05.1985, Blaðsíða 5
Sunnudagur 19. maf 1989 5 NÝTT EFNI Á MYNDBÖNDUM WIDOWS ÆSISPENNANDI SAK AM A L AÞÁTTUR í 2 HLUTUM MYNDBANDALEIGUR, TRYGGIÐ YKKUR EINTAK SEM FYRST ISLENSKUR TEXTl Fámennur, þrautþjálfaður bófaflokkur hefur þaulskipu- lagt stórfenglegt rán á bryn- vörðum flutningabíl, sem hlað- inn er gífurlegum fjármunum. Hvert einasta smáatriði hefur verið hugsað út í ystu æsar. En þá gerist hið óvænta. Ófyrirsjá- anlegt slys veldur gríðarlegri sprengingu sem leiðir til dauða þriggja meðlima bófaflokksins. Eftirlifandi eiginkonur þeirra eru staðráðnar í að láta ekki hér við sitja, heldur Ijúka ætl- unarverki eiginmannanna. Dolly, ekkja höfuðpaursins, grefur upp allar áætlanir og upplýsingar eiginmannsins sál- uga og tekur að sér forystuna. Hin skapmikla Linda og hin lít- illáta, tilfinninganæma Shirley feta einnig í fótspor fallinna eiginmanna sinna. Þegar fjórða konan, Bella, bætist í hópinn, leggja þær til atlögu. En útsmognir undirheimafor- ingjar hafa haft njósnir afráða- bruggi ekknanna og eru stað- ráðnir í að komast yfir gögnin sem þær hafa aflaö sér. Þess- vegna láta þeir fylgjast náið með hverju fótmáli ekknanna. STRUMPARNIR Nú í vikunni koma út tveir nýir þættir um Strumpana, nr. 7 og nr. 8. Strumpamyndböndin eru afar vel gerö aö öllu leyti. Þaö eru teikni- meistarar Hannah og Barbera-fyrirtækisins sem annast alla teikni- vinnu viö þættina, en þetta ágæta fólk geröi þættina um Steinaldar- mennina og Jóga björn á sínum tíma. Þaö er síðan hinn eini sanni Laddi sem talar fyrir Strumpana af slíkri snilld aö annað eins hefur ekki heyrst á íslenskum myndböndum fram aö þessu. Þættirnir um Strumpana eru spennandi, vandaöir og þroskandi, því jafnan er byggt á jákvæöum og góöum boöskap í hverri sögu. Þetta er því barnaefni sem óhætt er aö mæla meö við alla uppalendur. Adur hafa komid út sex þættir um Strumpana, með íslensku tali sm

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.