NT - 22.06.1985, Blaðsíða 23

NT - 22.06.1985, Blaðsíða 23
 (W Laugardagur 22. júní 1985 23 LlI íþróttir Knattspyrna karla um helgina: ValurtekurámótiÍA ■ Tveir leikir verða í 1. deild íslands- mótsins í knattspyrnu í dag, laugardag. Valur og ÍA leika að Hlíðarenda og ætti það að geta orðið hörkuleikur. I Keflavík taka svo heimamenn á móti FH-ingum. Báðir leikirnir hefjast kl. 14. I 2. deild verða þrír leikir í dag. Völsungur og Skallagrímur leika á Húsavík kl. 14, Fylkir og ÍBV á Laug- ardalsvelli kl. 17 og Leiíturog ísafjörð- ur á Ólafsfirði kl. 14. Á moreun leikasvo Njarðvík og KS á Suðurnesjum kl. 14 og Breiðablik og KA í Kópavogi kl. 20. Heil umferð verður leikin í B-riðli 3. deildar í dag. Á Fáskrúðsfirði keppa Leiknir og Þróttur frá Norðfirði og Magni og Valur frá Reyðarfirði leika á Grenivíkurvelli, HSÞ og Huginn lcika á Krossmúlavöllum og Tindastóll og Einherji á Sauðárkróksvelli. I A-riðli leika HV og Stjarnan á Skaganum, Víkingur og Grindavík í Ólafsvík og Reynir og ÍK í Sandgerði. Á mánudag keppa Ármann og Selfoss á Laugardalsvelli. í A-riðli 4. deildar leika Grundar- fjörður og Grótta. 1R og Víkverji, í dag, en Léttir og Leiknir á morgun. Hveragerði og Afturelding leika í B-riðli, sem og Hafnir og Mýrdælingur og Þór og Stokkseyri. I C-riðli leika Reynir og Árvakur, Augnablik og Snæfell og á morgun keppa svo Bolung- arvík og Árvakur. Reynir Árskógs- strönd og Hvöt leika í D-riðli og Svarfdælir og Skytturnar og Geislinn og Höfðstrendingur. Árroðinn og Bjarnti keppa í E-riðli, einnig UNÞ og Tjörnes og Æskan og Vaskur. í F-riðli leika Neisti og Súlan, Höttur og Sindri og Egill og Hrafnkell. Bændur athugið Vegna endurnýjunar á eigendaskrá yfir FORD traktora biðjum við eig- endur þeirra að hafa samband við sölumenn okkar sem fyrst. Dregiðíbikarnum ■ Dregið verður til 4. umferðar bikarkeppni KSÍ í dag. Drátturinn fer fram í sjónvarpssal og fá sjón- varpsáhorfcndur að fylgjast með drættinum beint. Liðin í 1. deild mæta nú til leiks, en önnur lið sem áunnið hafa sér rétt til keppni eru ÍBV, KA, Árvak- ur, Njarðvík, Reynir frá Sandgerði og annaðhvort Austri eða Einherji. Tvö síðasttöldu liðin verða að reyna með sér á miðvikudagskvöld. Sú regla er við lýði í bikarkeppninni að það lið sem dregið er á undan á leik á heimavelli, en þeta gildir þó ekki dragist saman lið úr 1. deild og einhverri hinna deildanna. Þá á liðið úr neðri deildinni ávallt heima- leikinn, hvort sem nafn þess var dregið úr hattinum á undan eða eftir. Leikirnir í 4. umferð eiga svo að fara fram miðvikudaginn 3. júlí. Jónsmessumót ■ Jónsmcssumót verða hjá öllum golfklúbbum landsins nú um helg- ina. Að auki verður Dunlop- drengjamótið fyrir unglinga 16 ára og yngri hjá Keili og opna Johnny Walker mótið fer fram á Nesvellin- um í dag. Það er fyrir keppendur með 0-11 í forgjöf. Frjálsar íþróttir ■ Á Laugardalsvellinum hófst í gærkvöldi meistaramót íslands í frjálsum íþróttum og verður því haldið áfram í dag. Vormót UDN verður haldið í Búðardal og héraðs- mót USAH á Skagaströnd. Loks verður barnamót HSS að Sævangi í Strandasýslu. Siglingar ■ Fossvogurinn verður í dag vett- vangur Eriz Twiname-minningar- mótsins í siglingum. Keppt verður í opnum flokki. en það er siglinga- klúbburinn Ýmir sem sér um mótið. Kvennaboltinn ■ Konurnar verða einnig í eldiín- unni um helgina. í 1. deildinni leika ÍA og ÍBl á Akranesi kl. 14 í dag og á sama tíma leika KR og Þór frá Akureyri. Á morgun leika svo ÍBK og ÍBÍ í Keflavík og Valur og Þór frá Akureyri. Báðir leikirnir byrja kl. 14. AKRANES Sýningartími: 14:30-17:00 Sýningarstaður: Við Bílasöluna Bílás HÖFN Sýningartími: 09:00-11:30 Sýningarstaður: Við Vélsmiðju Hornafjarðar. SIGLUFjÖRÐUR Sýningartími: 11:30-13:00 Sýningarstaður: Við Bifreiðaverkstæði Ragnars Guðmundssonar HVAMMSTANGI Sýningartími: 10:00-11.30 Sýningarstaður: Við Vélamiðstöðina Sýningartími: 09:30-11:30 Sýningarstaður: Við K.Á. smiðjur. HVOLSVÖLLUR Sýningartími: 13:00-14:30 Sýningarstaður: Við Bílaverkstæði jóns og Tryggva KIRKJUBÆJARKLAUSTUR Sýningartími: 17.00-18:00 Sýningarstaður: Við Bílaverkstæðið Kirkjubæjarklaustri REYÐARFJÖRÐUR Sýningartími: 15:30-16:30 Sýningarstaður: Við Véla og bílaverkstæði J.P.H. ESKIFJÖRÐUR Sýningartími: 17:00-18:00 Sýningarstaður: Við Bílaverkstæði Ásbjörns EGILSSTAÐIR Sýningartími: 09:00-11:30 Sýningarstaður: Við Ásinn hf. HÚSAVÍK Sýningartími: 15:00-18:00 Sýningarstaður: Við Bílaleigu Húsavíkur. FIMMTUDAGUR 27. MIÐVIKUDAGUR 26. BUÐARDALUR Sýningartími: 13:00-14:30 Sýningarstaður: Við Dalverk sf STYKKISHÓLMUR Sýningartími: 16:30-18:30 Sýningarstaður: Við Nýja Bílaver hf. AKUREYRI Sýningartími: 16:30-20:00 Sýningarstaður: Við Bláfell sf. FÖSTUDAGUR 28. SAUÐÁRKRÓKUR Sýningartími: 09:00-13:30 Sýningarstaður: Við Bókabúð Brynjars BLÖNDUÓS Sýningartími: 15:00-18:00 Sýningarstaður: Við Bílaþjónustu Blönduóss m SUNNUDAGUR 30. LAUGARDAGUR 29. BORGARNES Sýningartími: 10:00-14:00 Sýningarstaður: Við Bifreiða- og trésmiðju Borgarness ÞRIÐJUDAGUR 25. TOYOTA. . 24. - 30.iúní MANUDAGUR 24. SELFOSS TOYOTA Nybylavegi8 200 Kópavogi S. 91-44144x E E O) </) Q>

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.