NT - 29.06.1985, Blaðsíða 15

NT - 29.06.1985, Blaðsíða 15
Myndasögur Laugardagur 29. júní 1985 15 á ■ Bretar eru nú á meðal efstu þjóða á Evrópumótinu á Ítalíu og því var það góður árangur hjá íslenska liðinu að vinna Bretana 18-12. Þetta spil úr leik íslands og Bretlands féll, en Bretarnir hefðu vel getað jafnað með því leikinn: Norður 4 K10862 4 85 ♦ KDG + A74 Vestur Austur 4 G974 4 AK1064 ♦ - + 10863 Suður 4 AD 4 D732 4 842 4 KDG5 4 53 4 G9 4 A1097653 4 92 Við annað borðið sátu Forr- ester og Lodge NS og Jón og Sigurður AV: Vestur Norður Austur Suður 1 Gr. 2 4 dobl 2 4 pass 2 4 3 Gr. Grandið sýndi 12-14 punkta og21auflofuðubáðumhálitum. Sigurður spilaði út hjarta sem Lodge tók heima með drottn- ingu. Hann tók næst ás og drottningu í spaða í þeirri von að gosinn dytti, og síðan fjórum sinnum lauf. Pegar vestur fylgdi lit, var vinningsleiðin orðin raunhæfur möguleiki: Að spila vestri inná hjarta, sem yrði síðan að gefa blindum spaðasvíninguna í lokin. En Lodge virtist hrein- lega lokast. Hann spilaði tígli, sem aldrei getur borgað sig og vörnin tók sína fimm slagi. Við hitt borðið sátu Jón og Símon NS og Stanley og Smolski AV: Vestur Norður Austur Suður 1 Gr. 2 4 3 4 pass 3 Gr. Hér var grandið aðeins sterk- ara, eða 13-15, og 2 lauf lofuðu lijarta og einhverjum öðrum lit til hliðar. Aftur kom út hjarta en nú hafði Símon enga ástæðu til að spila ekki uppá spaðann 3-3. Hann tók útspilið heima, síðan ás og drottningu í spaða, inn á laufás og spaðakóng. Og nú var engin leið að fá 9 slagi lengur svo spilið féll. DENNIDÆMALAUSI 4625. Lárétt 1) Kvenskassa. 5) Söngfólk. 7) Kind. 9) Röddu. 11) Fugl. 13) Matur. 14) Bragðefni. 16) Öfug röð. 17) Fisk. 19) Hreinsun. Lóðrétt 1) Vondar. 2) Keyr. 3) Kyrrlátur. 4) Öngul. 6) Op- inberun. 8) Gyðja. 10) Stærstu. 12) Þorsk. 15) Sjá. 18) Mjöður. Ráðning á gátu No. 4624 Lárétt 1) Aldrað. 5) Líf. 7) Dó. 9) Smár. 11) Ask. 13) Áma. 14) Sina. 16) Öl. 17) Árita. 19) Samlag. Lóðrétt 1) Andast. 2) DL. 3) Rís. 4) Afmá. 6) Áralag. 8) Ósi. 10) Ámóta. 12) Knáa. 15) Arm. 18) II.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.