NT - 29.06.1985, Blaðsíða 19
Laugardagur 29. júní 1985 11
t
Bókasafnsfræðingur
Laus er til umsóknar hálf staða bókasafns-
fræðings við Rannsóknarstofnun landbúnað-
arins. Umsóknir með upplýsingum um
menntun og fyrri störf berist Rannsóknar-
stofnun landbúnaðarins, Keldnaholti, 110
Reykjavík, fyrir 19. júlí n.k.
Ritari
Viðskiptaráðuneytið auglýsir laus til umsókn-
ar störf tveggja ritara.
Auk vélritunarkunnáttu er nauðsynlegt að
umsækjendur hafi vald á ensku og dönsku.
Umsóknir óskast sendar Viðskiptaráðuneyt-
inu eigi síðar en 10. júlí 1985.
Viðskiptaráöuneytið
til sölu
Jörð til sölu
Tilboð óskast í jörðina Ánastaði, Hraun-
hreppi, Mýrasýslu, sem er til sölu nú þegar.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem
er, eða hafna öllum. Á jörðinni er íbúðarhús
og vélageymsla byggð 1982, túnskurður
33.400 rúmmetrar, ræktað land 7.2 hektarar
og land tilbúið til ræktunar 8 hektarar. Jörðin
er vel í sveit sett í 25 km fjarlægð frá
Borgarnesi, landmikil og býður upp á stór-
fellda ræktunarmöguleika. Laxveiðihlunnindi
í Áltá fylgja jörðinni. Nánari upplýsingar veitir
Guðbrandur Brynjólfsson, Brúarlandi í síma
93-7817.
Til sölu
Egeberg baggavagn (trektvagn) sem tekur
við böggum beint úr bindivél og einnig
heyblásari.
Upplýsingar í síma 93-3970.
tilboð - útboð
Útboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboöum í lögn á olíumalarslit-
lagi (II) í Reykjanesumdæmi. (87.000 ferm.) Verki skal lokið
1. september 1985.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík
(aðalgjaldkera) frá og með 1. júlí n.k.
Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 þann 8. júlí
1985.
Vegamálastjóri
Útboð - Til sölu
Tilboö óskast í eftirfarandi vegna Reykjavíkurhafnar:
1. Leylandsvörubifreið með 6 manna húsi, árg. 1978.
2. Mazda pickup árg. 1977
3. Grjóttöng.
Ofangreint verður til sýnis í bækistöð Reykjavíkurhafnar,
Hólmaslóð 12, Örfirisey mánudag 1. júlí og þriðjudag 2. júlí
til kl. 13.30. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Frikirkju-
vegi 3, þriðjudag 2. júlí kl. 14.00 e.h.
INNKAUPASTOFNUN REYK1AVÍKURBORGAR
Fr(kirkjuv«gi 3 — Simi 25800
Útboð
Tilboð óskast í prentun kennslubóka fyrir Námsgagnastofnun.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Borgartúni 7,
Reykjavík.
Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11:00 f.h., fimmtudaginn
11. júlí n.k.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844______
Orðsending
til greiðenda opinberra gjalda í Hafnar-
firði.
Frá 1. júlí n.k. mun Gjaldheimtan í Hafnarfirði
annast innheimtu opinberra gjalda í Hafnar-
firði, þ.e. þinggjalda, útsvara, aðstöðugjalda
og fasteignagjalda. Gjaldheimtan verður til
húsa að Suðurgötu 14, jarðhæð (húsi Skatt-
stofu Reykjanesumdæmis), og verður þar
opið mánudaga til föstudaga frá kl. 09.00 til
16.00.
Gjaldendum er bent á, að dráttarvextir á
vangoldin þinggjöld, útsvör og aðstöðugjöld
verða reiknaðir að kvöldi 4. júlí n.k.
Dráttarvextir á vangoldin fasteignagjöld
verða reiknaðir þ. 15. júlí n.k.
Gjaldheimtan í Hafnarfirði
nnr. 2712-0709
Suðurgötu 14.
Lax og silungur
Vakin er athygli á, að Heilbrigðisráð Reykja-
víkur og Heilbrigðisnefnd Seltjarnarness,
hafa með stoð í 26. og 192. gr. reglugerðar
nr. 45/1972 samþykkt, að eingöngu sé heim-
ilt að bjóða til sölu á svæði Heilbrigðiseftirlits
Reykjavíkursvæðis (Reykjavík og Seltjarn-
arneskaupstaður) lax og silung, sem hefur
verið slægður og tálkn og nýru (blóðrönd)
fjarlægð úr.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkursvæðis
BESSASTAÐAHREPPUR
SKRIFSTOFA, BJARNASTÖÐUM SÍMI: 51950
221 BESS ^STAÐAHREPPUR
Frá og með 1. júlí næstkomandi mun Sveitar-
sjóður Bessastaðahrepps annast innheimtu
þinggjalda auk útsvara, aðstöðugjalda og
fasteignagjalda.
Gjaldendum er bent á að dráttarvextir, reikn-
ast á þinggjöld, útsvör og aðstöðugjöld að
kvöldi 4. júlí, en á fasteignagjöld að kvöldi
15. júlí.
Skrifstofa Bessastaðahrepps er opin frá kl.
10-15.
innheimta Bessastaðahrepps
Sjúkrasamlag Kópavogs
Flytur skrifstofu sína að Hamraborg 7 2.
hæð, 1. júlí n.k.
húsnæði óskast
Húsnæði óskast
Fimm manna fjölskylda frá Egils-
stöðum óskar eftir 5 herbergja
íbúð í sambýlishúsi eða raðhúsi
frá 15. ágúst. Reglusemi og góðri
umgengni heitið.
Upplýsingar í síma 97-1314
Eiginmaður minn
Kristján Sigurðsson
Grímsstöðum, Hólsfjölium
andaðist í Landspítalanum þann 27. júní. Jarðarförin verður
auglýst síðar.
Aðalbjörg Vilhjálmsdóttir
Alúðarþakkir sendum við öllum er sýndu okkur samúð og
vinsemd við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður
okkar, tengdaföður og afa
Jónasar Guðmundssonar
rithöfundar
Guð blessi ykkur öll.
Jónína H. Jonsdóttir
Ingibjörg Jónasdóttir Klemenz Eggertsson
Grímur Þorkell Jónasson
Jón Atli Jónasson
Jónas OddurJonasson
Pétur Jökull Jónasson
Herborg Drífa Jónasdóttir
og barnabörn
flokksstarf
Sumarferð
Sumarferð framsóknarfélaganna i Reykjavík verður farin frá
Rauðarárstíg 18 kl. 8.00 laugardaginn 13. júlí.
Farið verður í Landmannalaugar, Eldgjá og til Reykjavíkur um
Dómadalsleið.
Upplýsingar að Rauðarárstíg 18 i síma 24480.
Nánar auglýst síðar.
tilkynningar
Auglýsing til söluskatts-
greiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að skv. lögum nr.
48/1985 um sérstaka fjáröflun til húsnæðismála hækkar
sölugjald úr 24% í 25% frá og með 1. júlí n.k. að telja.
Fjármálaráðuneytið
Tilkynning til gjaldenda þing-
gjalda í Mosfellshreppi
Frá og með 1. júlí 1985 verður innheimta þinggjalda og
sveitarsjóðsgjalda í Mosfellshreppi sameinuð og mun Gjald-
heimtan í Mosfellshreppi annast innheimtuna.
Gjaldendum í Mosfellshreppi er því bent á að eftir næstu
mánaðamót ber að inna greiðslur þinggjalda af hendi I
Gjaldheimtu Mosfellshrepps sem er til húsa I Hlégarði,
Mosfellshreppi.
Fjármálaráðuneytið
Tilkynning til gjaldenda þing-
gjalda í Bessastaðahreppi
Frá og meö 1. júlí 1985 verður innheimta þinggjalda og
sveitarsjóðsgjalda i Bessastaðahreppi sameinuð og mun
Gjaldheimtan í Bessastaðahreppi annast innheimtuna.
Gjaldendum í Bessastaðahreppi er því bent á að eftir næstu
mánaðamót ber að inna graiðslur þinggjalda af hendi I
Gjaldheimtu Bessastaðahrepps sem er til húsa að Bjarna-
stöðum, Bessastaðahreppi.
Fjármálaráðuneytið
Tilkynning til gjaldenda þing-
gjalda í Garðabæ
Frá og með 1. júlí 1985 verður innheimta þinggjalda og
sveitarsjóðsgjalda I Gárðabæ sameinuð og mun Gjaldheimt-
an I Garðabæ annast innheimtuna.
Gjaldendum í Garðabæ er því bent á að eftir næstu
mánaðamót ber að inna greiðslur þinggjalda af hendi í
Gjaldheimtu Garðabæjar sem er til húsa I Sveinatungu við
Vífilsstaðaveg I Garðabæ.
Fjármálaráðuneytið
Tilkynning til gjaldenda þing-
gjalda í Hafnarfirði
Frá og með 1. júlí 1985 verður innheimta þinggjalda og
sveitarsjóðsgjalda í Hafnarfirði sameinuð og mun Gjaldheimt-
an í Hafnarfirði annast innheimtuna.
Gjaldendum í Hafnarfirði er því bent á að eftir næstu
mánaðamót ber að inna greiðslur þinggjalda af hendi I
Gjaldheimtu Hafnarfjarðar sem er til húsa I Suðurgötu 14,
Hafnarfirði
Fjármálaráðuneytið