NT - 29.06.1985, Blaðsíða 2
Britax bílbelti fyrir
börnin. Sérhannað, stillan-
legt, öruggt og þægilegt
fyrir krakka á aldrinum
4-11 ára.
Verð kr. 1.329.-
Áður kr. 1.709,-
Laugardagur 29. júní 1985 2
Fréttir
Framhaldsskólarnir:
Mikill kenn
araskortur
Oraga
verður
úr raun-
ðreina-
kennslu
■ Ekki er útlitið gott með að fá
kennara í framhaldsskólana næsta vet-
ur og er þá sérstaklega átt við kennara
í raungreinum. Auglýstar voru 28 stöð-
ur kennara í eðlisfræði, stærðfræði og
tölvufræði í vor, en aðeins fímm hafa
sótt um þær, flestir réttindalausir.
Á aðalfundi Skólameistarafélags ls-
lands sem haldinn var fyrr í þessum
mánuði, lýstu menn yfir áhyggjum
sínum vegna þessarar slæmu þróunar sem
rekja má beint til lélegra launakjara
framhaldsskólakennara. Er ekki annað
sýnna en að fella verði niður að veru-
legu leyti kennslu í fyrrnefndum grein-
um í mörgum framhaldsskólum.
Vill fundurinn vekja athygli mennta-
málaráðherra á þessu alvarlega ástandi
og skorar á stjórnvöld að gera þegar í
stað ráðstafanir til að kennslustörf
verði eftirsóttari.
SUMAR-
TtTROÐ
SKEDUNGS
Autostar áklæðin eru
einlit, teygjanleg, úr 100%
polyakrýlefni. Fást í 5
litumog passaáflest sæti.
Verð kr. 1.695.-
Áður kr. 2.415,-
5 lítra eldsneytisbrúsi
úr plasti með sérlega
þægilegum stút til að
hella á (tóman) tankinn.
Verð kr. 187.-
Áður kr. 267.-
Ultraflame spritt-
töflurnar eru tilvaldar í
útigrillið og í arininn.
64 töflur í pakka.
Verð kr. 25.-
Áður kr. 90.-
Blue Poly gljáhjúpur-
inn er bón- og hreinsiefni
sem gengur í samband
við bílinn og ver hann
gegn óhreinindum.
Verð kr. 150.-
Áður kr. 198,-
■ Frá launadcilu BHMR í vor. Afleiðing lélegra launakjara er fyrirsjáanlegur kennara-
skortur í framhaldsskólum.
Misskilningur hjá Ragnari Júlíussyni:
Lesverið hugsað fyr-
ir elstu nemendurna
■ „Það er misskilningur, sem fram kemur
hjá Ragnari Júlíussyni í NT, að lesver sem
sótt var um aðstöðu fyrir í Miðbæjarskólanum
hafi verið hugsað fyrir yngstu nemendurna.
Það var þvert á móti hugsað fyrir þá
aldursflokka sem hafa aðstöðu fyrir í Mið-
bæjarskólanum.“ Þetta sagði Málfríður
Musica Nova:
dramatískt
verk óskast
■ Um þessar mundir lýsir MUS-
ICA NOVA eftir umsóknum um
styrki til þess að smíða og færa upp
músík-dramatískt verk. í umsókn-
unum skal tilgreina þær hugmyndir
sem liggja að baki verkinu, rekja að
einhverju leyti framvindu þess ef
því verður viðkomið og tilgreina þá
samstarfsaðila sem höfundur hefur í
huga við uppfærslu verksins.
Aöspurð sagði Karólína Eiríks-
dóttir formaður NM að félagsskapur
inn hefði það markmið að flytja
nýja músík, bæði innlenda og er-
lenda en styrkti gjarnan íslensk
tónskáld til að semja tónverka.
Áður hefði MN lýst eftir og flutt
stutt kammerverk, en þetta væri í
fyrsta skipti sem lýst væri eftir
músík-dramatískum 'verkum sem
ætlað væri að taka heilt kvöld í
flutningi.
Umsóknarfresfur er til 1. sept-
ember næstkomandi og skal um-
sóknum skilað á skrifstofu Islensku
tónverkamiðstöðvarinnar að
Freyjugötu 1 Reykjavík, eða til
stjónarmanna MUSICA NOVA.
Ragnarsdóttir yflrkennari Vesturbæjar-
skóla í samtali við NT í gær.
Ragnar Júlíusson formaður fræðsluráðs
Reykjavíkur sagði í viðtali við blaðið í gær,
að hann hefði verið á móti því í fræðsluráði
að Vesturbæjarskóli fengi þessa aðstöðu,
þar sem ekki væri hægt að leggja það á t.d.
6 og 7 ára börn úr vesturbænum að sækja
kennslu yfir í Miðbæjarskóla. Málfríður
Ragnarsdóttir sagði að stuðningskennsla
fyrir yngri bekki Vesturbæjarskóla yrði
áfram í húsnæði þess skóla, en hugmyndin
hefði verið að fá stofu í Miðbæjarskólanum,
þar sem fram færi einstaklingsbundin stuðn-
ingskennsla fyrir nemendur 5. og 6. bekkjar
annars vegar og hins vegar aðstaða fyrir sér-
kennara, þar sem gögn og tæki fyrir sér-
kennsluna væru geymd.
Fræðsluráð mun ekki hafa svarað beiðni
Vesturbæjarskólans um lesver formlega, en
Ragnar Júlíusson aftók að við henni yrði
orðið í viðtali við NT í gær.
Evrópumótið í bridge:
Norðmenn
fengu til
tevatnsins
■ ísland bætti stöðu sína
verulega í opna flokknum
á Evrópumótinu í bridge,
með því að vinna Norð-
menn í 9. umferð mótsins.
Liðið er nú í 9.-10 sæti.
Kvennaliðinu gengur mið-
ur en það hefur tapað
þrem fyrstu leikjum
sínum.
{sland vann Luxemb-
urg, neðsta liðið, í frekar
rólegum leik í 8. umferð.
Jón og Sigurður spiluðu
allan leikinn en Aðal-
steinn og Valur og Jón og
Símon skiptu í hálfleik.
Jón og Sigurður spiluðu
einnig allan leikinn gegn
Norðmönnum. Fyrri hálf-
leikinn með Aðalsteini og
Val sem var nokkuð jafn.
Jón og Símon spiluðu
seinni hálfleikinn og kom-
ust lítið áfram gegn Mæs-
elbræðrunum sem spiluðu
mjög vel. Við hitt borðið
tóku Jón og Sigurður hins-
vegar nýliðana í norska
liðinu, Voll og Stövning, í
kennslustund, og loka-
staðan varð 78-63 fyrir ís-
land eða 17-13.
Kvennaliðið tapaði í 2.
umferð fyrir Sviss, 13-17
og síðan fyrir Póllandi,
11-19 í þeirri þriðju.
Að loknum 9 umferð-
um voru {sraelsmenn efstir
með 170 stig en Frakkar
og Bretar komu næstir
með 165 stig. íslendingar
eru ásamt Portúgölum í
9.-10.sæti með 138 stig.
{ gærkvöldi spilaði ís-
lenska liðið við Finna, og
í dag spilar það við Sviss-
lendinga og Frakka. Á
morgun spilar liðið síðan
við Austurríki og Belgíu.
Blaðamenn fá ekki höfundargreiðslur:
Átelja harðlega seina
gang ríkisvaldsins
- lögfræðingi BÍ falið að grípa til aðgerða
P „Aöalfundur Blaöamannafélags ráðherra til þess að
Islands átelur harðlega þá töf, sem
orðin er af hálfu ríkisins á greiðlsu
þess fjár, sem ríkinu
sem rikinu var gert að
greiða samtökum höfunda fyrir fjöl-
földun í skólum með gerðardómi
uppkveðnum 4. maí 1984. Þessi af-
staða ríkisvaldsins er þeim mun
undarlegri sökum þess, að á sl. ári
voru sett lög um mun harðari viðurlög
fyrir brotum á höfundarrétti en áður
höfðu gilt, þannig að nú liggur allt að
tveggja ára fangelsisvist við þessum
hrotum.“
Svo segir í upphafi bréfs. sem
Blaðamannafélag íslands hefur sent
Ragnhildi Helgadóttur menntamála-
reka á eftir
greiðslum fyrir notkun efnis félags-
manna B{ í skólum landsins.
í bréfinu segir, að það verði að
teljast fráleitt fordæmi, þegar ríkis-
valdið virði að vettugi löglega upp-
kveðna dóma í landinu. Blaðamanna-
félagið hefur falið lögmanni sínum að
koma á lögbanni á ólögmæta fjölföld-
un í skólum, helst áður en skólastarf
hefst aftur í haust. Jafnframt að kæra
hið fyrsta hið ólöglega athæfi til
saksóknara ríkisins, svo unnt verði að
kalla hlutaðeigandi aðila til refsi-
ábyrgðar, jafnframt skólayfirvöld
sem einstaka kennara.
TILBOÐIÐ GILDIR MEÐAN BIRGÐIR ENDAST
BENSINSJOÐVAR
SKBJUNGS