NT - 02.08.1985, Side 8
f ai Föstudagur 2. ágúst 1985 8
l H esl\skwr og merm
■ Magnús Halldórsson er vígreifur á þessari mynd, enda um það
bil að sigra í 300 metra brokki á fjórðungsmótinu í Reykjavík. Þeir
kumpánar náðu mjög jóðum tíma á Melgerðismelum og eru nú
innan við sekúndu frá Islandsmcti Fengs frá Ytra-Hvammi.
■ Villingur frá Möðruvöllum setti íslandsmet í 250 metra skeiði kom í mark á 21,5 sek. og bætti þar
með met Skjóna frá Móeiðarhvoli um eitt sekúndubrot. Knapi Eiríkur Guðmundsson.
NT-mynd: Sverrir.
Sámur 11 v. bleikur frá Valla-
nesi. Eig.: og knapi Reynir
Hjartarson. 8,47
B-tlokkur:
Jörvi 9 v. brúnskjóttur frá Akur-
eyri. Eig.: Halldór Rafnsson.
Knapi: Orn Ingólfsson. 8,56
Kristall 13 v. brúnn frá Kolku-
ósi. Eig.: og knapi Gylfi Gunn-
arsson. 8,42
Funi 6 v. rauðstjörnóttur. Eig.:
Óli G. Jóhannsson. Knapi Matt-
hías Eiðsson. 8,30
íþróttakeppni:
Fjórar gangtegundir unglinga
13-15 ára:
Stig:
Sonja Grant 40,80
Róbert Jónsson 43,18
Guðbjörg Ragnarsdóttir 36,38
Tölt unglinga 13-15 ára:
Sonja Grant 62,50
Guðbjörg Ragnarsdóttir 56,26
Róbert Jónsson 55,56
Fjórar gangtegundir unglinga
12 ára og yngri:
Stig:
Börkur Hólmgeirsson 47
Heiðdís Smáradóttir 39
Sigurður Ólason 36
Töit unglinga 12 ára og yngri:
Eiður Matthíasson 62
Pór Jósteinsson 55
Heiðdís Smáradóttir 58
Tölt fullorðinna:
Olil Amble 102
Sigurbjörn Bárðarson 86
Ingólfur Sigfússon 75
Fimm gangtegundir fullorð-
inna:
Tómas Ragnarsson 52
Sigurbjörn Bárðarson 51
Sævar Pálsson 46
Fjórar gangtegundir fullorð-
inna:
Olil Amble 59
Sigurbjörn Bárðarson 54
Ragnar Tómasson 50
Hlýðnikeppni fullorðinna:
Sigurbjörn Bárðarson 44
JarþrúðurÞórarinsdóttir 20
Hindrunarstökk:
Kjartan R. Kristinsson 24,5
Tóbías Sigurðsson 24,0
Hugrún ívarsdóttir 20,5
Gæðingaskeið:
Tómas Ragnarsson 83
Sigurbjörn Bárðarson 74
Heiðar Hafdal 54,5
■ Lótus frá Götu hljóp á 17,3
sek. í folahlaupi og setti nýtt
íslandsmet. Gamla metið átti
Don frá Hofsstöðum, 17,6.
Þá jafnaði Lótus met Glóu
frá Egilsstöðum í 350 m stökki,
hljóp á 23,9 sek. Knapi á Lótus
var Róbert Jónsson.
NT-mynd: Sverrir.
Hátíðis-
dagar
hesta-
manna
að Mel-
gerðis-
melum:
Tvö íslandsmet og tvær metjafnanir
■ „Hátíðisdagar hesta-
manna“ voru haldnir að Mel-
gerðismelum í Eyjafirði um síð-
ustu helgi. Árangur á mótinu
varð mjög góður og í kappreið-
unum voru sett tvö Islandsmet
og tveir hestar jöfnuðu met. Þá
fór fram keppni í hestaíþróttum
og A og B-flokki gæðinga. í
tölti fullorðinna náði Olil
Amble sérlcga góðum árangri,
fékk 102 stig. Næsti keppandi
fékk 86 stig sem er dágóður
árangur. Þess má geta að Is-
landsmetið í tölti er 114 stig og
Eyjólfur ísólfsson á það með
aðstoð Hlyns frá Bringu í Eyja-
firði.
Olil sat Snjall frá Gerðum cn
þau sigruðu eins og menn muna
bæði í B-llokki og tölti á FIl í
Reykjavík. Sigurbjörn Bárðar-
son varð stigahæstur kcppenda
á íþróttamótinu eins og hans er
vandi. En hér á cftir koma úrslit
í öllum grcinum á Hátíðisdögum
hestamanna:
gÞ
I rá Halldóri lnj>a Ásncirssyni á Dalvík:
■ Kappreiðarnar voru sannar-
lega spennandi og eins og oft
vill verða þegár eigendur allra
bestu kappreiðahestanna
flykkjast á sama mótið síð-
sumars, féllu íslandsmet. Vill-
ingur frá Möðruvöllum setti nýtt
íslandsmet í 250 metra skeiði.
Hann bætti gamla metið sem
Skjóni frá Móeiðarhvoli átti um
eitt skeúndubrot, rann skeiðið á
21,5. Knapi á Villingi var Eirt'k-
ur Guðmundsson. Lótus frá
Götu í Hvolhreppi sett ís-
landsmet í 250 metra unghrossa-
hlaupi og bætti gamla metið
sem Don frá Hofsstöðum átti
um þrjú sekúndubrot, hljóp á
17,3 sek. Á sunnudagskvöldið
voru hestarnir svo látnir hlaupa
aukasprettinn sem gjarnan eru
kallaðir „metsprettir" og þá
jafnaði Lótus með Glóu frá
Egilsstöðum í 350 m. stökki,
hljóp á 23,9 sek. og Leistur frá
Árgerði jafnaði nýsett met Vill-
ings í skeiðinu, hljóp á 21,5.
Annars urðu úrslit í kappreið-
unum þessi:
150 m. skeiö:
Penni 6 v. rauðblesóttur frá
Arnarholti eig.: og knapi Magn-
ús Halldórsson. 14,1 sek.
Fönn 7 v. bleikálótt frá Skeiðhá-
holti eig.: Hörður G. Alberts-
son. Knapi: Sigurbjörn Bárðar-
son. 15,2 sek.
Vani 6 v. leirljós eig.: Magnús
Ásbjarnarson, knapi Heiðar
Hafdal. 15,3 sek.
250 m. skeið:
Villingur 12 v. brúnnfráMöðru-
völlum. Eig.: Hörður G. Al-
bertsson. Knapi:Eiríkur Guö-
mundsson 21,5 sek.
Leistur 10 v. rauðblesóttur frá
Keldudal. Eig.: Hörður G. Al-
bertsson. Knapi: Sigurbjörn
Bárðarson. 22,2 sek.
Gormur 8 v. brúnn frá Húsa-
felli. Eig.: Sigurbjörn Bárðar-
son. Knapi: Eigandi. 22,4 sek.
250 m. stökk:
Lótus 6 v. brúnblesóttur frá
Götu. Eig.: Kristinn Guðnason.
Knapi: Róbert Jónson.
17,7 sek.
’Oðinn 6. v. jarpur. Eig.: Guðj-
ón Guðmundsson. Knapi Sonia
Grant. 19,5 sek.
Flugar 6 v. jarpur. Eig.: Matthías
Eiðsson. Knapi: Eiður Matt-
híasson. 20,0 sek.
350 m. stökk:
Tvistur 15 v. rauðtvístjörnóttur
frá Götu. Eig.: Hörður G. AI-
bertsson. Knapi: Erlingur
Erlingsson. 24,2 sek.
Neisti 6 v. rauður. Eig.: Hörður
G. Albertsson. Knapi: Erlingur
Erlingsson. 24,6 sek.
Nasi 8 v. rauðnösóttur frá
Svignaskarði. Eig.: Elías Krist-
jánsson. Knapi: Jósafat
Jónsson. 24,7 sek.
800 m. stökk:
Lýsingur 9 v. leirljós frá
Brekku. Eig.: Fjóla Runólfs-
dóttir. Knapi: Róbert Jónsson.
60,1 sek.
Örn 8 v. brúnsokkóttur frá Uxa-
hrygg. Eig.: Þórdís og Inga
Harðardætur. Knapi: Erlingur
Erlingsson. 61,0 sek.
Þristur 8 v. bleiksjóttur frá
Hemlu. Eig.: Sveinn Reynis-
son. Knapi Ólafur Hermanns-
son. 65,9 sek.
300 m. brokk:
Sörli frá Hjaltabakka 14 v..
brúnn. Eig.: Guðjón Halldórs-
son. Knapi: Magnús Halldórs-
son. 31,9
Roði, lOv. rauðsokkóttur. Eig.:
og knapi Haukur Sigfússon.
39,3 sek.
Spök 6. v. frá Holtsmúla 39,4
Gæðingakeppni:
A-flokkur: Eink. :
Þorri brúnn 9 vetra frá Höskulds-
stöðum. Eig.: Sigurður Snæ-
björnsson. Knapi: Ragnar Ing-
ólfsson. 8,53
Skjanni 7 v. rauðblesóttur frá
Kýrholti. Eig.: og knapi: Ingólf-
ur Sigfússon. 8,50
■ Olil Amble er snjall knapi.
Snjall ber og nafn með rentu.
Þau fengu 102 stig í tölti á
Melgerðismelum.
NT-mynd: Sverrir.
Parakeppni:
Ragnar Ingólfsson og Elísabet
Skarphéðinsdóttir.
Reynir Hjartarson og Lilja
Reynisdóttir.
Hólmgeir Jónsson og Hugrún
ívarsdóttir.
Þá var háð einvígi milli Ey-
firðinga og sunnlendinga í
klárhesta og alhliðahesta-
keppni. í klárhestakeppninni
vann Jörvi setinn af Ragnari
Ingólfssyni með 8 stig en Snjall
setinn af Olil Amble var annar
með 7 stig. Gormur Sigurbjörns
Bárðarsonar sigraði Sám Reynis
Hjartarsonar í A-flokki. Heið-
dís Smáradóttir sigraði í ís-
lenskri tvíkeppni 12 ára og yngri
með 98,88 stig og í flokki 13-15
ára sigraði Sonja Grant með
103,73 stig.
í flokki fullorðinna urðu þess-
ir stigahæstir: í Ólympískri tví-
keppni Jarþrúður Þórarinsdótt-
ir með 38,5 stig, í íslenskri
tvíkeppni Olil Amble með 162,5
stig, í skeiðtvíkeppni Tómas
Ragnarsson með 135 stig en
Sigurbjörn ' Bárðarson varð
stigahæstur allra samanlagt
hlaut 315,8 stig.
llmsjón Gylfi Þorkelsson