NT


NT - 02.08.1985, Síða 15

NT - 02.08.1985, Síða 15
 : Myndasögur Föstudagur 2. ágúst 1985 15 ■ Margir eldri spilarar eru ekki hrifnir af viðvörunarregl- unni og öllum þessum borða- barsmíðum sem henni fylgja. Sumir vilja meina að þessi við- vörunarregla hjálpi aðeins þeim spilurum sem nota hana, og eftirfarandi saga hefur verið sögð til að sanna þá fullyrðingu. Vestur ♦ - * 5 ♦ G92 4» AKD1098732 Norður 4 AD43 V D932 ♦ K643 4* 5 Austur 4 G10986 4 G1094 ♦ AD107 4* - Suður 4 K752 ¥ AK76 4 85 4» G64 Sögumaðurinn sagðist hafa verið að spila í tvímenning og settist við borð gegn tveim eldri konum. Önnur þeirra tók upp kerfiskort andstæðinganna, skoðaði það smástund og sagði síðan við hina: Je minn, þessir eru aldeilis með flókið kerfi. Við verðum að muna eftir varn- arkerfinu okkar“. Og síðan tóku allir upp spilin. Sögumaðurinn sat í suður og opnaði á eðlilegu laufi. Norður bankaði strax í borðið og vestur spurði hvað laufið þýddi, en þá skipti norður um sicoðun „af- bankaði". Hann hafði nefnilega fyrst haldið að laufið væri sterkt. Vestur doblaði og austur bankaði óðar. Norður spurði hvað doblið þýddi og austur svaraði: „Hún er með lágmarks- dobl af þvt hún spurði hvað I lauf þýddi (?!)“. Eftir þessar upplýsingar redoblaði norður og nú bankaði suður. Austur passaði og þá bankaði vestur. Suður spurði þá livað passið þýddi og vestur svaraði: „Hún á meira en átta punkta því ef hún hefði átt færri hefði hún spurt hvað redoblið þýddi." Nú suður ákvað að passa og það gerði vestur líka. Og þá bankaði austur og sagði: „Við eigum iaufið en þið hafið áreið- anlega kjaftað okkur út úr geimi og ef svo er köllum við á keppnis- stjórann.'M! Vestur tók síðan laufslagina og spilaði tígulgosanúm og vörnin fékk alla slagina. 4000 til AV. Konurnar hættu við að kalla á keppnisstjórann og þó NS hefði átt til þess fullkominn rétt varð ekki af því. Þeir sátu eftir í taugaáfalli. DENNIDÆMALAUSI „Þakka þér fyrir Margrét. „Þetta er kallað að Þú býrð til stórfínar skjalla." kökur.“ 4649 Lárétt 1) Veður. 6) Orrustu. 10) Fornafn. 11) Gangþófi. 12) íslensk. 15) Stara. Lóðrétt 2) Vann eið. 3) Óhreinka. 4) Andúð. 5) Kaus. 7) Beita. 8) Þæg. 9) Vín. 13) Fljót. 14) Stök. PS • JB 1 ■ ■ 5 L 7 s q 10 P ■ " /i (Y E 1 ■ i Ráðning á gátu No. 4648 Lárétt 1) Komma. 6) Ástríki. 10) Ló. 11) Ár. 12) Aldinið. 15) Stóll. Lóðrétt 2) Ort. 3) Maf. 4) Sálað. 5) Virða. 7) Sól. 8) Rói. 9) Kái. 13) Dót. 14) Nál.

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.