NT - 17.08.1985, Page 13
Laugardagur 17. ágúst 1985 12
Laugardagur 17. ágúst 1985 13
Gramma-
tíkarspen-
arnir
■ Djúpið verður vettvangur mikiliar tónlistarhátíðar
fímmtudagskvöldið 22. og föstudagskvöldið 23. þessa mán-
aðar. Þar verða Grammatíkarspenarnir mjólkaðir af hinum
heimsþekkta tónlistarmanni Jonny Triumph, en hann er
tengdur franska rokkaranum Jonny Halliday. Ekki ber
skeytum saman um hvernig þeir eru skyldir, en hitt er víst
að svipað blóð rennur um æðar þeirra.
Þarna kemur einnig fram hin heimsfræga hljómsveit The
Froggs, sem er skipuð þeim virtu listamönnum Sperma
Gnirk, Konráð, Nitsirk og Nord M. Það er mikill fengur að
því að ná þessum listamönnum saman til að leika á þessum
tónleikum í djúpinu, en að þeirra sögn er það íslenska
miðnætursólin sem hafði þessi áhrif á þá.
Þór Eldon mun lesa Ijóð á þessum tónleikum og
Frumskógarslagararnir munu lemja léttan takt í mannskap-
inn. Frumskógarslagararnir eru þrír, þeir HÖH, Scrotum og
Pétur.
Undirleikari Jonny Triumph, hann Gud Krist, mun koma
fram á tónleikunum og hinn landsfrægi listamaður B. Gíga
lætur sig ekki vanta.
Djúpið tekur fáa gesti, en fólk þarf þó ekki að óttast hátt
miðaverð, því Poppsíða NT hefur það eftir áreiðanlegum
heimildum að inngöngugjaldið verði mjög vægt.
■ Ekki er talið að líklegt að
Bítlarnir verði meðal þeirra sem
mjólka Grammatíkarspenana,
þótt þeir hafi gefíð jákvæð svör
fyrir tæpum fímm árum.
■ Boy George gerír sitt til þess að viðhalda
hommastimplinum á sér og hljómsveit sinni.
Skemmst er að minnast þess er hann var flæmdur
með grjótkasti af sviðinu í Alþenu, því Grikkir kunnu
ekki að meta mjóróma karlmann, sem klæddur var
í kvenmanns kjól.
Annars er það nýtt af Culture Club að frétta,
aðhljómsveitin mun leiða rokktónleika, sem haldnir
verða til styrktar rannsóknum á sjúkdómnum Aids.
Það er góðvinur Boy Georges, Philip Sallow að
nafni, sem er upphafsmaður að þessari söfnunarher-
ferð í Bretlandi. Reiknað er með að tónleikarnir safni
um hundrað þúsund pundum, eða sem svarar
tæpum sex milljónum íslenskra króna.
En það eru fleiri en Boy George og Culture Club
sem koma fram á Live-ÁIDS tónleikunum. Nefnd
hafa verið nöfn, þar á meðal Diana Ross, Queen,
Eurythmics, Helen Terry, Joan Rivers og Jimmy
Somerville.
Söfnun til styrktar rannsóknum á AIDS er einnig
í fullum gangi í Ameríku, undir stjórn leikkonunnar
Elísabetar Taylor.
Tina
Turner
■ Flestir héldu að ferill
Tinu Turner væri allur, en
annað kom á daginn þegar
hún sendi frá sér sína síð-
ustu LP plötu. Það þarf
ekki að fara mörgum orð-
um um vinsældir hennar,
það ætti að nægja að nefna
lög eins og Private Dancer
og What’s Love Got To Do
With It.
Allir þeir sem sáu Tinu á
sviðinu með Mick Jagger á
Live-Aid, sáu að enn er
mikill kraftur í þeirri gömlu
þrátt fyrir alla áratugina
sem hún á að baki.
Tina Turner virðist hafa
endurheimt fyrri vinsældir
og vel það með plötu sinni
og þeim vinsældum ætlar
hún að halda. Tina hefur
nefnilega bæst í þann stóra
hóp tónlistarmanna sem
reynir sig á hvíta tjaldinu.
Tina leikur stórt hlutverk í
nýjustu myndinni um Mad
Max. Titillag myndarinnar
er að sjálfsögðu sungið af
Tinu Turner og hefur það
þegar verið gefið út á
hljómplötu, lagið heitir We
Don’t Need Another Hero.
Tina Turner hefur sýnt
góða takta í vídeómyndum,
þannig að engin ástæða er
að ætla annað en hún geri
góða hiuti í bíómyndinni,
en við bara bíðum þess að
myndin verði sýnd hér á
landi.
■ Auglýsingaplakat mynd-
arinnar um Mad Max, aðal-
hlutverk Tina Turner.
... 1 -1
MEL GIBSON
UMSJÓM:
Þorsteinn G.
Gunnarsson
Rokk—Heróín
■ Bob Geldof svndi þaö og sannaöi að hægt er að
beisla kraft rokktónlistarinnar og virkja rokkið til
góðra hlnta. Ágóöinn af þeim franikvæindiini er ekki
inældur í inegawöttum, beldur beinhörðinn pening-
iini, seni gjarnan er varið til góðgerðarstarfsemi.
Nú líta breskir tónlistarinenn á eigið samfélag og
berjast gegn heróínnotkun, sem er oröin niikið vanda-
niál þar í landi.
Gamli jálkurinn Pete Townshend, ur hljómsveitinni
The Who, er einn af'inörgum seni lagt hefur niálstaðn-
uni lið. Hann hefur útbúið vídeóniynd, sérstaklega
fvrir konsertinn og verður myndin sýnd á stóruni skjá
í upphafi tónleikanna. Pete Townshend niun hins
vegar ekki troða upp á tónleikunum.
Pete hefur í gegnuni tíðina verið mikill baráttu-
niaður gegn böli eiturlyfja og þó sukksamt liafi verið í
kringuni The Who, þá voru það bara heilbrigö fyllirí,
eins og hann sagði einhvern tímann. Pete hefur hjálp-
að mörgum vinuin sínum að losna undan eitrinu og
frægasta dænii þess er hvernig hann bjargaöi meistar-
anuin Eric Clapton og hélt Rainbow tónleikana,
eingöngu til að byggja upp sjálfstraust Claptons. Það
er því greinilegt að rokkunnendur eiga þessuni manni
niikið að þakka.
Tina Turner
1. (1) Live Is Líve
2. ( 3) Money For Nothing - Dire Straits
3. ( 5) Into The Groove - Madonna
4. ( 2) There Must Be An Angel - Eurythmics
5. (13) We Don’t Need Another Hero - Tína Turner
6. (-) Tarzan Boy - Balti Mora
7. ( 8) Á rauðu Ijósi - Mannakorn
8. ( 7) Keylight - Marillion
9. ( 4) Head Over Heels - Tears For Fears
10. (15) Hitt lagiö - Fásinna
urammió
1. (1) Low Life - New Order
2. (2) Kona - Bubbí Morthens
3. (-) Little Creatures -
4. ‘ “ “ * * * ‘ “
5. (4) Skemmtun
6. (-) Cult - Dream Time
8. (3) Perfect Kiss - New
9. (6) How Willjhe Wolf
10. (8) Rip, Rap, Rup - Oxzmá
1. We Don’t Need Another Hero •
2.1 Got You Baby-UB 40
3. Money For Nothing - Díre Straíts
4. Slave To Love - Brian Ferry
5. Come To Milton Keynes -
6. There Must Be An Angel - Eurythmics
7. Dear Me - Pointers sisters’
8. Secret - O.M.D.
9. Act Of War - Elton John & Millie Jackson
10. All Fall Down-Fíve Star
■ Tina Tumer gcrir |»að goil þessa dagana. Nýtt lag og i'rami í kvikniyndaheiminum