NT - 17.08.1985, Side 18
Laugardagur 17. ágúst 1985 18
þjónusta
TOLLSKYRSLUR -
VERÐÚTREIKNIN G AR
CG^ononDca
□□□□□□□□□□
:□□□□
;□□□□
Tek að mér
tollskýrslugerð,
verðútreikning,
bókhald
og vélritun.
Vönduð vinna
- gott verð.
Steinunn Björk Birgisdóttir, Skeifan 8,
sími 38555 frákl. 9-13.
Kjarnaborun
Steinsögun
Malbikssögun
Raufarsögun
Sími 37461
flokksstarf
Skagfirðingar - Sauðár-
króksbúar
Fyrirhuguö er sumarferö laugardaginn 17. ágúst n.k. ef næg
þátttaka fæst. Farið verður til Hveravalla og um nágrenni
þeirra. Lagt verður af stað kl. 8:00 frá Suðurgötu 3, fólk hafi
með sér nesti. Tilkynna þarf þátttöku fyrir 13. ágúst n.k„ símar
5660-Jón Fr„ 6464-Jón Guðm. 5030-Guörún. Allir velkomnir.
Framsóknarfélögin.
Héraðsmót
framsóknarmanna
í V-Skaftafellssýslu verður í Leikskálum í Vík í Mýrdal
laugardaginn 24. ágúst. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar
leikur fyrir dansi, dagskrá auglýst nánar síðar.
Framsóknarfélögin
Allir með til Færeyja -
Leirvíkur og Bergen
Brottför 22. ágúst og komið aftur 29. ágúst. Ódýr og
skemmtileg ferð aðeins kr. 10.500 fyrir fullorðna, 50%
afsláttur fyrir börn yngri en 15 ára og börn yngri en 7 ára greiða
aðeins 10% af verði. Innifalið í verði er 3ja nátta gisting á Hótel
tsorg i Færeyjum. Við skoðum Færeyjar, Hjaltlandseyjar og
lítum aðeins á Noreg. Allar nánari upplýsingar og bókanir eru
gefnar I símum 97-1984 og 97-1640.
Kjördæmissamband framsóknarmanna Austurlandi
Hedd hf.
Skemmuvegi M-20 Kópavogi
Varahlutir - ábyrgö.-^ viðskipti
Höfum fyririíggjandi varahluti í flestar
tegundir bifreiða, m.a.
Galant 1600 árg 79 t' iyolvo 343 árg 79
Subaru 1600 árg 79
Honda Civic árg 79
Datsun 120 Aárg 79 •
Mazda 929 árg 77
Mazda 323 árg 79
Mazda 626 árg 79
Mazda 616 árg 75
Mazda818árg76
Toyota M II árg 77
Toyota Cressida árg 79
Toyota Corolla árg 79
Toyota Carina árg 74"
Toyota Celica árg 74
1 Datsun Diesel árg 79
Datsun 120 árg 77
Datsun 180 B árg 76 •
Datsun 200 árg 75
Datsun140J. árg75 (
Datsun100Aárg75 ./
Daihatsu i
Carmant árg 79
Audi 100 LS árg 76
Passat árg 75
^peffteeerd árg'74
VW1303 árg 75
C Vega árg 75 -
Migiirg 78
Range Rover árg 75
Bronco árg 74
Wagoner árg 75
Scout II árg 74
Cherokee árg 75
Land Rover árg 74
Villis árg ’66
Ford Fiesta árg ’80
Wartburg árg ’80
Laaa Safir árg '82
Landa Combi árg '82
Lada*Sport árg '80 I
Lada1600 árg’81
Volvo 142 árg 74
Saaþ99árg’76 j
Saáb 96 árg 75 I
Cortina 2000 árg 79
Sc&ut árg 75
V-Chevelle árg 79 ;
A-Alegro árg '80
Transit árg 75
Skodi 120 árg '82
Fiat 132 árg 79
Fiat 125 P árg '82
F-Fermont árg '79 j,
F-firanada árg 78 „
húsnæði óskast
íbúð óskast
Einstæður faðir með eitt barn, sem
ætlar að stunda nám í Reykjavík
næsta vetur, óskar eftir 2-3 herbergja
íbúð á leigu, helst í Breiðholti I.
Vinsamlegast hringið í síma 96-
71382 eða 91-73445.
Aðalpartasalan
Sími23560
tii sölu
Bændur
Til sölu Dautz-fahr 460 bindivél ár-
gerð 1982. Upplýsingar í síma 99-
5520 eftir kl. 8 á kvöldin.
Rússajeppi
Til sölu rússajeppi GAZ-69, goður
bíll, gott hús mikið af varahlutum
fylgir. Upplýsingar í síma 73761.
Abyrgð á öllu, allt inni þjöppumælt
og gufuþvegið. Vélar yfirfarnareða
uppteknar með allt að 6 mánaða
ábyrgð. ísetning ef óskað er.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs og
jeppa. Staðgreiðsla. Opið virka
daga frá kl. 9-19 laugardaga kl.i
10-16. Sendum um land allt.
Hedd h.f. síma 77551 og 78030
Reynið viðskiptin r
ökukennsla
Kenni á Audi ’82. Nýir nemendur
geta byrjað strax og greiða aðeins
tekna tíma. ,
Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst
réttindi. Æfing í borgarakstri.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Greiðslukjör, ennfremur Visa og
Eurocard
Símar 27716 og 74923. ,
ökuskóli Guðjóns Ó. Hannesson-
ar.
INNANHUSS
OG UTAN
ALLA LAUGAR-
DAGA
Autobianci 77
AMC Hornet 75
AustinAllegro'78
Austin Mini 74
•'ChevyVan 77
ChevroletMalibu’74
Chevrolet Nova 74
Dodge Dart 72
Dodge Coronet '72
Ford Mustang 72
Ford Pinto '76
Ford Cortina 74
Ford Escort 74
Fiat 131 77
Fiat 132 '76
Fiat 125 P 78
Lada'1600 '82
Lada 1500 '78
Lada1200'80
Mazda323'77
Mazda929'74
Volvo 145 '74
VW1300-1303 74
VW Passat 74
MercuryComet'74,
Abyrgð á öllu, kaupum bíla til i
niðurrifs, sendum um land allt. j
Opið virka daga frá kl. 9-19,1
laugardaga frá kl. 10-16. Aðal-1
partasalan Höfðatúni 10, sími j
23560.
BuickAppalo’74
HondaCivic’76
Datsun100A’76
Simca 1306 '77
Simca1100'77
Saab 99 73
Skoda120L'78
Subaru 4 WD 77 ’
Trabant 79
Wartburg 79
ToyotaCarina’75
ToyotaCorolla’74i
Renault4’77
Renault5’75
Renault12’74
Peugout504 74
Jeppar
Wagoneer’75
RangeRover’72
Scout 74
Ford Bronco 74
bílaleiga
BILALEIGA
Feröaáfangar mega ekki vera
of langir - þá þreytast
farþegar, sérstaklega börnin.
Eftir 5til lOmínútnastanságóöum
staö er lundin létt. Minnumst
þess að reykingar í bílnum geta
m.a. orsakað bilveiki.
UMFERÐAR
u^<
REYKJAVÍK:
AKUREYRI:
BORGARNES:
VÍÐIGERÐI V-HÚN.:
BLÖNDUÓS:
SAUÐÁRKRÓKUR:
SIGLUFJÖRÐUR:
HUSAVÍK:
EGILSTAÐIR:
VOPNAFJÖRÐUR:
SEYÐISFJÖRÐUR:
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR:
HÖFN HORNAFIRÐI:
91-31815/686915
96-21715/23515
93-7618
95-1591
95-4350/4568
95-5884/5969
96-71498
96-41940/41594
97-1550
97-3145/3121
97-2312/2204
97-5366/5166
97-8303
interRent
flokksstarf
Skagfirðingar- nærsveitarmenn
Héraðsmót framsóknarmanna Skagafirði verður í Miðgarði
laugardaginn 31. ágúst, góð skemmtiatriði. Hljómsveit Geir-
mundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. Nánar auglýst síðar.
Nefndin.
Vestfirðir - kjördæmisþing
- Vestfirðir
Kjördæmisþing framsóknarmanna í Vestfjarðarkjördæmi
verður haldið í félagsheimilinu á Bíldudal og hefst kl. 18,00
föstudaginn 6. september. Framsóknarfélögin eru hvött til að
kjósa sem fyrst fulltrúa á kjördæmisþingið.
Stjórnin
Landsþing LFK að Laugarvatni
31. ágúst og 1. september
Landsþing Landssambands Framsóknar-
kvenna verður haldið í Húsmæðraskólanum
að Laugarvatni dagana 31. ágúst og 1.
september n.k. Þingið hefst kl. 10 árdegis og
lýkur á sunnudagskvöld.
Aðalmálefni þingsins verða:
1. Framboðsmál
2. Launamál
3. Fjölskyldupólitík
4. Starfsval kvenna
Framsóknarkonur eru hvattar til að koma að,
Laugarvatni og taka þátt í landsþinginu.
Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Framsóknar-
flokksins, sími 91 -24480 þar sem allar nánari
upplýsingar eru veittar. Dagskrá nánar aug-
lýst síðar.
Framkvæmdastjórn LFK
líkamsrækt
Orkubankinn
Heilsuræktarstöð á Vatnsstíg 11 - Sími
21720 Airobic-leikfimi kvenna, kennt er eftir
leiðsögn. Ljósabekkir og vatnsgufa, prótein-
og vítamínbar o.fl. Opið er mánudag til
föstudags kl. 12.00-22.00, laugardaga
kl. 10.00-18.00 og sunnudaga 11.00-16.00.
Þeir sem útvega 3 viðskiptavini fá frítt
æfingagjald í einn mánuð.
tilkynningar
IÐNSKÓUNN f REYKJAVfK
Undirbúningsdeild tækniskóla
Enn er unnt að bæta við nokkrum nemendum
á tæknifræðibraut (undirbúningsdeild og
raungreinadeild tækniskóla).
Iðnskólinn í Reykjavík.
Frá Flensborgarskóla
Innritun í Öldungadeild Flensborgarskóla fer
fram í skólanum þriðjudag til föstudags
20.-23. ágúst n.k. kl. 14-18 alla dagana.
Jafnframt verður innritað í stöðupróf í tungu-
málum sem fara fram 29. og 30. ágúst.
Skólameistari
Vistunarheimili
óskast fyrir nemendur utan af landi, skólavet-
urinn 1985-1986. Upplýsingar í Öskjuhlíðar-
skóla í símum 17776 og 23040.