NT - 10.09.1985, Blaðsíða 6

NT - 10.09.1985, Blaðsíða 6
auglýsingar varahlutir Hedd hf. Skemmuvegi M-20 Kópavogi Varahlutir - ábyrgð - viöskipti Höfum 'fyrirliggjandi varahluti í flestar tegundir bifreiöa, m.a. Galant 1600 árg 79 ■ Volvo 343 árg 79 Subaru 1600 árg 79 Honda Civic árg 79 Datsun 120 A árg 79 Mazda 929 árg 77 Mazda 323 árg 79 Mazda 626 árg 79 Mazda616árg75 Mazda818árg 76 Toyota M II árg 77 Toyota Cressida 79. Range Rover árg 75 Bronco árg 74 Wagoner árg 75 Scout II árg 74 Cherokee árg 75 Land. Rover árg 74 Villis árg ‘66 Ford Fiesta árg '80 Wartburg árg '80 Lada Safir árg '82 Toyota Corolla árg 79 _ Lada Combi árg '82 Toyota Carina árg 74” Lada Spoit árg '80 Toyota Celica árg 74 Lada 1600 árg ’81 Datsun Diesel árg 79 Volvo 142 árg 74 Datsun 120 árg 77 Saab 99 árg 76 Datsun 180 B árg 76 Saab 96 árg 75 Datsun 200 árg 75 Cortina 2000 árg 79 Datsun 140 J. árg 75 Scout árg 75 Datsun 100 A árg 75 V-Chevelle árg 79 Daihatsu A-Alegro árg '80 Carmant árg 79 Transit árg 75 Audi 100 LS árg 76 Skodi 120 árg '82 Passat árg 75 Fiat 132 árg 79 Opel Record árg 74 Fiat 125 P árg '82 VW 1303árg'75 F-Fermont árg'79 C Vega árg 75 F-Granada árg 78 Miniárg '78 Ábyrgð á öllu, alit inni þjöppumælt og gufuþvegiö. Vélaryfirfarnareða uppteknar með allt að 6 mánaða ábyrgð. ísetning ef óskað er. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs og jeppa. Staðgreiðsla. Opið virka daga frá kl. 9-19 laugardaga kl. 10-16. Sendum um land allt. Hedd h.f. síma 77551 og 78030 Reynið viðskiptin ökukennsla Kenni á Audi ‘82. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tíma. Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Æfing í borgarakstri. Læriðl þar sem reynslan er mest. Greiðslu-. kjör, ennfremur Visa og Eurocard. Símar 27716 og 74923. Ökuskóli Guðjóns Ö. Hanssonar. til sölu Ullargólfteppi ca. 2x3 m til sölu og einnig 2ja sæta sófi, má breyta í rúm. Upplýsingar í sima 10899 eftir kl. 17. bílaleiga REYKJAVÍK: AKUREYRI: BORGARNES: VÍÐIGERÐI V-HÚN.: BLÖNDUÓS: SAUÐÁRKRÓKUR: SIGLUFJÖRÐUR: HÚSAVÍK: EGILSTAÐIR: VOPNAFJÖRÐUR: SEYÐISFJÖRÐUR: FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: HÖFN HORNAFIRÐI: 91-31815/686915 96-21715/23515 93-7618 95-1591 95-4350/4568 95-5884/5969 96-71498 96-41940/41594 97-1550 97-3145/3121 97-2312/2204 97-5366/5166 97-8303 interRent varahlutir Aðalpartasalan Sími23560 Autobianci'77 BuickAppalo’74 AMCHornet'75 HondaCivic'76 AustinAllegro'78 Datsun 100 A'76 Austin Mini'74 Simca1306'77 :ChevyVan'77 Simca1100'77 ChevroletMalibu’74 Saab99'73 ChevroletNova'74 Skoda120L'78 DodgeDart'72 DodgeCoronet '72 Ford Mustang '72 FordPinto'76 FordCortina'74 Ford Escort '74 Fiat 131 '77 Fiat 132 '76 Fiat 125 P '78 Lada1600 '82 Lada1500'78 Lada1200 '80 Mazda323’77 Mazda929'74 Volvo 145 74 VW1300-1303 7- VW Passat 74 Mercury Comet '7 Subaru4WD '77 Trabant'79 Wartburg 79 ToyotaCarina’75 ToyotaCorolla'74 Renault4'77 Renault5'75 Renault12'74 Peugout504 74 Jeppar Wagoneer'75 RangeRover’72 Scout’74 Ford Bronco 74 Ábyrgð á öllu, kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt. Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga frá kl. 10-16. Aðal- partasalan Höfðatúni 10, sími 23560. Barnagæsla Barngóð 12-14 ára stúlka óskast til að gæta 3ja ára stelpu, einstaka kvöld og helgar. Er í Breiðholti III. Upp. I síma 79371. Endurskinsmerki l^ggn3 umferðlnni. ||uj«rHCix*r Dr. Ellen Marie Mageröy listfræðingur frá Osló flytur fyrirlestur á vegum Minningar- sjóðs Ásu Guðmundsdóttur Wright um ís- lensk útskorin drykkjarhorn með miðalda- skrauti, í Odda, hugvísindahúsi Háskólans, þriðjudaginn 10. september klukkan 20.30. Fyrirlesturinn verður haldinn á norsku og er öllum heimill aðgangur. Þjóðminjasafn íslands. Útboð FLUGMÁLASTJÓRN Tilboð óskast í lengingu flugbrautarinnar við Blönduós. Áætlað efnismagn sem flytja þarf er um 15000 rúmmetrar, útboðsgögn fást afhent hjá umdæmisstjóra flugmálastjórnar- innar á Akureyri eða flugvallarverðinum á Blönduósi. Skila- frestur er til 18. september n.k. Flugmálastjórn. 6 Prinsi komið til þroska með uppþvotti London-Reutcr. ■ Að sögn áreiðanlegra heim- ildarmanna mun hinn þriggja ára gamli Vilhjálmur prins, sonur Karls og Díönu, byrja að sækja dagheimili í þessum mánuði þar sem m.a. leirtausþvottur er í höndum barnanna. Þó að talsmaður hirðarinnar beri á móti slíkum getgátum, þá er talið að krónprinsinn og spúsa hans hafi ákveðið strax í upphafi að börn þeirra skyldu sækja dag- heimili í ætt við það sem Díana starfaði við. Það var notuð hin svokallaða Montessori-uppeldis- aðferð sem felst m.a. í því að venja börnin við hver konar sjálfs- bjargarviðleitni. Þar má t.d. nefna diskaþvott, aö leggja og bera á borð, að reima skó og hneppa tölum o.s.frv. Þessi að- ferð er kennd við dr. Maria Montessori sem lést árið 1952. Heimildarmenn segja að Vil- hjálmur prins verði einn 24 barna af ólíkum uppruna á nefndu dag- heimili í Kensington-hverfi. Búist er við að formleg tilkynning komi frá Buckingham-höll innan skamms. IÉ ■ Fulltrúadeild Bandaríkjaþings vill taka útgjöld til uppbyggingar flotans til endurskoðunar vegna hernaðarlegra og fjárhagslegra sjónarmiða. Flotinn fjárfrekur Daglegur rekstur f lugvélamóðurskips kostar 20 milljónir ísl. kr. Washington-Reuter ■ Er Ronald Reagan tók við forsetaembætti árið 1980 var það yfirlýst ætlun stjórnar hans að bregð- ast við mikilli flotauppbyggingu Sovétmanna með því að tefla fram bandarískum flota er teldi a.m.k. 600 stærri skip. Stefnt hefur verið að því að þessu markmiði yrði náð árið 1989, og til þessa hafa allar nauðsyn- legar fjárveitingar fengist frá þinginu. Nú ber hins vegar á vaxandi efasemd- um þingmanna um fjárhagslegt og hernaðarlegt gildi þess að halda fast við fyrrnefnda áætlun. Árið 1980 fékk bandaríski flotinn um 70 milljarða dala á fjárlögum og þá var skipafjöldinn 479. Nú eru árleg útgjöld komin upp í 100 milljarða dala og 600 skipa markið ekki svo fjarlægt. í bandaríska þinginu hafa ýmsir aðilar látið í ljós áhyggjur af því að þegar allt komi til alls verði það flotanum um megn að reka hin nýju skip og að auki geti þau e.t.v. alls ekki gegnt því hlutverki sem þeim er ætlað. Þeir sem gagnrýna uppbygg- ingaráædun Reagan-stjórnarinnar segja að lítil og ódýr skip búin hátæknivopnum séu mun heppilegri valkostur heldur en smíði stærri her- skipa. Áætlað er að fjölga stórum banda- rískum flugvélamóðurskipum úr 12 í 15, en það kostar um 20 milljónir íslenskra kórna daglega að reka hvert þeirra. Á sama hátt á að bæta 10 kjarnorkuknúnum kafbátum við flot- ann og daglegur rekstur hvers þeirra kostar u.þ.b. 3 milljónir íslenskra króna. Bent hefur verið á að sum þeirra vopna sem flotinn ræður yfir eru svo dýr að almennir liðsmenn fá sjaldan eða aldrei að reyna þau á æfingum t.d. kostar phoenix-loft- varnaeldflaug um 40 milljónir ís- lenskra króna. En það eru ekki einungis þingmenn sem hafa látið fjáraustur flotans sig varða, foringjar í t.d. landher hafa kvartað undan því hversu stór hluti af varnarmálaútgjöldum fer til viðbún- aðar á hafinu. Sjónarsviptir að sjónauka Naflajóns Rennes-Reuter. ■ Fyrir skömmu var brotist inn í höll í Bretagne og stolið þaðan verð- mætum sem eru metin á 4,6 milljónir íslenskra króna. Þar á meðal voru sjónauki sem var eitt sinn í eigu Napóleons keisara og hár af hestum Loðvíks 16. ■ Stjórnvöld í Túnis ákváðu í síð- ustu viku að kalla heini alla þegna sína sem vinna í Líbýu og hætta allri verslun við nágranna sína í austri. Undanfarnar vikur hafa um 29 þúsund af þeim 92 þúsund Túnis- mönnum sem vinna í Líbýu verið reknir heim. Ástæðan er sú að Líbýu- nienna vilja ekki hafa í landi sínu er hann stýrði frönskum her í orrust- unni við Austerlitz, en þar biðu Rússar og Austurríkismenn niður- lægjandi ósigur árið 1805. „Þessir hlutir hafa ómetanlegt til- finningalegt gildi í okkar augum og við vonum að þeir finnist sem fyrst,“ sagði hertoginn af Rohan sem er eigandi Josselin-hallar. útlendinga sem ncita að taka líbýskt þjóðerni. Samskipti nágrannanna hafa farið hríðversnandi upp á síðkastið. Fyrir stuttu ráku Túnismenn 283 Líbýu- menn úr landi fyrir njósnir og í síðasta mánuði var herTúnis kvaddur í viðbragðsstöðu eftir að fréttist um mikla liðsflutninga Líbýuhers við landamæri ríkjanna. Sovétríkin: Ljóðskáld léstí vinnu- búðum Washington-Keuler. ■ Talsmaður bandaríska utanríkisráðuneytisins tilkynnti fyrir nokkru að sovéska ljóð- skáldið Vasyl Stus hefði látist úr næringarskorti í kjölfarið á maga- og nýrnasjúkleika. Hann er þar með fjórði sovéski and- ófsmaðurinn sem lætur lífið í vinnubúðum á síðastliðnum 18 mánuðum, en hann var dæmdur til 15 ára vistar í slíkum búðum vegna þátttöku í eftirliti með því hvernig sovésk stjórnvöld fylgja Helsinski-sáttmálanum. Ukraínumaðurinn Stus náði 47 ára aldri og að sögn tals- mannsins var hið slæma heilsu- far bein afleiðing af illri meðferð sem hann sætti í vinnubúðun- um. Tilkynningunni unt lát Ijóð- skáldsins fylgdi áskorun til sov- éskra stjórnvalda um að láta af óvirðingu við mannlegt líf og frelsi. Sjónaukann notaði keisarinn knái Túnis: Þegnar kvaddir heim frá Líbýu Túnisborg-Reuter.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.