NT - 10.09.1985, Side 20
Hf
Þriðjudagur 10. september 1985 20
Sýning:
Karl Kvaran sýnir
í Listmunahúsinu,
Lækjargötu
■ KarlKvaranopnarsýningu
í Listmunahúsinu, Lækjargötu
2. laugard. 7. september kl.
14.00. Á sýningunni verða um
30 tússmyndir og olíumálverk.
Karl hefur haldið fjölda einka-
sýninga og tekið þátt í samsýn-
ingum, m.a. með Septem-
hópnum.
Sýningin, sem er sölusýning,
er opin virka daga kl. 10.00-
18.00, laugardaga og sunnu-
daga kl. 14.00-18.00. Lokað á
mánudögum.
Sýningin stendur til 22. sept-
ember.'
Gallerí Borg:
Málverkasýning
Daða Guðbjörns-
sonar
■ Nýlega opnaði Daði Guð-
björnsson, myndlistamaður
sýningu á olíumálverkum og
dúkristu í Gallerí Borg.
Daði stundaði nám í mynd-
listaskólum á íslandi og síðar í
Rijksadkademi van Belende
kunsten í Amsterdam. Hann
hefur tekið þátt í fjölmörgum
samsýningum, en þetta er
fjórða einkasýning hans.
Á sýningunni verða 21 verk,
olíumyndir og dúkristur. Sýn-
ingin stendur til 16. september
ogeropin frá 12.00-18.00 virka
■ Mynd eftir Daða.
daga, en 14.00-18.00 laugar-
daga og sunnudaga.
Félagið Germanía
og Goethe-lnstitut:
Sýning og tón-
leikar í minningu
Bachs, Hándels og
Schútz á Kjarvals-
stöðum
■ Karl Kvaranopnarsýningu
í Listmunahúsinu, Lækjargötu
2. laugard. 7. september kl.
14.00. Á sýningunni verða um
30 tússmyndir og olíumálverk.
Karl hefur haldið fjölda einka-
sýninga og tekið þátt í samsýn-
ingum, m.a. með Septem-
hópnum.
Sýningin, sem ersölusýning,
er opin virka daga kl. 10.00-
18.00, laugardaga og sunnu-
daga kl. 14.00-18.00. Lokað á
mánudögum.
Sýningin stendur til 22. sept-
ember.
„Konan í list
Asmundar Sveinssonar"
■ NústenduryfiríÁsmundar-
safni við Sigtún sýning, sem
nefnist „Konan í list Ásmundar
Sveinssonar". Er hér um að
ræða myndefni sem tekur yfir
mest allan feril Ásmundar og
birtist í fjölbreytilegum úrfærsl-
um. Sýningin er opin í vetur á
þriðjudögum, fimmtudögum,
laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14.00-17.00.
-
Helstu vextir banka og sparisjóða (Allir vextir merktir X eru breyttir frá síðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár) 1. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning síðustu breytingar: 1/9 1985 Sparisjóðsbækur 22.0 Afurða- og rekstrarlán v/ framleiðslu fyrir innlendan markað 26.25 Afurðalán, tengd SDR 9.75 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt að 2,5 ár 4.0 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, minnst 2,5 ár 5.0 Óverðtryggð skuldabréf, útgefin fyrir 11/8 1984 32.0 (þ.a. grunnvextir 9.0) Dagvextir vanskila, ársvextir 45.0 Vanskilavextir (dráttarvextir) á mánuði, fyrir hvern byrjaðan mánuð 3.75 II Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka:
Lands- Útvegs- Búnaðar- Iðnaðar- Verzl- Samvinnu- Alþýðu- Spari- DansRtninn banki banki banki banki banki banki banki sióðir
Siðustubrevt. 1/9 21/7 1/9 1/9 21/7 11/8 1/9 1/9
Innlánsvextir: Óbundið SDarifé 7-34.0 22.-34.6 734.0 22.-31.0 22.-31.6 27.-33.0 3.0”
HlauDareikninaar 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 10.0 10.0
Ávísanareikn. 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 17.0 10.0
Uppsaqnarr. 3mán. 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 25.0 25.0 25.0
Uppsagnarr. 6mán. 29.0 28.0 28.0 31.0 30.0 30.0 28.02) .
Uppsaqnarr. 12 mán. 31.0 32.0 32.0
Uppsagnar. 18mán. 36.0
Safnreikn.5.mán. 23.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0
Safnreikn. 6. mán. 23.0 29.0 26.0 28.0
Innlánsskírteini. 28.0 28.0
Verðtr. reikn. 3 mán. 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0 1.5 1.0
Verðtr. reikn.6mán. 3.0 3.0 3.5 3.5 3.5 3.0 3.5 3.0
Stjörnureikn I, II og III Sérstakar verðb. á mán 1.83 1.83 2.0 2.0 2.0 2.0 8-9.0 2.0 1.83
Innlendir gjaldeyrisr. Bandaríkiadollar 7.5 7.5 7.5 8.0 7.0 7.5 8.0 8.0
SterlinasDund 11.5 11.0 11.5 11.0 11.5 11.5 11.5 11.5
V-bvsk mörk 4.5 4.5 4.5 5.0 4.0 4.5 4.5 5.0
Danskarkrónur 9.0 9.0 8.75 8.0 10.0 9.0 9.5 9.0
Útlánsvextir: Víxlar (forvextir) 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0
Viðsk. víxlar (forvextir) 32.5 ...3) 32.5 ...3) ...3) ...3) 32.0 31.03)
Hlaupareikninqar 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5
Þ.a.qrunnvextir 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0
Almennskuldabréf 32.04) 32.04) 32.04’ 32.04) 32.0 32.04) 32.0 32.04)
Þ.a.arunnvextir 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0
Viðskiptaskuldabréf 33.5 ...3) 33.5 ...3) ...3) ...3) 33.53)
1) Trompreikn. sparisj. er verðtryggður og ber 3.0% grunnvexti. 2) Sp. Hafnarfjarðar er með 32.0% vexti. 3) Utvegs-, Iðnaðar-, Verzlunar- og Samvinnubanka, Sp. Hafnarfj., Kópavogs, Reykjavíkur og í Keflavík eru viðsk.víxlar og skuldabréf keypt m.v. ákveðið kaupgengi. 4) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilaláns er 2% á ári og á það einnig við um verðtryggð skuldabréf.
■ Ingvar Þorvaldsson á sýningunni í Ásmundarsal.
Vatnslitamyndir í Ásmundarsal
NT-mynd: Róbert.
■ Ingvar Þorvaldsson sýnir
vatnslitamyndir í Ásmundarsal
við Freyjugötu. Sýningin hefst
laugard. 7. sept. kl. 14.00. 26
myndir eru á sýningunni og
þetta er 16. einkasýning
Ingvars. Sýningin stendur til
15. sept. Opnunartími er
14.00-22.00 um helgar en
16.00-22.00 á virkum dögum.
Happdrætti
■ Ásmundur Sveinsson ásamt
verkinu Dýrkun.
Sólveig sýnir í
Slunkaríki
Á ísafirði er sýningarsalur-
inn Slunkaríki og þar hófst á
laugardaginn 7. september
sýning á verkum Sólveigar
Áðalsteinsdóttur.
Myndirnar eru allar af ís-
lensku landslagi, unnar í kop-
arstungu, vatnslit, teikningu
og þurrkrít. Sýningunni lýkur
19. september.
Apótek
Kvöld, nætur og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík vikuna 6.-12
sept. er í Lyfjabúöinni Iðunni. Einnic
er Garðs apótek opið til kl. 22 öll kvölc
vikunnar nema sunnudagskvöld.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apó-
tek og Norðurbæjar apótek eru
opin á virkum dögum frá kl. 9 til kl.
19 og á laugardögum frá kl. 10 til
14.
Apótekin eru opin til skiptis ann-
an hvern sunnudag frá kl. 11-15.
Akureyri: Akureyrar apótek og
Stjörnu apótek eru opin virka daga
á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sína vikuna hvort að
sinna kvöld-, nætur og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið i því
apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19. Á helgidögum er opið frá
kl. 11 -12, og 20-21. Á öðrum timum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upp-
lýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opiö virka
daga kl. 9-19. Laugardaga, helgi-
daga og almenna fridaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið
virka daga frá kl. 8-18. Lokað í
hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Læknavakt
Læknastofur eru lokaöar á laugar-
dögum og helgidögum, en hægt er
að ná sambandi við lækna á
Göngudeild Landspítalans alla
virka daga kl. 20 til kl. 21 og á
laugardögum frá kl. 14 til kl. 16.
Simi 29000. Göngudeild er lokuð á
helgidögum. Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt
(Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn
(sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga
til klukkan 8 að morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan
8 árd. Á mánudögum er læknavakt
í sima 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara fram i Heilsu-
verndarstöð Reykjavikur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk
hafi með sér ónæmisskírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Is-
lands er i Heilsuverndarstöðinni á
laugardögum og helgidögum kl. 10
til kl. 11 f.h.
Sálræn vandamál
Sálfræðistöðin: Ráögjöf í sál-
fræðilegum efnum. Sími 687075
launastólar frá EPAL, nr.
22.896, 40.261, 24.311, 36.044,
27.657, 5.753, 44.244, 23.927,
11.587, 44.819, 10.134, 43.888,
48.939.
Byggingarhappdrætti IUT
■ Dregið hefur verið í Bygg-
ingarhappdrætti íslenskra ung-
templara. Vinningar komu á
eftirtalin númer:
1. vinningur, bifreið Toyota
Corolla, nr. 41.630.
2. -3. vinningur, IBM-PC einka-
tölvur, nr. 36.535 og 11.361.
4.-5. vinningur, Apple IIC
einkatölvur, nr. 42.554 og
34.864.
6.-7. vinningur, myndbandstæki
frá NESCO, 23.788 og 24.691.
8.-20. vinningur, Sóley verð-
Heilsugæsla
Frímerki
■ Póst- og símamálstofnunin
gefur út ný frímerki 10. sept.
n.k. Það eru 7.00 kr., 8.00 kr.
og 9.00 kr. frímerki með mynd-
um af beitusmokk (7 kr.), trjón-
ukrabba (8 kr.) og sæfífill er á 9
kr. merkinu. Teiknari er Þröst-
ur Magnússon.
Einnig eru að koma út 13.00
kr. og 30.00 kr. frímerki.
Þrettán krónu frímerkið er með
mynd af Hannesi Stephensen,
sem uppi var á árunum 1799-
1856. Þrjátíu króna merkið ber
mynd af Jóni Guðmundssyni
(1807-1875).
Tímarit
6. tölublað ABC er komið út
■ Meðal efnis í ABC er frá-
sögn vinningshafa í verðlauna-
samkeppni Flugleiða af Helgar-
ferð til Glasgow. Rætt er við
Önnu Margréti sem kosin var
ungfrú Hollywood 1984. Tekið
er viðtal við Unni Berglindi, 7
ára sem sýnt hefur dans hér
heima og í Danmörku. Margar
smásögur eru í blaðinu, svo og
vinsæla myndasagan um Kalla í
knattpsyrnu. Fjölda þrauta og
brandara er einnig að finna, svo
og fjölbreytt föndur og handa-
vinnu. Krakkar skrifa í Póst-
kassann og segja frá öllu milli
himins og jarðar í þættinum:
Samtíningur. Ekki má gleyma
Popp-þættinum. Aðalefni hans
að þessu sinni er Eurythmics.
Auk þess er heilsíðumynd af
Andy Taylor.
Ymislegt
Fyrirlestur
Háskólafyrirlestur:
„Aristóteles
og Snorri“
■ Halvard Mageröy,
prófessor í íslensku við háskól-
ann í Osló, flytur opinberan
- fyrirlestur í boði heimspeki-
deildar Háskóla íslands fimmtu-
daginn 12. september kl. 17.15
í stofu 423 á Árnagarði.
Fyrirlesturinn nefnist „Arist-
óteles og Snorri" og verður
fluttur á íslensku.
Öllum er heimill aðgangur.
Háskólafyrirlestur:
„Erfðir og greind“
Miðvikudaginn 11. sept-
embern.k. flyturH.J. Eysenck
fyrirlestur á vegum Félagsvís-
indadeildar Háskóla íslands
sem nefnist „Erfðir og greind“L
greind“.
Fyrirlesturinn verður hald-
inn í stofu 101, Odda og hefst
kl. 17.15.
H.J. Eysenck er prófessor í
sálfræði víð Lundúnaháskóla
og er meðal þekktustu núlif-
andi sálfræðinga.
bynrlesturinn verður fluttur
á ensku og er öllum opinn.
Félagsvísindadeild Háskóla
íslands.
Kjarvalsstöðum
berstmálverkagjöf
■ Systurnar Jónína, Helga og
Petra Ásgeirsdætur hafa gefið
Kjarvalsstöðum olíumálverk
eftir Jóhannes S. Kjarval af
Hrauntúni íÞingvallasveit, mál
að 1929.
Gjöfin er í minningu foreldra
þeirra, Ásgeirs Jónassonarskip-
stjóra frá Hrauntúni og Guð-
rúnar Gísladóttur frá Stóra-
Hólmi í Leiru.
Skaftfellingar gáfu Ásgeiri
málverkið á sínum tíma. Vegna
brims hafði hann beðið dögum
saman úti fyrir ströndinni á skipi
sínu, Selfossi, með vistir. Fólkið
á „hafnlausu ströndinni" vildi á
þennan hátt sýna honum þakk-
læti sitt.
Guðbrandur Magnússon for-
stjóri var hvatamaður að gjöf-
inni og hann fékk listamanninn
til þess að mála myndina.
Sögustundir
Sögustundir verða í aðal-
safni Borgarbókasafns Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 10.00-
11.00.
Sögustundir í Sólheimasafni
verða á miðvikudögum kl.
10.00-11.00.
Frá Norræna félag-
inu í Kópavogi
Aðalfundur Norræna félags-
ins í Kópavogi verður haldinn
í Þinghól þriðjudagskvöldið
10. september og hefst klukk-
an 20.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfund-
arstörf.
Stjórnin.
Gengisskráning 5. september 1985 kl. 09.15
Bandaríkjadollar........................41,450
Sterlingspund......................... 57,014
Kanadadollar............................30,332
Dönskkróna.............................. 4,0194
Norskkróna.............................. 4,9787
Sænsk króna............................. 4,9348
Finnskt mark............................ 6,8963
Franskur franki......................... 4,7770
Belgískur franki BEC.................... 0,7214
Svissneskur franki......................17,7080
Hollensk gyllini........................12,9693
Vestur-þýskt mark.......................14,5930
ftölsk líra............................ 0,02183
Austurrískur sch........................ 2,0741
Portúg. escudo.......................... 0,2460
Spánskur peseti......................... 0,2487
Japansktyen............................ 0,17327
írskt pund.............................45,419
SDR (Sérstök dráttarréttindi) 04/09 ....42,7061
Belgiskur franki........................ 0,7161
Símsvari vegna gengisskráningar 22190
Kaup Sala
41,450 41,570
57,014 57,180
30,332 30,420
4,0194 4,0310
4,9787 4,9931
4,9348 4,9491
6,8963 6,9162
4,7770 4,7908
0,7214 0,7235
17,7080 17,7593
12,9693 13,0069
14,5930 14,6353
0,02183 0,02189
2,0741 2,0801
0,2460 0,2467
0,2487 0,2494
0,17327 0,17377
45,419 45,550
42,7061 42,8293
0,7161 0,7181