NT - 23.11.1985, Page 10

NT - 23.11.1985, Page 10
Mike Oldfield • TheComplete Góð í plötusafnið ■ Fáir tónlistarmcnn njóta eins mikillar virðingar og Mike Oldfield hefur gert í gegnum tíðina. Aðeins 17 ára gamall sendi liann frá sér sína fyrstu plötu. Barnabrekið var meistaraverkið Tubular Bells, menn stóðu á öndinni og fáir héldu að hægt væri að gera betur, en annað kom á daginn. Þeir sem spáðu því að frægð- arsól Oldfields risi og félli með Tubular Bells höfðu rangt fyrir sér, hann sendi frá sér hverja plötuna á fætur annarri, að vísu með hléum inn á milli, en engu að síður eru plötur hans orðnar 11. Sú tólfta kom reyndar út nú á dögunum, það er tvöföld safn- plata sem heitir The Completó og hefur að geyma brot af því besta sem Oldfield hefur gert. Sannir Mike Oldfield aðdá- endur eiga væntanlega flestar plötur hans, en hinir sem hafa haft gaman af Oldfield í gegnum tíðina, án þess að fjárfesta í plötu með kappanum ættu núna daWn ■ ' .oftHi: HU;MA N RF.VOI.UTIOfJ Herbert GUÐMUNi DSSOfJ M -"'M. Artjmv •*> ln {in >“* . * AKö fUK(l|>K, 'AUSt [lI Laugardagur 23. nóvember 1985 10 Sauðárkrókur: Sigurbjörnssynir vinna enn eitt mót að hugsa sig alvarleg um. Platan The Complete cr ágætur þver- skuróur af ferli þessa lista- manns. Parna eru hans vin- sælustu lög, s.s. Moonligth Sha- dow og Five Miles Out, svo einhver séu nefnd, auk brota af lengri tónverkum meistarans. Þarna er líka að finna hið ágæta lag Etude úr kvikmyndinni The Kikking Fields, en platan með tónlist Oldfields úr þeirri kvik- mynd fór því miður framhjá mörgum. Oldfield er maður sem gjarn- an vill gera hlutina sjálfur og hann er snillingur í stúdíóinu, eins og plötur hans bera vott um. Hann hefur gert minna af því að koma fram á tónleikum,v það er því virkilega gaman að hafa eina plötuhlið með tón- leikaupptökum, svona rétt til að fólk geti kynnst því hvernig hlutirnir eru gerðir „læf“. Ef það vantar Mike Oldfield í plötusafnið þá bætir platan The Complete úr því. ÞGG. ■ Bræðurnir Sigurbjörnssynir á Siglufirði eru greinilega með albestu spilurum á Norðurlandi því þeir eru í verðlaunasætum í nær öllum mótum sem þeir taka þátt í þar, hvort sem það eru tvímenningar eða sveitakeppn- ir. Um síðustu helgi voru það Bogi og Anton sem unnu hið svokailaða Kristjánsmót á Sauðárkróki sem þar er haldið árlega. Þar voru mætt 30 pör frá Akureyri, Hvammstanga, Blönduósi, Skagaströnd, Hofs- ósi, Siglufirði, Fljótum auk heimamanna. Úrslit á mótinu urðu þessi: Anton Sigurbjörnsson - Bogi Sigurbjörnsson 231 Jóhann Guðmundsson - Erlingur Sverrisson 123 Skúli Jónsson - Hjalti Garðarsson 88 Guðmundur Árnason - Níels Friðbjarnarson 74 Vilhelm Lúðvíksson - Guðmundur Agnarsson 67 Stefán Benediktsson - Reynir Pálsson 51 Albert Sigurðsson frá Akur- eyri stjórnaði mótinu í forföll- um Kristjáns Blöndal en hann hefur alltaf stjórnað Kristjáns- mótunum enda eru þau við hann kennd. Hann átti stærstan þátt í að endurvekja Bridgefé- lag Sauðárkróks fyrir nokkrum árum. Ö.Þ. Fljótum. Bridgedeild Húnvetninga Nú stendur yfir hraðsveita- keppni hjá deildinni með þátt- töku 15sveita.Staðaefstusveita er þessi: Valdemar Jóhannsson 1629 Björn Sverrisson 1610 Magnús Sverrisson 1585 Kári Sigurjónsson 1579 Hjörtur Cyrusson 1561 Bridgedeild Rangæinga Eftir fjórar umferðir í hrað- sveitakeppni félagsins er staða efstu sveita þessi: Gunnar Helgason 298 Sigurleifur Guðjónsson 274 Lilja Halldórsdóttir 253 Bridgefélag Táknfirðinga: ■ Úrslit í tvímenningskeppni félagsins urðu þau, að Þórður Reimarsson og Ævar Jónasson sigruðu af miklu öryggi. Röð efstu para varð þessi: Þórður Reimarsson - ÆvarJónasson 741 Guðmundur Sv. Hermannsson Böðvar Hermannsson - Guðmundur Jónsson - Sigurður Skagfjörð Gísli Kristjánsson 50 (Patreksfj.) 681 Örn Hauksson - Egill Sigurðsson - Kjartan Jóhannsson 49 Jón H. Gíslason 679 Ólafur Ólafsson - Guðlaug Friðriksdóttir - Jón Kristinsson 40 Steinberg Ríkharðsson 679 Árni Jónsson - Björn Sveinsson - Andri Jónsson 37 Ólöf Ólafsdóttir 657 Mánudaginn 25. nóv. hefst Kristín Ársælsdóttir - hraðsveitakeppni. Spilað er í Kristín Magnúsdóttir 647 félagsheimilinu Hvoll og hefst Á mánudaginn hefst kvölda hraðsveitakeppni. svo 3 spilamennskan kl. 19.30. Marínó Guðmundsson - Gunnar Jónsson Þorlákur Jónsson - Jacqui 249 242 Opið hús: Úrslit sl. laugardag í Opnu húsi að Borgartúni 18 urðu þessi: N/S: Ólöf Jónsdóttir - Gísli Hafliðason 253 Eyjólfur Magnússon - Steingrímur Þórisson 238 Gylfi Gíslason - Óli Týr Guðjónsson 229 Steingrímur Jónasson - Þorsteinn Geirsson 225 A/V: Albert Þorsteinsson - Sigurður Emilsson 250 Magnús Þorkelsson - Sigbert Hannesson 238 Gísli Steingrímsson - Guðrn. Thorsteinss. 237 Baldur Árnason - Sveinn Sigurgeirsson 236 Spilamennska hefst kl. 13.30. Öllum frjáls og heimil þátttaka. Frá Bridgedeild Skagfirðinga Eftir 10 umferðir af 13 í aðalsveitakeppni deildarinnar er að færast mikið fjör í leikinn. Þrjár sveitir berjast um sigur- verðlaunin. Staða efstu sveita er þessi: Björn Hermannsson 200 Magnús Torfason 194 Guðrún Hinriksdóttir 171 Bernódus Kristinsson 160 Gísli Tryggvason 159 (og 2 leikir inni til góða) Sigurður Ámundason 155 Bridgeféiag Hvol Nú er lokið Ásmótinu sem var barometer með þátttöku 15 para. Úrsliturðusemhérsegir: Helgi Hermannsson - Óskar Pálsson 94 Brynjólfur Jónsson - Haukur Baldvinsson 87 Stofnanakeppni Bridge- sambandsins/Bridgeféiags Reykjavíkur 1985: Sveit Ríkisspítala A varð sig- urvegari í Stofnanakeppni BSI/ B.R. 1985. Hún hlaut 172 stig úr 9 leikjum. Sveitina skipuðu: Sigurður B. Þorsteinsson Hrólf- ur Hjaltason, Karl Logason, Runólfur Pálsson og Sigurjón Helgason. í öðru sæti lenti svo sveit Suðurlandsvideó skipuð: Kristj- án Blöndal, Kristján Már Gunn- arsson, Sverrir Kristinsson og Valgarð Blöndal. í þriðja sæti sveit ÍSAL-skrif- stofa, skipuð: Bjarnar Ingimars- son, Bragi Erlendsson, Hannes R. Jónsson, Jakob R. Möller, Ragnar Halldórsson og Þórar- inn Sófusson. Röð efstu sveita varð þessi: Ríkisspítalar A- 172 Suðurlandsvideó hf. 159 ÍSAL-skrifstofa 159 Landsbankinn 159 Börkur h.f. 158 ÍSTAK 154 ÍSAL-flutningadeild 153 SÍS-sjávarafurðadeild 148 Flugleiðir B. 143 ÍSAL-kersmiðja 141 SÍS-búvörudeild 141 Hönnun hf. 138 Alls tóku 28 sveitir þátt í stofnanakeppni 1985. Bridge- samband íslands og Bridgefélag Reykjavíkur þakka aðilum Ásgeir Ásbjörnsson - Guðbrandur Sigurb.son 246 Erla Sigurjónsdóttir - Kristm. Þorsteinss. 245 Árni R. Hálfdánarson - Ingi Tómasson 238 Miðlungur 216 Næsta mánudag, þ. 25. nóvember, hefst svo sveita- keppni B.H. Spilaðir verða tveir 16 spila leikir á kvöldi allir við alla. Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Nú þegar lokið er sex umferð- um af níu í sveitakeppni er staðan þannig: Delta 119 Santv.ferðir-Landsýn 110 Torfi S. gíslason 107 Úrval 106 Karl Logason 102 Ólafur Lárusson 98 Stefán Pálsson 97 Jón Hjaltason 96 Bridgedeild Breiðfirðinga Eftir 14 umferðir af 19 er staða efstu sveita í aðalsveita- keppninni þannig: Ólafur Valgeirsson 271 Hans Nielsen 267 Alison Dorosh 259 Ingibjörg Halldórsdóttir 259 Örn Scheving 254 Óskar Karlsson 244 Stjórnandi er ísak Örn Sig- urðsson og er spilað er í húsi Hreyfils við Grensásveg. Bridgefélag Breiðholts Eftir þrjár umferðir í Butler- tvímenning er staða efstu para þessi: A-riðill, 10 para Björn Halldórsson - Guðni Sigurbjarnarson 44 Leifur Karlsson - stuðninginn, um leið og sigur- Pálmi Pétursson 42 vegurum er óskað til hamingju. Baldur Bjartmarsson - Gunnlaugur Guðjónsson 38 Bridgefélag B-riðill, 12 para. Eiður Guðjohnsen - Hafnarfjarðar Inga Bernburg 47 Sl. mánudag var spilaður eins Bergur Ingimundarson - kvölds ótölvuvæddur Mitchell Axel Lárusson 40 tvímenningur. Þessir voru á Guðjón Jónsson - skotskónum. Gunnar Guðmundsson 40 Kristófer Magnússon - Næsta þriðjudag heldur Guðni Þorsteinsson 262 keppnin áfram. Herbert Guðmundsson Dawn Of the Human Revolution Ef lögin væru betri... FRAMTÆKNIs/f Vélsmiðja Skemmuveg 34 N 200 Kópavogur Járnsmíði- Viðgerðir lceland Vélaviðgerðir - Nýsmiði Tel. 91-641055 ■ Það hefur ekki farið fram hjá þeim sem með poppmúsík fylgjast að Herbert Guðmunds- son gaf út sólóplötu fyrir skömmu. Eitt laga plötunnar, Can’t Walk Away hefur náð töluverðum vinsældum og situr ofarlega á íslenskum vinsælda- listum. Lagið er ágætt og betur að vinsældunum komið en mörg önnur lög sem náð hafa hátt á vinsældarlistum. Platan Dawn Of the Human Revolution ber öll merki mikill- ar fagmennsku. Hljóðfæra- leikurinn er prýðilegur, upptak- an og hljóðblöndunin er til fyrir- myndar, sándið er gott, en það þarf meira til. Lögih þurfa nefnilega flest að standa undir nafni og þá erum við komin að helsta galla plötunnar, laga- smfðum Herberts Guðmunds- sonar. Að skaðlausu hefði Herbert mátt gramsa í smiðjum annarra lagahöfunda, þó ekki til annars en auka fjölbreytnina. Mörg laga Herberts eru rislítil og oft á tíðum fékk ég það tilfinning- una að það væri 10 ára göntul rokkplata sem væri að snúast á fóninum, rokkplata sem færð var í betri búning með frábærri stúdíó vinnu en ekki ný íslensk hljómplata. Herbert kaus að eiga sjálfur allt efnið á plötunni og ég held að LP plata hafi verið of stór biti fyrir hann. Herbert hefði komið mikið betur út og verið sterkari ef hann hefði látið sér nægja að gefa út 12 tommu. Já, ég er viss um það. ÞGG. (6 af 10). Furu & grenipanell. Gólfparkett — Gólfborð Furulistar — Loftaplötur Furuhúsgögn — Loftabitar Harðviðarklæðningar — Inni og eldhúshurðir — Plast og spónlagðar spónaplötur. HAROVIÐARVAL Krókhálsi 4, s. 671010.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.