NT - 23.11.1985, Síða 27
Útvarp mánudag kl. 14.
Þorleifur Hauksson les
„Sögur úr lífi mínu“
- eftir Sven B.J. Jansson
■ Porleifur Hauksson byrjar
á mánudag lestur nýrrar mið-
degissögu, það eru minningar
eftir sænska fræðimanninn
Sven B.F. Jansson, „Sögur úr
lífi mínu“. Bók þessi kom út í
Svíþjóð árið 1982 og hefur
Þorleifurþýtt hana á íslensku.
Sven B.F. Jansson er sér-
fræðingur í rúnaristum og hann
var þjóðminjavörður og próf-
essor við bókmenntaakadem-
íuna þar til 1971 þegar hann
fór á eftirlaun.
Fó mestallt ævistarf hans
hafi verið unnið í Svíþjóð,
gerist endurminningabók hans
að meira en hálfu leyti á ís-
landi. Jansson kom fyrst til
íslands upp úr 1930 og ferðað-
ist um söguslóðir íslendinga-
sagna, og kom hér oft síðar.
Hann var sendikennari við Há-
skóla íslands á árunum 1936-
■ Þorleifur Hauksson.
38. Doktorsritgerð hans fjall-
aði um íslenskar fornbók-
menntir, um Vinlandssögurn-
ar, Grænlendingasögu og
Eiríks sögu rauða.
Sven B.F. Jansson eignaðist
fjölda vina á íslandi og er
mörgum þeirra hann enn í
fersku minni sem einhver
skemmtilegasti maður og mesti
sögumaður sem þeir hafa fyrir
hitt. „Sögur úr lífi mínu“ eru
alls sjö lestrar.
■ George Segal og Jane Fonda í hlutverkum Dicks og Jane í
myndinni í kvöld.
Sjónvarp kl. 21.10:
Glatt á hialla
- bandarísk bíómynd
■ Fyrri bíómyndin á dagskrá
sjónvarpsins í kvöld heitir
Glatt á hjalla (Fun with Dick
and Jane), og er bandarísk frá
árinu 1977.
Leikstjóri er Ted Kotcheff
en með aðalhlutverk fara Ge-
orge Segal og Jane Fonda.
Myndin fjallar um Dick
Harper (George Segal), sem
er ungur og metnaðargjarn
flug- og geimverkfræðingur.
Kona hans Jane (Jane Fonda)
gætir bús og barns í drauma-
húsinu þeirra hjóna í fínu út-
hverfi borgarinnar. Yfirmaður
Dicks Charlie Blanchard (Ed
McMahon), sér fram á sam-
drátt í fyrirtækinu og neyðist
til að segja upp hluta af starfs-
fólki sínu þ.á.m. Dick Harper.
Þegar húsbóndinn missir
vinnuna kemst fjölskyldan í
kröggur. Þau hjónin sjá ekki
annað ráð vænna en að gerast
ræningjar til að sjá sér far-
borða.
Þýðandi myndarinnar er
Kristmann Eiðsson.
Laugardagur 23. nóvember 1985 27
Utvarpið sunnudag kl. 23.20:
Heinrich Schiitz
400 ára minning
■ Á þessu ári minnast Þjóð-
verjar þriggja höfuðtónsnill-
inga sinna, sem allir fæddust á
Saxlandi: Jóhanns Sebastians
Bach, sem fæddist 21. mars
1685, Georgs Friedrichs
Handels, sem fæddist 23. febrú-
ar sama ár og Heinrichs
Schutz, sem fæddist 8. eða 14.
október, 100 árum fyrr en
hinir tveir og hefur ómaklega
fallið í skuggann fyrir Bach og
Hándel, að því margir hafa
talið.
Heinrich Schutz er talinn
eitt merkasta tónskáld
lúthersku kirkjunnar.
Dagana 8.-14. október sl.
var mikil tónlistarhátíð haldin
í Dresden til að minnast þessa
merka frumkvöðuls þýskrar
tónlistar og komu þar saman
alþjóðlegir fræðimenn og lista-
menn til að fjalla um líf og
starf tónskáldsins.
Hljóðritun frá lokatónleik-
um þessara hátíðarhalda hefur
borist til Ríkisútvarpsins,
ásamt þáttum, sem austur-
þýska útvarpið hefur látið gera
um æviferil Heinrichs Schútz.
Ráðgert er að útvarpa þeim
nokkur næstu sunnudagskvöld
í umsjón Guðmundar Gilsson-
ar, sem átti þess kost að vera
viðstaddur þessi hátíðarhöld.
Samvera
Skyggnst inn í heim
þroskahefts barns
■ Þátturinn í dagsins önn er
á dagskrá útvarpsins á mánu-
daginn kl. 13.30, og er helgað-
ur samveru og fjölskyldunni, í
umsjón Sverris Guðjónssonar.
Sverrir ætlar í þættinum að
þessu sinni að heimsækja Unni
Ólafsdóttur og Þórarin Eldjárn
og þau ætla að leyfa hlustend-
unr að skyggnast inn í heim
Óla, sem er tíu ára gamalj
þroskaheftur sonur þeirra. í
þættinum mun Þórarinn Eld-
járn lesa Ijóð sitt „Óli“ úr
ljóðabókinni „Ydd“.
Laugardagur
23. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar, þulurvelurog kynnir.
71.20 Morguntrimm.
7.30 fslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðuríregnir. Tónleikar.
8.30 Lesið úr forustugreinum dag-
blaðanna. Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónieikar.
9.30 Óskalög sjúklinga Helga Þ.
Stephensen kynnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þátt-
ur frá kvöldinu áður í umsjá Mar-
grétar Jónsdóttur.
10.10 Veðurfrengir, Óskalög sjúk-
linga, framhald.
11.00 Bókaþing. Gunnar Stefánsson
dagskrárstjóri stjórnar kynningar-
þætti um nýjar bækur.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfrengir. Tilkynnignar.
Tónleikar.
13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur í viku-
lokin.
15.00 Elly Ameling syngur lög eftir
Franz Schubert. Rudolf Jansen
leikur á píanó. (Hljóðritun frá Schu-
bert-hátíð í Hohenemshöll í Aust-
urríki í júnf s.l.)
15.40 Fjölmiðlun vikunnar Margrét
S. Björnsdóttir endurmenntunar-
stjóri talar.
15.50 íslenskt mál Asgeir Blöndal
Magnússon flytur þáttinn.
16.00 Fréttir.Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.15 Listagrip. Þáttur um listir og
menningarmál. Umsjón. Sigrún
Björnsdóttir.
17.00 Framhaldsleikrit barna og
unglinga: „Á eyðiey" eftir Reidar
Anthonsen. Leikstjóri: Briet Héð-
insdóttir. Áður útvarpað 1974.
17.30 Samleikur í útvarpssal. Kjart-
an Óskarsson og Kristinn Gests-
son leika pólska tónlist fyrir klarin-
ett og píanó. A. Tvær kaprísur eftir
Tadeusz Baird. b. Intermezzo eftir
Stefan Kisielewski. c. Þrír míniat-
úrar eftir Krzysztof Penderecki. d.
Fjórar kaprfsur eftir Tadeusz Pac-
iorkiewicz. - Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Elsku mamma. Þáttur í umsjá
Guðrúnar Þórðardóttur og Sögu
Jónsdóttur.
19.55 Leikrit: „Þjóðargjöf" eftirTer-
ence Rattigan. Endurtekið frá
fimtudagskvöldi.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins.
22.15 Veðurfregnir. orð kvöldsins.
22.25 Á ferð með Sveini Einarssyni.
23.00 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar Umsjón:
Jón örn Marinósson.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00.
Sunnudagur
24. nóvember
8.00 Morgunandakt Séra Sváfnir
Sveinbjarnarson prófastur, Breiða-
bólsstað, flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustu
greinum dagblaðanna.
8.35 Létt morgunlög a. Dansar eftir
Michel Pamer og Ignaz Mosche-
les. Hljómsveit Eduards Melkus
leikur. b. Tónlist eftir H. C. Lumbye.
Konunglega danska hljómsveitin
leikur. Arne Hammelboe stjórnar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar a. „Es reiss-
et Euch ein schrecklich Ende",
kantata nr. 90 á 25. sunnudegi eftir
Þrenningarhátíð eftir Jóhann Se-
bastian Bach. Paul Esswood, Kurt
Equiluz, Max van Egmond,
Drengjakórinn í Hannover og Col-
legium vocale í Gent syngja með
Kammersveit Gustavs Leon-
hardts. b. „Fantasia para un Gent-
ilhombre", gítarkonsert eftir Jo-
aquin Rodrigo. James Galway leik-
ur eigin raddsetningu fyrir flautu.
Hljómsveitin Fílharmonía leikur
með. Eduardo Mata stjómar. c.
Þættir úr „Töfraflautunni" eftir W.A.
Mozart. Joseph Heidenreich radd-
setti fyrir blásaraoktett. Munchener
Blaserakademie leikur.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sagnaseiður Lárus Zóphon-
íasson AmtsbókavörðuráAkureyri
velur texta úr íslenskum fornsög-
um. Halldór Blöndal alþingismaður
les. Umsjón: Einar Karl Haraldson.
11.00 Messa í Ólafsfjarðarkirkju
(Hljóðrituð 27. október s.l.)
Prestur: Séra örn Blandon. Orgel-
leikari: Soffía Eggertsdóttir. Há-
degistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.25 Matthías Jochumsson - 150
ára minning. Síðari hluti: Prestur-
inn og skáldið. Umsjónarmenn
dagskrárinnar: Boili Gústavsson
og Tryggvi Gíslason. (Frá Akur-
eyri)
14.25 Miðdegistónleikar. Martin
Berkofsky leikur pianótónlist eftir
Frans Liszt. a. „Rapsodie hongro-
ise“. b. „La Vallée d’Oberman". c.
„Legende: St. Francoise de Paule
marchant sur les flots".
15.05 (tangó án þess að dansa.
Slegið á létta strengi með leikurun-
um Lilju Guðrúnu Þorvaldsdóttur
og Aðalsteini Bergdal. Umsjón:
Ásta R. Jóhannesdóttir.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vísindi og fraeði - Skammta-
fræði og söguspeki. Þorsteinn
' Vilhjálmsson dósent flytur erindi.
17.00 Með á nótunum - Spurninga-
þáttur um tónlist, þriðja umferð
(undanúrslit). Stjórnandi: Páll
Heiðar Jónsson. Dómari: Þorkell
Sigurbjörnsson.
18.00 Tónlistarhús á fslandi.
Umsjón: Valdemar Pálsson. -
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Milli rétta Gunnar Gunnarsson
spjallar við hlustendur.
20.00 Stefnumót. Stjórnandi: Þor-
steinn Eggertsson.
21.00 Ljóð og lag. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Saga Borg-
arættarinnar" eftir Gunnar
Gunnarsson. Helga Þ. Stephen-
sen les (18).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 fþróttir. Umsjón: Ingólfur
Hannesson.
22.40 Betur sjá augu... Þáttur í
umsjá Magdalenu Schram og Mar-
grétar Rúnar Guðmundsdóttur.
23.20 Kvöldtónleikar. a. „Jota Arag-
onesa", spænskur forleikur nr. 1
og „Karaminskaja", fantasía fyrir
hljómsveit eftir Michael Glinka.
Sinfóníuhljómsveitin í Moskvu
leikur. Jevgení Sveltanov stjórnar.
b. Konsertrapsódía fyrir píanó og
hljómsveit eftir Aram Katsjatúrían.
Nikolai Petrov leikur með út-
varpshljómsveitinni í Moskvu. Höf-
undur stjórnar.
24.00 Fréttit
00.05 Milli svefns og vöku. Magnús
Einarsson sér um tónlistarþátt.
00.55 Dagskrárlok.
Mánudagur
25. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Sighvatur Birgir Emilsson,
Ásum, flytur. (a.v.d.v)
7.15 Morgunvaktin Gunnar E.
Kvaran, Sigríður Árnadóttir og
Hanna G. Sigurðardóttir
7.20 Morguntrimm - Jónína Ben-
ediktsdóttir. (a.v.d.v)
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Litli tréhesturinn" eftir Ursulu
Moray Williams SigríðurThorlac-
ius þýddi. Baldvin Halldórsson les
(21).
9.20 Morguntrimm. Tilkynningar.
Tónleikar, þulur velur og kynnir.
9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur Dýrm-
undsson ráöunautur talar um
sauðfjárrækt.
10.00 Féttir
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesið úr forustugreinum lands-
málablaða. Tónleikar.
11.10 Úr atvinnulífinu - Stjórnun
og rekstur Umsjón: Smári Sig-
urðsson og Þorleifur Finnsson.
11.30 Stefnur Haukur Ágústsson
kynnir tónlist. (Frá Akureyri)
12.00 Dagskrá. Tilkynningar
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 I dagsins önn - Samvera
Umsjón: Sverrir Guðjónsson.
14.00 Miðdegissagan: „Sögur úr
Iffi mínu“ eftir Sven B.F. Jans-
son Þorleifur Hauksson byrjar lest-
ur eigin þýðingar.
14.30 (slensk tónlist a) „Þórarins-
minni" tónlist eftir Þórarin Guð-
mundsson. Sinfóníuhljómsveit Is-
lands leikur. Páll P. Pálsson. b.
Guðrún Á. Símonar syngur lög
eftir Þórarin Jónsson, Björgvin
Guðmundsson, Karl O. Runólfs-
son, Bjarna Þorsteinsson og Loft
Guðmundsson. Guðrún A. Krist-
insdóttir leikur með á píanó. c.
Strengjakvartett n r. 2 eftir Helga
Pálsson. Kvartett tónlistarskólans
í Revkjavík leikur.
15.15 Á ferð með Sveini Einarssyni.
(Endurtekinn þáttur frá laugar-
dagskvöldi).
15.50 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá
16.15 Veðurfregnir
16.20 Sfðdegistónleikar
17.00 Barnaútvarpið Meðal efnis:
„Ivik bjarndýrsbani eftir Pipaluk
Freuchen. Sigurður Gunnarsson
þýddi. Guðrún Guðlaugsdóttir les
(2). Stjórnandi: Kristín Helgadóttir.
17.40 fslenskt mál Endurtekinn þátt-
ur frá laugardegi í umsjá Ásgeirs
Blöndal Magnússonar
17.50 Sfðdegisútvarp Sverrir Gauti
Diego. Tónleikar. Tilkynningar.
18.34 Veðurfregnir. Dagskrá
19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Margrét Jónsdótt-
ir flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn Kristin
Waage télagsfræðingur talar.
20.00 Lög unga fólksins
Þrfra Björg Thoroddsen kynnir.
20^*öldvaka a. Ég á orðið
sinhvern veginn ekkert föður-
lá^p'gúst Vigfússon flytur síðari
hluta frásagnar sinnar. b. Kór-
söngur Sunnlenskir karlakórar
syngja. c. Úr endurminningum
Árna Jónssonar á Akureyri Jór-
unn Ólafsdóttir frá Sörlastöðum
les. Umsjón: Helga Ágústsdóttir.
21.30 Útvarpssagan: „Saga Borg-
arættarinnar" eftir Gunnar
Gunnarsson. Helga Þ. Stephen-
sen les (21).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Rif úr mannsins síðu Þáttur í
umsjá Sigriðar Árnadóttur og Mar-
grétar Oddsdóttur.
23.10 „Frá tónskáldaþingi" Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir verk eftir
Gerard Sporken, Pawel Buczynski
og Aleksander Glinkowskí.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
23. nóvember
10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn-
andi: Sigurður Blöndal.
HLÉ
14:00-16:00 Laugardagur til lukku
Stjórnandi: Svavar Gests
16:00-17:00 Listapopp Stjórnandi:
Gunnar Salvarsson
17:00-18:00 Hringborðið Stjórnandi:
Sigurður Einarsson
HLÉ
20.00-21.00 Á svörtu nótunum Di-
ana Ross og The Supremes, þriðji
og síðastí þáttur. Stjórnandi: Pétur
Steinn Guðmundsson.
21:00-22:00 Dansrásin Stjórnandi:
Hermann Ragnar Stefánsson
22:00-23:00 Bárujárn Stjórnandi:
Sigurður Sverrisson.
23:00-24:00 Svifflugur Stjórnandi:
Hákon Sigurjónsson
24:00-03:00 Næturvaktin Stjórn-
andi: Jón Axel Ólafsson.
Rásirnar samtengdar að lokinni
dagskrá rásar1.
Sunnudagur
24. nóvember
13:30-15:00 Krydd í tilveruna
Stjórnandi: Margrét Blöndal.
15:00-16:00 Tónlistarkrossgátan
Hlustendum er gefinn kostur á að
svara einföldum spurningum um
tónlist og tónlistarmenn og ráða
krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón
Gröndal.
16:00-18:00 Vinsældalisti hlust-
enda Rásar 2 Þrjátiu vinsælustu
lögin leikin. Stjórnandi: Gunnlaug-
ur Helgason.
Laugardagur
23. nóvember
14.20 Bayern Munchen - Werder
Bremen. Bein útsénding frá leik
þessara liða á Ólympíuleikvangin-
um i Munchen.
16.15 Enska knattspyrnan. Umjón-
armaðurejarni Felixson..
17.00 Móðurmálið - Framburður.
Endursýndur sjötti þáttur.
17.10 fþróttlr. Umsjónarmaður Bjarni
. Felixson.
17.30 Ungfrú heimur Fegurðarsam-
keppnin „Miss World" sem fram
fór í London 14. nóv. og lauk með
sigri Hólmfriðar Karlsdóttur. Nýtt
óstytt sýningareintak ásamt viðtali
við fegurðardrottninguna.
18.30 Steinn Marcó Pólós (La Pietra
di Marco Polo) Níundi þáttur.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Staupasteinn (Cheers) Sjötti
þáttur. Bandariskur gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
21.10 Glatt á hjalla (Fun with Dick og
Jane) Bandarísk biómynd frá
1977. Leikstjóri Ted Kotcheff.
Aðalhlutverk George Segal og
Jane Fonda. Þegar Dick Harper
missir vinnuna kemst fjölskyldan í
kröggur. Þau Jane, kona hans, sjá
ekki annað ráð vænna en að
gerast ræningjar til aö sjá sér
farborða. Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
22.40 Sagan af Adele H. (L’histoire
d’Adéle H) Frönsk bíómynd frá
1975. Leikstjóri Francois Truffaut.
Aðalhlutverk Isabelle Adjani og
Bruce Robinson. Myndin er byggð
á dagbókum og bréfum dóttur
franska skáldsins Victors Hugos.
Hún fær ofurást á breskum liðsfor-
ingja og eltir hann til Nova Scotia.
Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
00.20 Dagskrárlok.
Sunnudagur
24. nóvember
16.00 Sunnudagshugvekja. Mar-
grét Hróbjartsdóttir flytur.
16.10 Áfangasigrar. (From the Face
of the Earth) Fjórði þáttur: Um
holdsveiki. Breskur heimilda-
myndaflokkur i fimm þáttum gerður
eftir bók um leiðir til útrýmingar
sjúkdóma eftir dr. June Goodfield.
Þýðandi og þulur Jón O. Edwald.
17.10 Á framabraut (Fame) Banda-
rískur framhaldsmyndaflokkur um
æskufólk í listaskóla i New York.
Aðalhlutverk: Debbie Allen, Lee
Curren, Erica Gimpel og fleiri.
Þýðandi Ragna Ragnars.
18.00 Stundin okkar. Bamatími með
innlendu efni. Umjónarmenn: Agn-
es Johansen og Jóhanna Thor-
steinsson. Stjórn upptöku: Jóna
Finnsdóttir.
18.30 Fastir liðir „eins og venju-
lega“. Endursýndur þriðji
þáttur. Léttur fjölskylduharmleikur
í sex þáttum eftir Eddu Björgvins-
dóttur, Helgu Thorberg og Gísla
Rúnar Jónsson sem jafnframt er
leikstjóri.
19.00 Hlé.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Sjónvarp næstu viku
21.05 Glugginn Þáttur um listir,
menningarmál og fleira. Umsjónar-
menn: Arni Sigurjónsson og Öm-
ólfur Thorsson. Stjóm upptöku:
Tage Ammendrup.
21.50 Verdi. Sjötti þáttur.
Framhaldsmyndaflokkur i níu þátt-
um sem italska sjónvarpið gerði i
samvinnu við nokkrar aðrar sjó-
varpsstöðvar í Evrópu um meist-
ara óperutónlistarinnar, Giuseppe
Verdi (1813-1901), ævi hans og
verk. Aðalhlutverk Ronald Pickup.
Þýðandi Þuriður Magnúsdóttir.
23.15 Dagskrárlok.
Mánudagur
25. nóvember
19.00 Aftanstund Endursýndur þátt-
ur frá 20. nóvember.
19.25 Aftanstund Barnaþáttur
Tommi og Jenni, Hananú. brúðu-
mynd frá Tékkóslóvakíu og Dýrin
í Fagraskógi, teiknimyndaflokkur
fráTékkóslóvakiu.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.45 Móðurmálið - Framburður
Sjöundi þáttur: Um tvíhljóð, það
er hljóð eins og Æ, Ei, Au, Á og Ó.
Umsjónarmaður: Árni Böðvars-
son.
21.00 Pokadýrið með bangasvip-
inn (Koalas - Out on a Umb) Ástral-
ölsk heimildamynd um hina fallegu
og vinsælu kóalabirni en skæður
sjúkdómur ógnar nú stofni þeirra.
Þýöandi: Óskar Ingimarsson.
21.55 fþróttir Umsjónarmaður: Bjarni
Felixson.
22.30 f leit að sól (Pá jakt efter solen
I - 30°C). Finnskt sjónvarpsleikrit.
Leikstjóri Per-Olof Strandberg.
Aðalhlutverk: Eero Saarinen og
Lilli Sukula-Lindblom. Veturinn i
Finnlandi er bæði kaldur og dimm-
ur og ungum manni finnst iangt að
bíða vorsins. Hann þráir að komast
í sól og yl - og óbeint rætast óskir
hans. Þýðandi Kristin Mántylá.
(Nordvision - Finnska sjónvarpið).
23.20 Fréttir i dagskrárlok.
*
#
I