NT - 12.12.1985, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 12. desember 1985 11 '
■ Þeir Ágúst Magnússon, frani
kvæmdastjóri Trésmiðju KÁ,
Valdimar Harðarson, arkitekt og
Gunnar B. Dungal, forstjóri
Pennans, í kontraskrifstofumót-
töku. NT-myndir: Róbert.
■ Valdimar Harðarson við eina
útfærsluna af Kontra skrifstofu-
húsgögnum. Ef grannt er skoðað
niá sjá hvar lyklaborð tölvunnar er
falið undir borðinu, á tölvuarmin-
um, sem framleiddur er í Þýska-
landi.
Kontrahúsgögn:
Hönnun, framleiðsla og sala aðskilin
íslensk skrifstof uhúsgögn fyrir nútímaskrifstofu
■ Penninn mun í janúar hefja
sölu á nýrri tegund af skrifstofu-
húsgögnum, sem Valdimar Harð-
arson, arkitekt, hefur hannað fyrir
3K, Trésmiðju Kaupfélags Árnes-
inga. Húsgögn þessi nefnast
Kontra og eiga þau að uppylla allar
nútíma kröfur á tölvuvæddri skrif-
stofu.
Það var Kaupfélag Árnesinga
sem átti frumvæði að þessari sam-
einingu. Hingað til hefur sá siður
verið á að sami aðili hefur verið að
vasast í öllu, séð um hönnun, fram-
leiðslu og sölu og er því brotið blað
í íslenskum iðnaði með Kontra
húsgögnum.
Það var í upphafi árs 1984 að sú
hugmynd fæddist hjá 3K á Selfossi
að leita til Valdimars Harðarsonar
um að hann hannaði fyrir trésmiðj-
una skrifstofuhúsgögn, en Valdi-
mar hafði þá nýverið vakið mikla
athygli fyrir stólinn Sóley.
Rúmt ár er nú liðið síðan Valdi-
mar byrjaði að virina að þessu
verkefni á fullu. Þegar hafa verið
fjárfestar rúmar sex milljónir
króna í framleiðslunni, þar með er
talin öll undirbúningsvinnan,
hönnunin og tæki sem 3K hefur
þurft að útvega sér til að geta fram-
leitt húsgögnin, svo og tölvuútbún-
að en öll framleiðslustjórnun mun
verða tölvuvædd.
Alls eru um 500 einingar í
Kontrahúsgögnunum og mun 3K
framleiða um 300 af þeim. Meðal
þess sem keypt er erlendis er mjög
fullkominn tölvuarmur, skúffur og
lamir.
Á blaðamannafundi þar sem að-
standendur Kontra kynntu hús-
gögnin, kom fram að ætlunin er að
láta húsgögnin þróast hér heima
næstu tvö árin og fara þá að huga
að útflutningi. Sagði Valdimar að
húsgögnin hentuðu vel á skandin-
avískan markað en þeir vildu ekki
flana að neinu, helur vildu þeir
standa að erlendri markaðssetn-
ingu með stíl, auk þess sem inn-
lenda framleiðslan yrði örugglega
yfrið nægfyrir 3K til að byrja með.
Þá er ætlunin að snúa sér að
bönkunum næst og framleiða hús-
gögn sem henta fyrir þá.
Hingað til hafa húsgagnafram-
SPENNUM
BELTIN
sjálfra
okkar
vegna!
leiðendur fyrst og fremst keppt í ekkert fyrir að ætla að keppa við 7% dýrari en skrifstofuhúsgögn þjónustu þar sem arkitekt á vegum
verði og greiðslukjörum en fram- aðra á grundvelli gæða fyrst og almennt. þeirra útfærir innréttingarnar á
leiðendur Kontra skammast sín fremst, enda eru húsgögnin um 5- Þá býður Penninn upp arkitekta- skrifstofuna.
. . . það er
stíllá
þessu hjá
Sheldon
. . . þetta
er bara
dúndur-
reyfari!
Eftir Hailey,
Ja!
Verðkr. 975,00.
Aðrar útgáfubækur Bókaforlags Odds Björnssonar 1985:
GUÐJÓN SVEINSSON: Glaumbæingar samirvið sig. Verð kr. 675,00.
JÓN GÍSLI HÖGNASON: Gengnar leiðir II. Verð kr. 975,00.
JÓNAS THORDARSON Vestur-íslenzkar æviskrár V. Verð kr. 2.250,00.
Verð kr. 750,00.
BÓKflFORLAGSBÓI
... buslubækumar
um Depil!
ill £er ad
so£a
EricHill
.. . mjúkar
íbaðið,
þola tómat-
sósuna!
Kr. 181,25
hvor buslubók.