NT - 12.12.1985, Blaðsíða 22
Fimmtudagur 12. desember 1985 22
_ _mr 0)0)
BlOHOU
Sími 78900
Jólamyndin 1985
Frumsýnir nýjustu ævintýramynd
Steven Spielberg's
„Grallararnir"
(The Goonies)
Eins og allir vita er Steven
Spielberg meistari i gerð
ævintýramynda. Goonies er
stórkostleg ævintýramynd þar sem
Steven Spielberg skrifar handrit og
er jafnframt framleiðandi.
Goonies er tvímælalaust
jólamynd ársins 1985, fuil af
tæknibrellum, fjöri, grini og
spennu. Goonles er ein af aðal
jolamyndunum f London I ár.
Aðalhlutverk: Sean Astin, Josh
Brolin, Jeff Cohen, Ke Huy-Quan,
Corney Feldman.
Leikstjóri: Richard Donner
Handrit: Steven Spielberg
Framleiðandi: Steven Spielberg
Myndin er í Dolby Stereo og sýnd
14ra rása Starscope
Sýnd kl. 2.50,5,7,9 og 11.05.
Hækkað verð.
Bönnuðbörnum innan 10 ára
Jólamynd 1985:
Frumsýnir
stórgrínmyndina
„Ökuskólinn11
(Moving violations)
Hann Neal Israel er alveg frábær í
gerð grinmynda en hann hefur
þegar sannað það með myndunum
„Police Academy" og „Bachelor
Party“. Nú kemur þriðja trompið.
Ökuskólinn er stórkostleg grinmynd
þar sem allt er sett á annan endann
Það borgar sig að hafa ökuskirteinið
ilagi
Aðalhlutverk: John Murray,
Jennifer Tilly, James Keach,
Sally Kellerman
Leikstjóri: Neal Israel.
Sýnd kl.3,5,7,9og 11.05
Hækkað verð
Frumsýnir nýjustu mynd
Clint Eastwood '
„Vígamaðurinn"
Meistari vestranna Clint Eastwood
er mættur aftur til leiks i þessari
stórkostlegu mynd. Að áliti margra
hefur hann aldrei verið belri. •
Splunkunýr og þrælgóður vestri
með hinum eina og sanna Clint
Eastwood sem Pale Rider.
★★★ D.V. ★★★ Pjóðv.
Aðalhlutverk: Clint Eastwood,
Michael Moriarty
Leikstjóri: Clint Eastwood
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05
Hækkað verð
(Ath. breyttan sýningartima)
Bönnuð börnum innan 16 ára
l.F.IKFELAG
REYKjAVlKUR
SÍM116620
<Bi<B
F.OTR
Föstudag 13.12.kl. 20.30 uppseft.
Laugardagur 14.12.kl. 20.00
uppselt
Sunnudag 15.12. kl. 20.30 uppselt
ATH.: Breyttur sýningartfml á
laugardögum.
Forsala hafin fyrir janúarmánuð.
Miðasala i Iðnó opin kl. 14.00-
20.30. Pantanir og upplýsingar í
síma 16620 ásamatíma.
Forsala: Auk ofangreindra sýninga
stendur yfir forsala á allar sýningar
til 15. janúar. Pöntunum á sýningar l
veitt móttaka í
síma 13191 virkadagakl. 10-12og
13-15.
Simsala: Minnum ásímsöluna með
VISA. Það nægir eitt simtal og
pantaðir miðar eru geymdir á
ábyrgð korthafa fram að sýningu.
Stríðsáraball
á Borginni
kl. 20:30
Lög úr söngleiknum Land míns
föður, skemmtiatriði og gömlu
stríðsáraslagararnir i flutningi
leikara L.R. Astandið endurvakið i
eitt kvöld. Striðsárastemmning á
Borginni.
Kynnir: Ágúst Guðmundsson.
Umsjón: Kjartan Ragnarsson
Jóhann G. Jóhannsson
og Karl Ágúst Úlfsson
Sextett Leikfélags Reykjavíkur
leikur fyrir dansi til kl. 1 eftlr
miðnætti.
ATH. Aðeins þetta eina kvöld.
He-Man og
leyndardómur
sverðsins
Sýnd kl.3
Sagan endalausa
Sýnd kl. 3
Mjallhvít
og dvergarnir sjö
Sýndkl.3
Á letigarðinum
Sýnd kl. 5,7 og 11.15
Hækkað verð
Heiður Prizzis
Sýndkl.9
Borgarlöggurnar
Sýndkl. 5,7,9og11
SlMI rtT 'lt'^f ~ 18836
Salur-A
Martröð í Álmstræti
Vonandi vaknar vesalings Nancy
öskrandi, þvi annars vaknar hún
aldrei.
Hrikaleg glæný spennumynd.
Nancy og Tina fá martröð, Ward og
Glen Ika. Er.. þau að dreyma eða
upplifa þau martröð?
Aðalhlutverk: John Saxon, Ronee
Blakley.
Leikstjóri: Wes Cravens
Sýnd í A-sal kl. 5,7, 9 og 11
Bönnuð börnum innan 16 ára
Salur-B
Ein af strákunum
Sýndkl. 5
Frumsýnir
stórmyndina
Sveitin
Viðfræg, ný bandarisk stórmynd,
sem hlotið hefur mjög góða dóma
víða um heim. Aðalhlutverk leika
Jessica Lang (Tootsie, Frances),
Sam Shephard (The Right Stuff,
Resurrection, Frances) og WiKord
Brimley (The Natural, Hotel New •
Hampshire).
Leikstjóri er Richard Pearce.
William D. Wittliff skrifaði handrit.
Myndin lýsir harðri baráttu ungrar
konu við yfirvöld, er þau reyna að
selja eignir hennar og jörð, vegna
vangoldinna skulda.
Sýnd í Bsal kl. 7, og 9
Hækkað verð
Dolby stereo
Birdy
Sýnd kl. 11 í B sal
i#*§
Leðurblakan
Hát i ðarsýningar:
2. í jólum
27. desember
28. desember
29. desember
Kristján Jóhannsson syngur sem
veislugestur til styrktar óperunni.
Miðasalan er opin frá 15-19. Sími
11475
ATH. Munið jólagjafakortið
mmam ( r; 1
íiT
Jólamyndin 1985
Jólasveinninn
k áá
Ein dýrasta kvikmynd sem gerð
hefur verið og hún er hverrar krónu
virði.
Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna.
Leikstjóri Jeannot Szwarc
Aðalhlutverk Dudley Moore, John
Lithgow, Davld Huddleston
Sýnd kl. 5
Afbragðs góð ævintýramynd fyrir
krakka.NT30.11.
Tónleikar kl. 20.30.
gáffÍI
Simi 11544
Blóðhefnd
Ný bandarísk hörku KARATE-mynd
með hinni gullfallegu Jillian
Kessner i aöalhlutverki, ásamt
Darby Hinton og Reymond King.
Nakinn hnefi er ekki það eina.....
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Al ISTURBÆJARRÍfl
Simi 11384
Salur 1
Frumsýning:
Siðameistarinn
(Protocol)
Bráðfyndin, ný, bandarisk
gamanmynd í litum.
Aðalhlutverk: Goldie Hawn
Hún gerist siðameistari við
utanrlkisþjónustuna. Flest fer úr
böndunum og margar veröa
uppákomurnar ærið skoplegar.
ísl.texti
Dolby stereo
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Salur 2
Gremiins
(Hrekkjalómarnir)
Meistari Spielberg er hér á ferðinni
með eina af sínum bestu
kvikmyndum. Hún hefur farið
sigurför um heim allan og er nú orðin
meðal mest sóttu kvikmynda allra
tíma.
(XI|0tXBYSTB4ED|
Bönnuð innan 10 ára.
Sýndkl.3,5,7,9og11
Hækkað verð.
Salur 3
„Crazy for you“
Aðalhlutverk: Matthew Modine,
Linda Fiorentino.
isl. texti.
Sýndkl. 3,5,7,9 og 11
ÞJÓDLEIKHÖSID
Grímudansleikur
Laugardag kl. 20.00
Sunnudag kl. 20.00
Miðasalakl. 13.15-20.00
Sími 11200
Siðustu sýningar
Tökum greiðslur með Visa
TÓNABÍÓ
Slmi 31182
Frumsýnir
Týndir í orustu II
(Missing in Action II.
- The Beginning)
Þeir sannfærðust um að þetta væri
viti á jörðu... Jafnvel lífinu væri
fórnandi til að hætta á að sleppa...
Hrottafengin og ofsaspennandi, ný,
amerisk mynd í litum - Myndin er nr.
2 úr myndaflokknum „Týndir í
orustu".
Aðalhlutverk: Chuck Norris
’Leikstjóri: Lance Hool
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð innan 16 ára
Isl. texti
Frumsýnir:
Óvætturinn
Hann bíður fyrir utan og hlustar á
andardrátt þinn - Magnþrungin
spennumynd, sem heldur þér
limdum við sætið, með Gregory
Harrison, Bill Kerr, Arkie
Whiteley. Leikstjóri Russell
Mulcahy.
Myndin er sýnd með 4ra rása
Sterio tón
Bönnuðinnan16ára.
Sýndkl.3,5,7,9og 11.15
Ástarsaga
Hrífandi og áhrifamikil mynd, með
einum skærustu stjörnunum i dag
Robert De Niro - Meryl Streep -
Þau hittast af tilviljun, en það dregur
dilk á eftir sér - Leikstjóri Ulu
Grosbard
Sýnd kl. 3.05, 5.05,7.05, 9.05,
11.05.
Louisiana
Stórbrotin og spennandi ný
kvikmynd, um mikil örlög og mikil
átök i skugga þrælahalds og
borgarastyrjaldar, með Margot
Kidder - lan Charleson - Andrea
Ferreol.
Leikstjóri: Philippe De Broca
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 3.10,610 og 9.10.
Frumsýnir:
IpmsiANA
Frumsýnir:
Annað land
Hversvegna gerast menn
landráðamenn og flýja land sitt??? -
Mjög athyglisverð ný bresk mynd
spennandi og afar vel leikin af
Rupert Everett, Colin Firth
Bönnuðinnan14ára
Sýnd kl.7.15,9.15 og 11.15
Dísin og drekinn
Blaðaummæli:
„Samleikur Jesper Klein og Line
Arlien-Soborg er með miklum
ágætum."
NT 27/11
„Disin og drekinn er ekki
vandamálamynd - hún er
sprellifandi skemmtun - enginn
verður svikinn af að sjá hana."
Mbl. 26/11
„Malmros bætir enn rós í
hnappagatið sem leikstjóri."
NT
Sýnd kl. 3.15,5.15
Mynd Arsins
AmadeuíS
★ ★★★ fékk 8 óskara á síðustu
vertið, á þá alla skilið. Þjóðviljinn
Myndin er i Dolby stereo
Leikstjóri:Milos Forman
Aðalhlutverk: F. Murray Abraham,
Tom Hulce
Sýnd kl. 9.15
Geimstríð III
Leitin að Spock
Sýnd kl. 3,5 og 7
laugarðsbið
Simi
32075
Salur-A
og
Salur-B
Frumsýning
m tmmiops
Splunkuný feikivinsæl
gamanmynd framleidd af Steven
Spielberg. Marty McFly ferðast 30
ár aftur i timann og kynnist þar
tveimur unglingum -tilvonandi
foreldrum sínum. En mamma hans
vill ekkert með pabba hans hafa, en
verður þess í steð skotin í Marty.
Marty verður þvi að finna ráð til að
koma foreldrum sínum saman svo
hann fæðist og finna siðan leiðtil að
komast Aftur til framtíðar.
Leikstjóri: Robert Zemeckis
(Romancing the stone)
Aðalhltuverk: Michael J. Fox, Lea
Thompson, Christopher Lloyd.
Sýndkl.5,7.30 og 10.
Hækkaðverð. _
PnfÖtXBVSTEBEol
Salur-C
GOTGHft!
Frumsýning
Náður
Splunkuný og hörkuspennandi
gamanmynd um vinsælan leik
menntaskólanema i
Bandaríkjunum. Þú skýtur
andstæðinginn með málningarkúlu
áður en hann skýtur þig. Þegar
siðan óprúttnir náungar ætla að
spila leikinn með alvöru vopnum er
djöfullinn laus.
Leikstjóri: Jeff Kanew (Revenge of
the Herds)
Aðalhlutverk: Anthony Edwards
(Nerds, Sure thing), Linda
Fiorentino (Crazy for you).
islendur texti
Sýnd kl. 5 og 7.
„Fletch“ fjölhæfi
Frábær ný • gamanmyna meó
Chew Chase f aðalhlutverki.
Leikstjóri Michael Ritchie. Flelcher
er: rannsóknarblaðamaður,
kvennagull, skurðlæknir,
körfuboltasnillingur, þjónn og
flugvirki sem ekki þekkir stél
flugvélar frá nefi. Svona er lengi
hægt að telja, en sjón er sögu rikari.
Sýnd kl. 9 og 11.