NT - 12.12.1985, Blaðsíða 20

NT - 12.12.1985, Blaðsíða 20
Fimmtudagur 12. desember 1985 20 ■ Guðný og Elísabet Eir. Léttir jóla- hljómleikar í Fíladelfíu ■ Léttir jólahljómleikar veröa haldnir í Fíladelfíu, Hátúni 2, Reykjavík á fimmtudagskvöld kl. 21.00. Þar koma fram Hjalti Gunnlaugsson, Pálmi Gunnars- son, Magnús Kjartansson, Guðný.Elísabet Eir og Þorvald- ur Halldórsson ásamt aðstoðar- fólki. Kynnt verður tónlist af nýjum hljómplötum fyrr- greindra flytjenda. Þær heita „Sannleikurinn í mínu lífi“ (útg. Ný tonlist), „Friðarjól“ (útg. Skálhólt), „... manstu stund“ (útg. Fíladelfía FORLAG), „Föðurást” (útg. Þorvaldur Halldórsson). Einnig verða sungnir jóla- sálmar og óvæntar uppákomur til að koma samkomugestum í hátíðarskap. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og öllum heimill. Tekin ■ Hjalti Gunnlaugsson verða samskot fyrir kostnaði. Það sem umfram veröur rennur til söfnunar Hjálparstofnunar Kirkjunnar vegna afghanskra flóttamanna. Aðventukvöld (myndakvöld) Utivistar ■ Aðventukvöld (mynda- kvöld) verður í Fóstbræðra- heimilinu, Langholtsvegi 109, kl. 20.30 stundvíslega. Mynda- sýning: sýndar myndir úr síð- ustu ferðum þ.á.m. Aðventu- ferð í Þórsmörk, Haustblóti á Snæfellsnesi o.fl. Kristján M. Baldursson útskýrir myndirnar og segir frá vetrarferðunum. Eftir hlé verður dans o.fl. Allir velkomnir. (Útivistarfélagar: Munið að greiða heimsenda gíróseðla fyr- ir árgjaldið 1985). Bókmennta- kynning Félags íslenskra rithöfunda ■ Fyrsta bókmenntakynning Félags|íslenskra rithöfunda verð- ur að Hótel Esju í kvöld, fimmtud. 12. desemb'er. Bók- menntakynningin verður í saln- um Viðey 2. hæð og hefst kl. 20.00. Höfundar lesa úr nýút- komnum verkum sínum: Eð- varð Ingólfsson les úrSextán ára í sambúð, Gunnar Dal: Undir skilningstrénu, Indriði G. Þor- steinsson: Jóhannes S. Kjarval, Ingimar Erlendur Sigurðsson: Ljósahöld og myrkravöld, Sveinn Sæmundsson: Guð- mundur skipherra Kjærnested, síðara bindi. Næsta bókmenntakynning fé- lagsins verður snemma á næsta ári. 100 áraafmæli Búnaðarfélags Hvolhrepps ■ Búnaðarfélag Hvolhrepps verður 100 ára föstud. 13. des. n.k. Á afmælisdaginn kl. 21.00 taka félagar á móti gestum í Fé- lagsheimilinu Hvoli, þarsem af- mælisins verður minnst. Ákveðið hefur verið að stofna sjóð í tilefni af þessum tímamót- um til styrktar skóggræðslu í Hvolhreppi. Kvenfélag Kópavogs ■ Jólafundur Kvenféiags Kópavogs verður haldinn í kvöld, 12. desember kl. 20.30 í Félagshcimilinu. Jóladagskrá. Skýrslutækni- félag íslands: Fundur um algorithma í Norræna húsinu ■ Skýrslutæknifélag íslands boðar til félagsfundar um grein- ingu algorithma í Norræna hús- ið í dag fimmtudaginn 12. des- ember kl. 15.00. Efni fundarins er: „What is Analysis of Algor- ithms? Fyrirlesari er John R. Gilbert, en hann er gesta- prófessor við Háskóla íslands. Fyrirlesturinn er haidinn á ensku. Jólafundur Gídeonsfélaganna ■ Gídeon-félögin í Reykjavík og nágrenni halda jólafund í Safnaðarheimili Laugarnes- sóknar á laugardagskvöldið 14. des. kl. 20.30. Doktorsvörn ■ Laugardaginn 14. desem- ber 1985 fer fram doktorsvörn við læknadeild Háskóla íslands. Nikulás Þ. Sigfússon læknir mun þá verja doktors- ritgerð sína, sem læknadeild hefur metið hæfa til doktors- prófs í læknisfræði. Heiti dokt- orsritgerðarinnar er: „Hyp- ertension in middle-aged men. The Effect of Repeated Scre- ening and Referral to Com- munity Physicians on Hypert- ension Control". Andmælendur af hálfu læknadeildar verða prófessor Göran Berglund, yfirlæknir við Sahlgrenska sjukhuset í Gautaborg, og dr. med. Þorkell Guðbrandsson. Prófessor Davíð Davíðsson stjórnar athöfninni. Doktorsvörnin fer fram í hátíðasal háskólans og hefst kl. 2e.h. Öllum erheimill aðgang- ur. (Frétt frá Háskóla íslands) Upplýsingar um ónæmistæringu ■ Þeirsem vilja fá upplýsingar varðandi ónæmistæringu (al- næmi) geta hringt í síma 622280 og fengið milliliðalaust sam- band við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímareru kl. 13.00-14.00 á þriðjudögum og fimmtudög- um, en þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Samtökin 78 ■ Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna 78 félags lesbía og homma á ís- landi, á mánudags- og fimmtu- dagskvöldum kl. 21.00-23.00. Símsvari á öðrum tímum. Sím- inn er 91-28539. Jóladagatal SUF Þessir vinningar hafa verið dregnir út. 1. desember 7285 2. desember 6100 3. desember 3999 4. desember nr. 275 5. desember nr. 2768 6. desember nr. 935 7. desember nr. 5988 8. desember nr. 5066 9. desember nr. 3943 10. desember nr. 5401 11. desember nr. 635 .12. desember nr. 7076 EXPLO - 85 Tækifæri til þjálf- unar í boðun krist- innar trúar ■ Ráðstefna verður haldin í Menntaskólanum við Hamra- hlíð dagana 27.-31. desember. Ber hún heitið Explo 85. Þetta er alþjóðleg ráðstefna um kristna trú og boðun, og er yfirskrift hennar „Vertu með! Byggjum betri heim". Sarn- skonar ráðstefnur verða um leið haldnar í yfir hundrað borgum víðs vegar í heiminum og verða tengdar saman með hjálp gervi- hnatta í tvær stundir dag hvern, kl. 3-5. Þá mun birtasf dagskrá frá einni heimsálfu á dag. Kristnir tónlistarhópar munu koma fram og þekktir predikar- ar tala. Á morgnana verða flutt- ir fyrirlestrar í umsjá íslendinga og á kvöldin verða almennar samkomur. Eftir taldir aðilar standa að Explo 85: Þjóðkirkja íslands, KFUM og K, Ungt fólk með hlutverk, Hjálpræðisherinn, Kaþólska kirkjan á íslandi, Hvítasunnusöfnuðurinn, Sd. Aðventistar, Krossinn, Trú og líf, Vegurinn - Nýtt líf. Skráning stendur nú yfir og er áríðandi að fólk skrái sig sem allra fyrst. Síðasti innritunardagur er 15. desember. Allar nánari upplýsingar er að fá í Stakkholti 3, (bak við Hampiðjuna, ofan við Hlemm) 2. hæð. 105 Reykjavík, sími er 27460. Minningarkort Landssamtaka hjartasjúklinga ■ Minningarkort Landssam- taka hjartasjúklinga fást á eftir- töldum stöðum: Revkjavík - Skrifstofa Landssamtakanna, Hafnarhúsinu, Bókabúð ísa- foldar, Versl. Framtíðin, Reyn- isbúð, Bókabúð Vesturbæjar. Seltjarnarnes: Margrét Sigurð- ardóttir, Nesbala7, Kópavogur: Bókaverslunin Vesa, Hafnar- fjörður: Bókabúð Böðvars, Grindavík: Sigurður Ólafsson, Flvassahrauni 2, Keilavík: Bókabúð Keflavíkur. Sand- gerði: Pósthúsið, Selfoss: Apó- tekið, Hvolsvöllur: Stella Ottó- sdóttir, Norðurgarði 5, Ólafs- vík: Ingibjörg Pétursdóttir, Hjarðartúni 36, Grundarfjörð- ur: Halldór Finnsson, Hrann- arstíg 5, ísafjörður: Urður Ól- afsdóttir, Versl. Gullauga. Versl. Leggur og skel, Vest- mannaeyjar: Skóbúð Axel Ó, Akureyri: Gísli J. Eyland, Víði- mýri 8, Blönduós: Helga A. Ól- afsdóttir, Holtabraut 12, Sauð- árkróki: Margrét Sigurðardótt- ir, Raftahlíð 14. Minningarkort Kvenfélags Háteigssóknar eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókin, Miklubraut 68 Kirkjuhúsið, Klapparstíg Austurborg, Stórholti 16 Guðrún Þorsteinsdóttir, Stang- arholti 32. Helstu vextir banka og sparisjóða (Allir vextir merktir X eru breyttir frá síðustu skrá og gildafrá og með dagsetningu þessarar skrár) I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning síðustu breytingar: 2/9 1985 Sparisjóðsbækur 22.0 Afurða- og rekstrarlán v/ framleiðslu fyrir innlendan markað 27.5 Afurðalán, tengd SDR 9.5 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt að 2,5 ár 4.0 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, minnst 2,5 ár 5.0 Óverðtryggð skuldabréf, útgefin fyrir 11/8 1984 32.0 (þ.a. grunnvextir 9.0) Dagvextir vanskila, ársvextir 45.0 Vanskilavextir (dráttarvextir) á mánuði, fyrir hvern byrjaðan mánuð 3.75 II Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka: Lands- Útvegs- Búnaðar- Iðnaðar- Verzl- Samvinnu- Alþýðu- Spari- Dansetnino banki banki banki banki banki banki banki sióðir Siðustubrevt. 1/12 1/12 1/12 21/11 21/7 11/8 1/10 11/11 Innlánsvextir: Óbundiðsparifé 7-36.0 22.-34.6 734.0 22.-31.0 22.-31.6 27.-33.0 3.01' Hlaupareikninqar 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 10.0 10.0 Ávísanareikn. 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 17.0 10.0 Uppsaqnarr. 3mán. 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 25.0 25.0 25.0 Uppsagnarr. 6mán. 29.0 28.0 28.0 31.0 30.0 30.0 28.021 Uppsaqnarr. 12 mán. 31.0 32.0 32.0 Uppsagnar. 18mán. 39.0 36.03) Safnreikn.5.mán. 23.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 Safnreikn.6.mán. 23.0 29.0 26.0 28.0 Innlánsskírteini. 28.0 28.0 Verðtr. reikn. 3 mán. 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0 1.5 1.0 Verðtr. reikn.6mán. 3.5 3.0 3.5 3.5 3.5 3.0 3.5 3.0 Ýmsirreikningar Sérstakar verðb. ámán 1.83 7.0 1.83 2.0 2.0 2.0 2.0 8-9.0 2.0 1.83 Innlendir gjaldeyrisr. Bandaríkiadollar 7.5 7.5 7.5 7.0 7.5 7.5 8.0 8.0 Sterlinosound 11.5 11.0 11.5 11.0 11.5 11.5 11.5 11.5 V-bvskmörk 4.5 4.5 4.5 4.0 5.0 4.5 4.5 4.5 Danskarkrónur 9.0 9.0 8.00 8.0 10.0 9.0 9.5 9.0 Útlánsvextir: Víxlar (forvextir) 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 Viösk. víxlar (forvextir) 32.5 ...4) 32.5 4) ...4) ...4) ...4) 34 Hlaupareikninqar 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 Þ.a.qrunnvextir 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 Almennskuldabréf 32.051 32.05' 32.05) 32.05) 32.0 32.051 32.0 32.05) Þ.a. qrunnvextir 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 Viðskiptaskuldabréf 33.5 ~) 33.5 ...4) ...4) ...4) 3531 1) Trompreikn. sparisj. er verðtiyggður og ber 3.0% grunnvexti. 2) Sp. Hafnarfjarðar er með 32.0% vexti. 3) Eingöngu hjá Sp. Hafnarfj. 4) Útvegs-, Iðnaðar-, Verzlunar-, Samvinnu- og Alþýðubanka, Sp. Hafnarfj., Kópavogs, Reykjavíkur, Vélstjóra og í Keflavík eru viðsk.vixlar og skuldabréf keypt m.v. ákveðið kaupgengi. 5j Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilaláns er 2% á ári og á það einnig við um verðtryggð skuldabréf. Heilsugæsla Apótek Kvöld-, nætur- og helgldaga- varsla apóteka f Reykjavík vik- una 6.-12. des. er í apóteki Austur- bæjar. Einnig er Lyfjabúð Breið- holts opin til kl. 22 öll kvöld vikunn- arnema sunnudaga. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apó- tek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 til kl. 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Ákureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vþrslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og20-21.Áöðrumtímum er lyfjafræðingur ab akvakt. Upp- lýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helg- idagaogalmennafridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10-13 og sunnu- dögum kl. 13-14. Garðabær: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9-19, en laugardaga kl. 11-14. Læknavakt ‘Læknastofur eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virkadaga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags Is- lands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsu gæslustöðinni á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00. laugardaga kl. 10.00- 11.00. simi 27011. Garðabær: Heilsugæstustööin Garðaflöt, sími 45066. Læknavakt er í sima 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafn- arljarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8-17, sími 53722, Læknavakt s. 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8-18 virka daga. Sími 40400. Sálræn vandamál. Sálfræðistöð- in: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Gengisskráning 10. desember 1985 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar......................41,800 41,920 Sterlingspund.........................60,380 60,553 Kanadadollar..........................29,860 29,946 Dönsk króna........................... 4,5459 4,5590 Norsk króna........................... 5,4374 5,4530 Sænskkróna............................ 5,4128 5,4283 Finnsktmark........................... 7,5780 7,5997 Franskurfranki........................ 5,3967 5,4122 Belgískurfranki BEC................... 0,8093 0,8116 Svissneskurfranki.....................19,7123 19,7689 Hollensk gyllini...................... 14,6136 14,6555 Vestur-þýskt mark.....................16,4551 16,5023 Itölsk líra .......................... 0,02422 0,02429 Austurrískur sch...................... 2,3401 2,3468 Portúg. escudo........................ 0,2613 0,2620 Spánskur peseti....................... 0,2665 0,2672 Japanskt yen.......................... 0,20535 0,20594 írskt pund............................50,843 50,989 SDR (Sérstök dráttarréttindi) 23/10 ..45,4808

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.