NT - 19.12.1985, Qupperneq 2
Fimmtudagur 19. desember 1985 2
Ríflega 100 myndlistarmenn í Reykjavík:
Skora á Hannes að
semja við borgina
■ „Við undirritaðir myndlistar- þegar til samninga við borgaryfir-
menn lýsum yfir þeirri skoðun
okkar, að nauðsynlegt sé að gera
breytingar á iofti Kjarvalsstaða til
þess að lýsing sé viðunandi og sýn-
ingarsalir geti þjónað tilgangi sínum.
Skorum við því á Hannes Kr.
Davíðsson, arkitekt að ganga nú
■ Myndlistarmenn í Reykjavík
segja að sýningarsalirnir njóti sín
ekki vegna loftsins og m.a.
speglun í gleri myndanna svo ekki sé
talað um allan kostnaðinn vegna lýs-
ingarinnar, sem sé óheyrilega mikill.
Reykvíkingar byggja 50*70 m
stærri hús en landsbyggðarmenn
■ Um 220 fermetrar er nieðal-
stærð þeirra einbýlis- og raðhúsa
sem Reykvíkingar liafa byggt á
áruniim 1975-1983 - stærst 227.
lérmetrar á árinu 1982. Á sama
tíma létu einbýlls- og raðhúsbyggj-
endur á iandshyggðinni sér
nægja 50-70 fcrnietriini niinni
hús, eða 150-170 fermetra að með-
altali, en það er sú stærð sem
Reykvíkingar byggðu á 7. ára-
tugnuin. l'ótt mórguin sýnist veg-
legar liallir í nágrannasveitarlé-
lögiim Reykjavíkur konmst þær
ekki npp fyrir 200 fcrnietrn að
ineðaltali fyrr en árið 1982.
Meðalstærð allra sérbýlishúsa í
Reykjavík er rúmir 186 fermetr-
ar, eða 10 fermetrum stærri en
annarsstaðar á höfuðborgarsvæð-
inu, þrátt lyrir að mun meira er
um gömul hús í höfuðborginni en
í nágrannasveitarfélögum hennar.
Meðalstærð sérbýlis annars-
staðar á landinu er um 127-140
fermetrar, eða um 50 fermetrum
minni íbúðir cn í höfuðstaðnum
l'ar hafa rnenn lítið sem ekkert
byggt stærra síðustu árin heldur
en á árunum í kring um 1960.
Framangreindar upplýsingarer
að finna í ársskýrslu Húsnæðis-
stofnunar ríkisins. 1 árslok 1983
töldust íbúðir í landinu alls
81.307 og voru þær 115 fermetrar
að meðaltali. Á sama tíma töldust
íslendingar 237.894, scm þýðir
2,93 að meðaltali í hvcrri íbúð.
Hver íslendingur hefur því liaft
að meðaltali 39,3 fermetra íbúð-
arhúsnæðis ef jafnt hefði verið
skipt og þær tölur hafa síðan
hækkað.
völd, svo að þetta mál fái farsæla
Iausn." Þannig hljóðar áskorun sem
ríflega 100 myndlistarmenn í Reykja-
vík hafa undirritað og afhent Hann-
esi Kr. Davíðssyni. Aðsögri Ingunn-
ar Eydal grafíklistakonu og Kristín-
ar Jónsdóttur arkitekts munu stjórn
Kjarvalsstaða og Davíð Oddsson
borgarstjóri einnig fá afhenta
áskorunina.
Þær Kristín og Ingunn sögðu í sam-
tali við NT að óánægja hefði verið
með loftið frá fyrstu tíð og í gegnum
árin hefðu orðið talsverð blaðaskrif
vegna þessa máls. Fyrir um ári
hefði stjórn Kjarvalsstaða samþykkt
að breyta loftinu en Hannes Kr.
Davíðsson arkitektinn, hefði sett
lögbann á breytingar á þeim forsend-
um að um listaverk væri að ræða og
vísaði til höfundalaga því til
stuðnings.
Myndlistarmennirnir sem undir
áskorunina skrifuðu vilja að þessu
lögbanni verði rift. Sýningarsalirnir
njóti sín ekki vegna loftsins, speglun
yrði í gleri myndanna og dagsbirtan
nyti sín ekki. Að auki væri kostnaður
við lýsingu óheyrilega mikill. Salirnir
væru því ekki færir um að gegna hlut-
verki stnu.
Myndlistarmennirnir sem undir
áskorunina rita eru úr öllum starf-
andi félögum myndlistarmanna, á
öllum aldri og búa allir í Reykjavík.
Fugleiðir:
Nýársorlof á
Hótel Esju
RUM \FURUHILLUR
sem stœkka með \ og
BÖRNUNUMXSKÁPAR
V'
jm\s
Eigum til á lager þessi fallegu og sérstaklega hand-
hœgu barnarúm, sem hœgt er að lengja úr 140 cm
í 175 cm.
Mjög hagstœtt verð.
Fallegar furuhillur og skápar.
Hentugt í barnaherbergið eða sumarbústaðinn,
Húsgögn fyrir þá er unna furuhúsgögnum.
SENDUM í PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT.
Sími 68 51 80
FURUHÚSGÖGN
Smiðshöfða 13
■ Innanlandsflug Flugleiða ntun nú
um áramótin í fyrsta skipti bjóða upp
á sérstaka nýársferð sem kölluð hef-
ur veriö nýársorlof.
Mun nýársorlofið hefjast 27. des-
ember og verður dvalið á Hótel Esju
í sex nætur. Innifalið í nýársorlofinu
er llug til og frá Reykjavik, gisting í
sex nætur, leikhúsferð, veglegur
kvöldverður, móttaka við komu og
alls kyns fyrirgreiðsla.
í fréft frá Flugleiðum segir að ef
vel takist til með nýársorlofið megi
gera ráð fyrir að þetta verði endur-
tekið á næsta ári og þá e.t.v. víðar á
landinu.
Arnarflug:
55 ferðir
fyrir jólin
■ Arnarflug gerir ráð fyrir að farn-
ar verði 55 ferðir til tíu áfangastaða
nú fyrir jólin og þar er um að ræða 19
reglulegar áætlunarferðir og 36
aukaferðir.
Til flugsins verða notaðar fjórar
vélar, tvær Cessna 402 vélar Arnar-
flugs og Chieftain flugvél frá Flugfé-
lagi Norðurlands sem leigð hefur
verið og auk þessara véla mun Twin
Otter flugvél frá Flugfélagi Norður-
lands fljúga nokkrar ferðir.
Farþegum er bent á að tryggja sér
sæti í tíma þar sem miklar annir eru
hjá Arnarflugi um þessar mundir.
Nánari upplýsingar veita Guð-
mundur Hafsteinsson forstöðumað-
ur innanlandsdeildar og Sighvatur
Blöndahl forstöðumaður kynningar-
deildar.