Lesbók Morgunblaðsins - 30.10.2004, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 30.10.2004, Blaðsíða 16
Angan af frelsi Úlfar Þormóðsson Í þessari stórfenglegu skáldsögu um Íslendingana í Barbaríinu heyja persónurnar harða baráttu við andsnúin yfirvöld, veita lífi sínu í nýjan og ókunnan farveg og kljást við ágenga heimþrá. Saga sem er í senn spennandi og fróðleg og sveipuð suðrænni dulúð. Úr dómum um Hrapandi jörð eftir sama höfund: „Mikilúðleg frásögn af einhverjum myrkustu tímum Íslandssögunnar.“ - Skafti Þ. Halldórsson, Morgunblaðið „Mjög spennandi saga ... Bók sem erfitt er að leggja frá sér.“ - Páll Baldvin Baldvinsson, Ísland í dag

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.