Sunnudagsblaðið - 24.06.1956, Síða 1

Sunnudagsblaðið - 24.06.1956, Síða 1
Norah Dacker, auðugasta kona Englands Var fátæk barþerna, en hefur gifst þremur miljónamæringum. ÞESSI frásögn er um eina af mest umtöluðu og auðugustu kon um Englands, frú Norah Docker. F'áir munu þeir, sem lesa Lund- únablöðin að staðaldri, sem ekki kafa oftar en einu sinni heyrt á hana minnzt og séð myndir af henni á lörsíðum blaðanna. Það dásamlégasta, sem hún veit, er nefnilega það, að vekja á sér at- hygli, og með einum og öðrum hietti hefur henni venjulega tek- ]zt að minna á sig. Og hver er þá Norah? Raunar hét hún Norah Turner, það er að §egja áðui' en hún hóf giftíngar- hrail sitt. Ung missti hún for- eldra síha, og var fátæk barþerna framan af árum. En brátt veittu uienn þéssári ungu, fríðu og glæsi- legn stúlku 'mikla athygli, og hún varð. éftirsótt í samkvæmislífinu. Og Noráh vissi hvað hún vildi. Uenni fannst það ákaflega leiðin- legt og ,;tíkó“ að vera fátæk. Ilún þráði peninga af lífi og sál, skart- gripi, íalleg föt, dans og skemmt- anir. Og lj/killinn að öllum þess- u*n lýstisemdum fyrir unga, fá- i*ka stúlku vissi hún að var auð- ugur 'maður, sem vildi giftast henni. v Sá fyrsti, sem varð til þess að veita henni það eftirlæti var Cle- nrent Callingham, sem áfengið hafði auðgað ríkulega. Fyrirtæki hans „Hanastél“ er þekkt af flest- um vinum flöskunnar. Noi'ah, sem af náttúrunnar hendi er hneigð fyrir viðskiptalífið, hjálpaði * Norali auglýsir bifreiðaverksmiðjur manns síns. manni sínum dyggilega við fyrir- tæki hans, og það leið ekki á löngu þar til þau höfðu eignazt sparifjáreign upp á 180 000 sterl- ingspund. Sama árið fæddi hún son, er í skírninni hlaut nafnið Lance. Stuttu síðar veiktist Cle- ment Callingham og andaðist 1945. Við sjúkrabeð hans sat sífellt einn af beztu vinum h?>ns, hinn trygglyndi sir Willinm Collins — saltkóngurinn og milliónamæring urinn. Það féll nú í hlut hans að hugga hina harmþrun<nui ekkiu, og tveimur árnm píðn»- giftist hann henni. Sjálf sarði Norah að þessi ráðahacmr værí einuneis í því augnamiði. að emhver <ængi Lance litla i föðurstað. „Allir ung ir drengir burfa stvrka hönd að styðiast við,“ sarði hún <«* berraði tár sín. Og nú virtist lífið brosa við henni á nv. En ekki leið á lönau þar til hún sat nftur í sorr- arranni. Árið 1947, eðmns nokkr- um mánuðum eftír o'iftinon hennar o<* sir William Collin. sofnaði salt- kón<mrinn svefninurn lanea, en eftírlét ekkiu sinni ríkuleoan arf. Ekki leið bó á lön<m áður en Norah komst, enn í veiðihue eftir nvjum milliónamæringi, því eins oö káta ekkian saeði: „Pening- arnir milda bó alltént sorsina." Þar að auki var hún enn að hugsa um velferð Lance sonar síns, sem ennbá hafði börf fvrir handleiðslu stiúnföðurs. Og nú hafði hún kom ið auga á sir Bernhard Docker, sem næsta mannsefni. En brennt barn forðast eldinn. Sir Bemhard

x

Sunnudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.