Sunnudagsblaðið - 24.06.1956, Blaðsíða 5
5UNNUDAGSBLAÐ1Ð
309
mér þætti þetta sæta, dökka vín
bölvaður óþverri. Svo dönsuðum
við og það gekk ljómandi vel. Hún
var svo lipur og létt, að ég varð
alvcg undrandi. ... Ég veit ckki
hve margar flöskur af portvíni við
drukkum um kvöldið.
Daginn eftir drukkxim við aftur
portvín bæði um miðjan daginn
og kvöldið. Hún undi sér vel yfir
glasi sínu, brosti og skálaði. Og
þannig gekk það fleiri kvöld og
ilciri nætur. Þegar ég gerði upp
á íjallahótelinu var reikningurinn
miklu hærri en íjárhagur minn
leyfði mcð góðu móti. En samt var
það ákveðið að við hittumst þcg-
ar til höfuðborgarinnar kæmi.
Þcgar ég kom á skrifstofuna
íyrsta daginn eítir friið og sá
brúna skrifpúltið mitt, peninga-
skápiim og bækurnar — allt. þctta,
sem ég var vanur að halda í röð
og reglu, skildi ég ekki sjálfur,
hve léttlyndur og gálaus ég hafði
verið. Og ég sagði mcð sjálfum
mér: Hingað og ekki lcngra. Nú
hittirðu hana ckki framar.
Nokkrum dögum síðar hringdi
síminn. Hlý og djúp rödd hennar
og hlátur létu cins og bjöllu-
liljómar í eyrum mínum. „Komdu
á þennan cða hiiln veitingastað-
inn,“ stakk hún upp á. — Komdu
nú!
— Já, liugsaði ég. Ég gæti svo
scm látið það eftir mér svona einu
sinni, að borða á dýrari stað cn
ég var vanur.
— En livað það cr dásamlcgt
að við skulum sltja saman yfir
portvinsglasi á ný. sagði hún, þeg-
ar við höfðum komið okkur fyrir
á veitingastað einum. Daginn cftir
varð ég að liggja í rúnúnu — allt
portvíninu að kenna.
Hún heimsótti mig, brosandi og
hýr.
— Yínguðinn bætir allt böl,
sagði hún. — Komdu þér nú á
fætur, við skulum koma út og
dreypa á glasi.
— Það urðu mörg glös, margar
flöskur. Það var ckki örgrannt um
að ég væri bæði lmeykinn og á-
hyggjufullur í byrjun þegar ég
borðaði morgunmatinn mcð félög-
um mínum á skrifstofunni, yfir
því að raunar lifði ég tvoföldu lífi,
og að ég gcngi ckki á kvöldin heim
frá skrifstofunni í cinmanalcik og
leiðindi, heldur til hennar og port-
vínsins ...
En vínið, rækjurnar, humarinn
og annar dýrindismatur, scm við
neyttum, tók á budduna, og einu
sinni þegar við höfðum drukkið
mörg glös, trúði ég henni fyrir
því, aö ég hefði sclt vetrarfrakk-
ann minn, úrið mitt — sem ég
crfði cftir föður minn — og nú
ætti ég lítið fleira til að losa mig
viö.
Þá stóð hún upp, þcssi stóra og
bústna kona, stóð upp og skclli-
hló:
—- Þú fátækúr, sagði hún, —
þú, sem handlcikur milljónir!
Ég var ofurlítið hreýfur á skrif
stofunni daginn cftir. Eg hafði nú
Vanizt pórtvíninu og hcnni. Og
þcnnan dag tók óg í fyrsta sinn
tvö hundruð krónur til láns úr
kassanum. En enginn vcrður rik-
ur af því að drekka með konu. Ég
varð að grípa til meiri peninga,
sifcllt meiri og mciri ...
— Hvað heitir þessi stúlka?
spuröi rannsóknardómarinn.
— Þarf ég að skýra frá því?
— Ég get ckki einungis kallað
liana „mynd í portvíni“ í máls-
skjölunum.
— Því þá ckki? Ég hcf gcrzt
sckur um fjárdrátt, og það cr hegn
ingarvert. Hún hefur að mcstu
leyti drukkið pcningana upp og
það cr ckki hcgningarvert. Ég
myndi að sjálfsögðu hafa gcfið upp
nafn hennar, cf það hefði nokkra
þýðingu haft.
Hann hcngdi höfuðið dapur-
lcga.
— Nú jæja, sagði rannsóknar-
dómarinn.
— En kannske gæti lögreglan
varað aði'a menn við hénni, „mynd
inni í portvíninu“, cins og þér
kallið hana, því að hún nýtur hfs-
ins stöðugt í ríkara mæli, eftir því,
sem hún táldregur flciri. Slík að-
vörnu gæti kannskc frclsað aðra
rnenn frá þeim örlögum, sem leitt
hafa mig í fangelsið, sagði litli
maðurinn órólcgur að lokum og
stóð á fætur.
Starfsfólkið í stórri skrifst.ofu-
byggingu hafði miklar áhyggjur út
af því, ef eldur skyldi koma upp í
byggingunni, og þess vegna, voru
settar sjálfvirkar brunabjöllur í
húsið, og starfsfólkið æft í því, að
yfirgcfa húsið á sem skemmstum
tíma. Er brunabjöllurnar hringdu
spruttu allir upp og eftir þrjár
mínutur og tíu sckundur höfðu
allir yfirgefið húsið. Allir voru
ánægðir yfir árangrinum — cn
síðar um daginn Jiringdi önnur
klukka, sem gaf til kynna aö
vinnudeginum væri lokið, og kom
þá í ljós, að starfsfólkið var enn
viðbragðsfljótara en í „eldsvoðan-
um“, því að á tveim mínutum
höfðu allir þust út úr húsinu.
— O —
Að lokum höfðu þau ekki meira
til þess að þegja um.