Sunnudagsblaðið - 24.06.1956, Qupperneq 7

Sunnudagsblaðið - 24.06.1956, Qupperneq 7
S U N N U D A G S B L A D IÐ 311. kornin í byggingu fyrirtækisins, þegar slysið átti sér stað, tel ég fyrirtækið tvímaelalaust eiga. að greiða. slysabaetur.“ Lögfræðingur fyrirtækisin.s sagði aftur á ntóti: „Fyrirtækið skylcláði engan til þess að mæta til umrædds miðd.cgisverðar, cn bauð starfsfólkinu einungis. Freddy hefði g'etað verið farinn heýn lclukkaji tólf, ef hamr hefði viljað. Eftir þann tíma var hann ekki fremur að gegna neinum skyidustörfum hjá fyrirtækinu, en þótt hann hefði verið viðstaddur jólaglaðning hjá einhverjum af vinum sínum. — Mynduð þér dæma fyrirtækið skaðabótaskylt? i Rétturinn úi’skurðaði Freddy sigur í þessu máli og leit svo á, að í’aunverulega hefði liann verið í þjónustu fyrirtækisins á vinnu- stað. Þátttaka í fagnaði, sem fyr- irtækið efnir til, sé raunverulega það sama og að vera í þjónustu, enda þótt þess sé ekki beinlínis krafizt af starfsmönnum a,ð mæta, en slík samkvæmi séu einn liður stai'fseminnar, og til þess fallin að auka samheldni starfsfólksins, og sé þannig beinlínis í þágu fyr- irtækisins. —o— Þegar frú Whippie fór heim af sjúkrahúsi einu eftir mikinn upp- skurð, tjáði læknirinn manni heijnar, að hún yrði að hafa full- lcomna ró og áreynsluleysi í þrjá til íjóra mánuði. En þar sem hjón in áttu tvo drengi, sem ekki gátu setið kyrrir í syo mikið sem fimm mínútur, og því lítil líkindi fyrir að móðir þeirra gæti átt næðissam ar stundir, sendi Whipple dreng- ina heiman að. Það kostaði hann 1600 krónur, og þegar hann sj'ðar gerði skattskýi'slu sína, færði. hann þessa, upphæð til írádráttar sem útgjöld vegna veikinda konu sinnar. En skattayfirvöldin vildu ekki fallast á þennan frádrátt, og þetta fór í mál. „Til þess að kona mín gæti not- ið þeirrai’ hvíidar og rólegheita, sem læknirinn sagði að hún þarfn aðist, varð ég annaðhvort að senda hana á hressingarhæli, cða koma drcngjunum að heiman,“ sagði Whipple. „ITefði ég valið þann kost að koma konunni á hressing arhæli, hefði ég' tvímælalaust g'et- að dregið kostnaðinn við það frá, sem útgjöld veg'na veikinda henn- ar. En að senda drengina að heim- an þjónaði sama tilgangi, það er er að segja, að vernda konuna fyr ir erfiði og áhyggjum, og því tel ég að með sama i'étti megi draga þann kostnað frá.“ Skattayfirvöldin svöruðu: „Það, sem greitt var fyrir uppihald drengjanna, getur aldrei talizt út- gjöld vegJia veikinda og læknis- aðstoðar. — Mynduð þór telja að Whipple ætti að fá skattafrádrog út af þessu? Whipple tapaði málinu. Réttur- inn leit syo á að greiðslan með drengjunum væri ekki bein út- gjöld í sambandi við veikindi frú Whipple, og því ekki frádráttar- hæf við skattaálagningu. Somerset Maugham : — Hjóna- bandið er eina hegningin, sem maður fær ekki mildaða, þrátt fyrir góða hegðun. n □ n Anita Ekberg, sænska leikkon- an, sem nýlega gekk í heilagt iijónaband, hefur iátið svo um- mæft um hjónabandiö: — Það er sjálísagt mjög dásamlegt fyrir gii't fólk. □ □ □ Mogens Lind: — Sá, er ham- ingjusamur eiginmaður, sem allt- af gleymir giftingardegi sínum, og fær aldrei skömm í hattinn fyrir það. Ef eggjablettir koma í ullar- fatnað xuá ekki lireyfa við hon- um fyrr en hann er orðinn þurr. Þá má bursta þá burt, en hafi myndast rönd umhverfis blettinn má þvo hana brott með volgu vatni. □ □ □ Það er gott að þvo baðker og vaskaskálar með gömlum nylon- sokkum, vætturn í sápuvatni. Við það kemur glans á baðkerið eða vaskinn. □ □ □ Kjötálegg geymist vel, ef þaö er iagt mifii grænna salatblaða, og ef i’akui- dúkur or síðan vaíinn utan uni. □ □ □ Ef þér eigið blómsturvasa úr silfri eða silfurpletti, er gott að dýfa honum niður í volgt vatn, áður en hann er fylltur með köldu vatni. Með því móti er hægt að verjast því að dögg setjist utan á hann, þegar kalda vatninu er rent í hann. □ □ □ Teblettir í fötum geta verið erfiðir viðfangs, en ef þér dýfið blettinum niður í sjóðandi vatn, hverfur hann venjulega. En dugi þetta ekki getið þér reynt með ammoniak-blönduðu sápuvatni. □ □ n Ef viðeigandi fægiefni er ekki við hendina, þegar fægja þai’f silfurmuni, má notast við tann- krem. □ □ □ Flugum innan á gluggarúðum má útrýma með því, að strjúka um rúðurnar ediki.

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.