Sunnudagsblaðið - 24.06.1956, Blaðsíða 10
314
S UNNUDAGSRLAÐIÐ
Eriil þér góður ftliri
unni. Louise gekk niður tröpp-
urnar í fylgd fjölda ungra manna.
Allir kepptust um að mega fylgja
hcnni, þegar ma.ður hennar var
ckki viðlátinn. En í þessu kom
hershöfðinginn skyndilega aftur
og leiddi konu sína frá aðdáend-
um hennar. Hún mótmælti glað-
lega og sagði:
— Hvers vegna ertu hér? Vinir
vorir bíða okkar í kvöldyeizlunni
á Café Anglais.
— Ég á bágt með að þola alla
þessa aðdáendur þína, svaraði
hershöfðinginn. — Ég gæti kann-
ske látið það gott heita með einn
og einn í senn, en mér finnst það
fullmikið þegar þeir eru margir
saman. Nú förum við beina leið
heim.
Óperustjórinn kom til þeirra.
—: Vill hershöfðinginn hlusta á
mig? sagði hann. — Við skulum
gera allt, sem í okkar vaidi stencl
ur til þess að finna eyrnalókkana.
Og í neyðarúræði snúum við okk-
ur til lögreglunnar, ef annað dug-
ir ekki.
— Þér gerið það, sem yður
þóknast í því efni, svaraði hers-
höfðinginn stuttlega.
Louise var örvæntingarfull og
döpur í bragði, þar sem hún sat
við hlið manns síns meðan þau
óku um götur Parísar til hins í-
burðarmikla heimilis síns við Rue
de Varenne.
Daginn eftir skýrðu blöðin frá
því með stórum fyrirsögnum, að
Madama Louise de ... hefði ver-
ið rænd skartgripum í óperunni.
Rémy skartgripasali las fréttirn-
ar og var mjög hrærður, enda
fannst honum, sem haim væri í
slæmri klípu. Eftir að hafa hug-
leitt málið um stund, setti hann
eyrnalokkana í öskju og lét boða
komu sína til hershöfðingjans,
sem fúslega veitti honum móttöku.
(Pramhald.)
EINN af; nágrönnum mínum
fann upp á því dag nokkurn að
bjóða drengjum af götunni með
sér í skógarferð. Síðar sagði hann
mér að þetta hefði verið þeim dá-
samlegur dagur, og honum til
mikillar undru.nar tjáðu dreng-
irnir honum, að þeir hefðu aldrei
óður farið slíka ferð. kjér varð
hugsað til þess, hvað föður minn
hafði oft farið með mig og bræður
mína í smáferðalög, þegar við
vorum litlir drengir. En slíkar
fjölskylduferðir virðast ekki vera
í tízku lengur. Nú til dags hafa
feðurnir „alltof mikið að gera“ —
þeir hafa með öðrum orðum eng-
an tíma til þess að gefa sig að
börnum sínum.
Mér varð einnig hpgsað til
annars föðurs — eins af vinum
mínum, mesta heiðurs — og dugn-
aðarmann. Sonur hans komst upp
á kant við lögin, þegar hann var
sextán ára. Hann hafði hnupplað
peningum. Samtímis varð ungl-
ingsstúlka ein þunguð, og það
kom í ljós að sonur vinar míns
var faðir barnsins. Öllu þessu
trúði hinn áhyggjufulli faðir pilts-
irjs mér fyrir. „Hvernig getur
drengurinn hafa orðið svona ?“
spurði hann. „Og við sem höfum
iátið hann ganga í beztu skóla,
sem völ er á. Ég hef bókstaflega
allt gert fyrir hann — gefið lion-
um allt.“
„Já, allt,“ svaraði ég, „utan
sjálfan þig. Hann þekkir þig næsta
lítið. Meðan þú eyddir allri orlcu
þinni við að vinna inn peninga,
gleymdirðu drengnum þínum. Það
er skylda feðranna. að ala syni
sína upp, svo að úr þeim verði
menn. Það getur maður ekki gert
einungis með kjassyrðum ench'-
um og eins og veglegum gjöfum.“
Það er mikið rætt um afbrot
unglinga og spillingu í skólunum.
En við lokum börn vor inni í
búri, gefum þeim nokku.r ströng
fyrirmæli um hvernig þau eigi að
hpgða sér — og látum þar við
sitja. Ekkert undur þótt þau verði
tíðum vilt og tillitslaus !
í augutn barnanna er faðirinn
ímynd manndómsins. í persónu-
leika hans fær unga telpan hug-
myndir sínar um það, hverju karl-
maðurinn fær áorkað, hvað hann
telcur sér fyrir hendur, hverju
hann berst á móti, og hvað hann
trúi.r á- Dæmi lians verða sífellt.
fyrir augum hennar allt lífið, og
samkvæipt þeim dregur hún
álvktanir sínar gagnvart öðrum
karlmönnum. Á sama hátt er það
faðirinn, sem mótar drenginn sinn
allt frá þeirri stundu er hann
gengur fyrstu sporin. Ef faðirinn
skiptir sér aldrei neitt af barni
sínu, verður það ráðvillt — þá
hefur það ekkert fordæmi til þess
að styðja sig við, sem getur mót-
að hugsanagang þess og athafnir.
Barn sem saknar föður síps, finn-
ur til innri tómleika og angistar,
og smám saman keinst sú tilfinn-
ing inn hjá barninu að það hafi
verið vanrækt. Það finnur að fað-
irinn hefur varpað því frá sér,
vegna þess a.ð hann hafði alltaf
svo mikið að gera, eða var svo
þreyttur, að hann gat ekki sinnt
sínu eigin barni.
En er það nauðsynlegt að van-
rækja börn sín, vegna þess að
maður sé svo viðbundinn atvinnu
sína. Það eru 168 klukkustundir
í einni viku. Að meðaltali er