Sunnudagsblaðið - 03.03.1957, Qupperneq 15

Sunnudagsblaðið - 03.03.1957, Qupperneq 15
143 SUNNÚÍ3AGSBLAÐIÐ manns voni í hvoru liði, og var þetta byrjunin á hinni eiginlegu hnattspyrnuíþrótt. í kappleik einum á Englandi um 1820 bar það við að einn aí leikmönnum greip bollan í hend- 'irnar og hljóp með hann um völl- mn — og braut þannig gegn öllum reglum, sem einungis leyíðu það að notaðir væru fætur og' hofuð. Þetta leiddi til þess að knattleika- íþróttin skiptist í tvær greinar: og var í annarri leyfilegt að nota hendurnar til iijálpar, en í hinni var það óleyfilegt. Árið 1863 stað- festi svo brezka knattleikaráðið reglugerð fyrír þessar tvær grein- ar knattleika: knattspyrnu og hið svokallaða Rugby. Þriðja afbrigð- ið er svo amerísk „knattspyrna“, sem líkist fremur rugby, en knatt- spyrnu, ei'tir því sem Evrópumenn luggja skijning í knattspyrnuna. iíin rétta knattspyrna er þó leik- m í Ameríku af að minnsta kosti 75 háskólaliðum og mörg hundi-uð öðrum knattspyrnuflokkum, en það er þó hverfandi brot af öllum þeim fjölda, sem leika þeirra >iknattspyrnu“. Þeir, sem haldnir eru hinum sanna knattspyrnuáhuga láta veðr attuna engin áhrif hafa á sig. í Englandi er kappleik ekki aflýst, nexiia sé svo biksvört þoka, að n»enn sjái ekki um völlinn. Þegar norðar dregur getur snjókoma aö v'su komið í veg fyrir kappleiki, en þó að fallið hafi 10—20 sm S1)jór, setja menn það ekki fyrir sig, en sópa vellina, svo að aug- fýst keppni geti farið fram. Eitt er það í sambandi viö knatt sP.yrnuna, sem mjög heldur áhuga 'dmennings vakandi, en það er getraunastarfsemin. Einstaka iand svo sem Frakkland, Kanada og Ei'azilía hafa þó bannað hvers- konar veðmálsstarfsemi í sam- handj við knattspyrnu, en í flest- l,m öðrum eru getraunastofnanir ^tarfandi. (Er skemmst að minn- ast íslenzkra getrauna, sem starf- að hafa undanfarin ár, en hafa nú verið iagðar niður.) Árið 1949 greiddu Englendingar um 2500 milJjónir króna til getraunanna þar, og getraunastofnunin greiddi rikinu 500 milljóhir króna í skatta og þar að auki fékk póststjórnin um 130 milljónir fyrir frímerki vegna þessarar starfsemi. Brezka getraunastofnunin sendir vikulega iit lista til hinna föstu viðskipta- vina sinna, með leikjum næsta laugardags, og víða eru það allir meðlirnir íjölskyldunnar, sem hver uin sig fyllir út sinn getraunaseðil og sendir hann inn til getrauna- stofnunarinnar. Fyrir nokkrum árum \'ann Lundúnabúi einn fimm miljjónir króna með því að geta rétt til um átta leiki, og ekki alls fyrir löngu vann ítalskur námu- verkamaður á Sardiníu rúmar tvær milljónir króna fyrir tólf réttar. Ilann varð milljónamær- ingur á knattspyrnugetraun, án þéss að hafa nokkurn tíma séð knattspyrnuleik, I flestum liinum norðlægari löndum, svo sem í Skandinavíu, Þýzkalandi og Kanada, er knatt- spyrnan einungis leilunannaíþrótt. Þessu er ]ió öðruvísi varið um Bretland, þar sem er mikill hópur atvinnumanna, sem lifir á þvi að leika knattspyrnu. Hinir luun- uðu knattspyrnumenn eru í stétt- arfélagi og taka þeir laun sam- kvæmt ákveðnum launaílokkum; þeir hæstlaunuðu eru xneð um 600 krónur á viku í íöst laun, auk 100 króna fyrir hvern unnin leik og 50 krómjr fyrir jafntefli. í Suður- Ameríku eru launin miklu hærri. Þar fá þeir hæstlaunuðu allt frá 8000—12000 krónur á mánuði fyr- ir að leika einn kappleik á viku. Þar að auki fá þeir oft aukaglaðn- ing frá auðugum aðdáendum. Atvinnumenn í knattspyrnumn ganga kaupmn og sölum milli knattspyrnufélaganna, og fer gengi þeirra að sjálfsögðu eftir leikni þeirra og þvi áliti, sem þeir njóta. Afburða knattspyrhumenn eru tíðum metnir á mörg hundruð þúsund krónur, er þeir ráðast til ákveðins félags um eins til tveggja ára skeið, Knattspyrnan er alþjóðleg íþrótt og leikreglur eru þær sömu hvar- vetna, enda þótt leikaðferðir, stíll og tækni leikmanna sé mcð ýms- um hætti meðal hinna einstöku þjóða. Hver er atvinna yðar?. — Ég vinn í þágu bökméunt- anna. — Eruö þér kannski rithöf- imdur? — JS'ei, ég srníða bpkuhillur. o—o—o Hún: — er ég sú einasta? Hann: — Já, sú eina sem ég hef elskað. iHún: Ég var ekki að spyrja um það. Er ég sú eina, sem lief viljað þig? o—o—o Frúin: — Mig dreymdi Jiræði- legan druum í nött. Mig dreymdi að ég. gcngi úti á götu allsnakiti nema. hvað ég var með hatt á liöfðinu. Vinkonan: — Og blygðastu þín eltki? Frúin: — Hvort ég gerði! Iiatturinn var svo gamaldags!

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.