Morgunblaðið - 28.08.2004, Page 14

Morgunblaðið - 28.08.2004, Page 14
Íslensk framleiðsla, þjónusta, hönnun og hugvit endurspegla þá miklu fjölbreytni og grósku sem ríkir í íslensku athafnalífi. Á íslenskum markaði er öflug samkeppni, frjáls viðskipti og alþjóðavæðing. Verð og gæði ráða mestu um val á vöru eða þjónustu. Valdið er í höndum neytenda. Þegar íslensk framleiðsla stenst samanburð við innflutning í verði og gæðum skiptir máli að velja íslenskt. Þar fara hagsmunir neytenda og framleiðenda saman og í því felst ávinningur fyrir alla. Þitt val skiptir máli!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.