Morgunblaðið - 28.08.2004, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 28.08.2004, Qupperneq 14
Íslensk framleiðsla, þjónusta, hönnun og hugvit endurspegla þá miklu fjölbreytni og grósku sem ríkir í íslensku athafnalífi. Á íslenskum markaði er öflug samkeppni, frjáls viðskipti og alþjóðavæðing. Verð og gæði ráða mestu um val á vöru eða þjónustu. Valdið er í höndum neytenda. Þegar íslensk framleiðsla stenst samanburð við innflutning í verði og gæðum skiptir máli að velja íslenskt. Þar fara hagsmunir neytenda og framleiðenda saman og í því felst ávinningur fyrir alla. Þitt val skiptir máli!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.