Morgunblaðið - 28.08.2004, Page 44

Morgunblaðið - 28.08.2004, Page 44
DAGBÓK 44 LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Notaðu daginn til að njóta samvista við vini þína og kunningja. Það mun reyna á þolinmæði þína í vinnunni á næstunni. Naut (20. apríl - 20. maí)  Þú munt vekja athygli annarra með því sem þú tekur þér fyrir hendur í dag. Það er hætt við spennu í samskiptum þínum við maka þinn. Þá munu börnin reyna á þolinmæði þína. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þú munt hafa gaman af því að bregða út af vananum í dag. Þig þyrstir í ævintýri og að læra eitthvað nýtt. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Tunglið hefur alltaf mikil áhrif á þig og skapferli þitt. Það er fullt tungl á morg- un og að þessu sinni eru mestar líkur á að það skapi streitu og eirðarleysi innra með þér. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Tunglið er beint á móti merkinu þínu og því ættirðu að reyna að sýna öðrum um- burðarlyndi og þolinmæði í dag. Bíddu í tvær vikur með að setja fram kröfur þín- ar. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Þú ættir að leggja þig fram um að koma skipulagi á hlutina í dag því það mun veita þér ákveðna hugarró að hnýta lausa enda. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Þetta er góður dagur til að njóta sam- skipta við annað fólk. Njóttu þess bara að daðra, leika þér og tala við börnin. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þú munt eiga mikilvægar samræður við einhvern í fjölskyldunni í dag. Samræð- urnar snúast hugsanlega um börnin eða skipulagningu ferðalags. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Dagurinn hentar vel til hvers konar inn- kaupa, skrafs og ráðagerða. Reyndu að nýta hann sem best. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Viðskiptin ættu að ganga vel hjá þér í dag. Þetta er einnig góður dagur til að ræða fjármálin við yfirmann þinn eða aðra áhrifamenn. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Tunglið er í merkinu þínu í dag og það gerir þig tilfinninganæmari en ella. Reyndu að halda í bjartsýni þína í vinnunni. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þú þarft tíma til að vera ein/n með sjálfri/sjálfum þér í dag því þú þarft að endurmeta ákveðna hluti. Stjörnuspá Frances Drake Meyja Afmælisbörn dagsins: Eiga auðvelt með að koma orðum að hlutunum og geta verið mjög sannfær- andi. Á komandi ári verður mikið að gerast hjá þeim í félagslífinu og ástar- málunum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Hægt er að kaupa 10 krossgátur á 600 kr. á mbl.is. Slóðin er: http://www.mbl.is/mm/f olk/krossgata/index.html Lárétt | 1 skinns, 4 birgðir, 7 ávinnum okkur, 8 kven- dýrið, 9 blett, 11 mýr- arsund, 13 kindin, 14 smyrsl, 15 nokkuð, 17 duft, 20 látbragð, 22 baun- ir, 23 hrærð, 24 sefur, 25 sekkir. Lóðrétt | 1 mergð, 2 ganga, 3 heiður, 4 datt, 5 dýrlingsmyndir, 6 út, 10 bræða með sér, 12 að- gæsla, 13 þjóta, 15 ís, 16 biskupshúfa, 18 röng, 19 nói, 20 skjótur, 21 far. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 burgeisar, 8 summa, 9 Iðunn, 10 fen, 11 kolla, 13 næðið, 15 frægt, 18 strák, 21 ólm, 22 trimm, 23 álkan, 24 burðarása. Lóðrétt | 2 urmul, 3 grafa, 4 iðinn, 5 afurð, 6 ósek, 7 snið, 12 lag, 14 ætt, 15 fata, 16 æðinu, 17 tómið, 18 smáir, 19 rykks, 20 kunn.   Tónlist Jómfrúin við Lækjargötu | Ragnar Bjarnason kl. 16. Þórir Baldursson á Hammondorgel, Rúnar Georgsson á saxó- fón og Alfreð Alfreðsson á trommur. Að- gangur er ókeypis. Bæjarbíó | Hafnarfirði. Hljómsveitirnar Múm og Slowblow halda tónleika kl. 20. Múm hefur leikinn og Slowblow fylgir í kjöl- farið. Myndlist Listasafn Akureyrar | Opnun sýningar á verkum Boyle-fjölskyldunnar kl. 15. Safnið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 12–17. Sýningin stendur til 24. október. Thorvaldsenbar | Anna Skúla opnar ljós- myndasýningu kl. 17. Myndirnar eru í svart- hvítu og eru teknar í stúdíó á Tech Pan filmu. Gallerí Tukt | Hinu húsinu, Pósthússtræti 3–5. Harpa Dögg Kjartansdóttir opnar sína fyrstu einkasýningu kl. 14. Sýningin sam- anstendur af ljósmyndum og skúlptúrum úr gifsi. Sýningin stendur til 11. september. Gallerý + | Samsýningin viðLIT verður opnuð kl. 17. Þátttakendur eru Þuríður Helga Kristjánsdóttir, Kolbrá Þyrí Braga- dóttir, Tinna Kvaran og Jóhanna Helga Þorkelsdóttir. Listasafn Reykjavíkur | Hafnarhúsi. Sýn- ingu á tveimur verkefnum sem um átta- hundruð 16 ára unglingar úr Vinnuskóla Reykjavíkur unnu þar í sumar. Af þessu til- efni verður frítt í safnið í dag frá kl. 12–15. Austurvöllur | Ljósmyndasýningin Íslend- ingar er framlengd um eina viku og stend- ur hún því til 8. september. Gallerí Hún og hún | Skólavörðustíg 17 b. Ólöf Oddgeirsdóttir sýnir blýantsteikn- ingar. Safnaskálinn að Görðum | Akranesi. Fríða Rúnarsdóttir og Dýrfinna Torfadóttir gull- smiður opna sýningu kl. 14. Skjóður og skartgripi sem m.a. eru unnir úr þæfðri ull. Opin alla daga frá kl. 10–17. Sýningin stend- ur til loka september. Söfn Minjasafnið á Akureyri | Viðburðir á Ak- ureyrarvöku: Sýningu á munum og mynd- um úr flugvélinni Fairey Battle og leiðangri Harðar Geirssonar kl. 10–23. Oddur Helga- son kynnir ættfræði. Kl. 14 verður farið í gönguferð um Brekkuna undir leiðsögn arkitektanna Finns Birgissonar og Árna Ólafssonar. Gangan hefst við Háskólann við Þingvallastræti. Kl. 20.30 verður Söngvaka í Minjasafnskirkju. Draugaganga Minjasafnsins verður kl. 22. Minjasafnið er opið frá 10–22 í dag í tilefni vökunnar. Skemmtanir Ari í Ögri | Dúettinn Acoustics skemmtir. Búálfurinn | Hólagarði. Hermann Ingi jr skemmtir. Catalína | Hamraborg 11, Kópavogi. Trúba- dorinn Addi M spilar. Classic | Ármúla 5. Hljómsveitin No ordin- ary Fish spilar. Dillon | Laugavegi 30, Hljómsveitin Byltan með tónleika kl. 21.30. Felix | Doktorinn. Gamla Borg |Grímsnesi. Hljómsveit ÓM leikur fyrir dansi Gaukur | á Stöng. Oxford. Grandrokk | Lokahóf Knattspyrnufélags Grand Rokks kl. 21. Hverfisbarinn | Dj. Andri. Iðnó | Tangóball Mariano Chicho Frumboli ásamt Eugenia Parilla frá Buenos Aires sýna dans. Þá sýna Cecilia Gonzáles og Jean-Sebastian Rampazzi. Hátíðinni lýkur á morgun í Iðnó. Jómfrúin | Lækjargötu. Ragnar Bjarnason skemmtir kl. 16. Klúbburinn | v/Gullinbrú. Hljómsveitin Von spilar. Kringlukráin | Mannakorn á Mannakorns- helgi. Laugavegur 22 | Uppi: Dj Benni. Leikhúskjallarinn | Gullfoss og Geysir. Nasa | Íslenski fáninn leikur. Odd-Vitinn | Akureyri. Hljómsveitin Greif- arnir. Players | Kópavogi. Sigga Beinteins, Grét- ar Örvars & Co. Rauða ljónið | Hljómsveit Hilmars Sverr- issonar. Sjallinn | Akureyri. Menningarnótt í Sjall- anum, opnað kl. 24 Skítamórall spilar frá kl. 01, opið til kl. 04. Vélsmiðjan | Akureyri. Dans á rósum leik- ur. Veitingahús Mangó Grill | Í tilefni af stækkun og opn- unar Mangó Pizzu er boðið upp á veitingar kl. 14–16. Einnig verður happdrætti og í vinning er ferð fyrir tvo til Krakow með Heimsferðum. Kvikmyndir Háskólabíó | Kvikmyndahátíðin. Banda- rískir Indí-Bíódagar stendur til 6. sept- ember. Kl. 16: Super Size me, Bollywodd/ Hollywood. Kl. 18: Super Size me, Spell- bound. Kl. 20: Capturing the Friedmans, Befor Sunset. Kl. 22: Super Size me. Kl. 22.10: Spellbound. Kl. 23: Saved! Heimildahátíð | á Akureyrarvöku. Hafn- arstræti 94 (áður Sporthúsið) fá kl. 11–24. Heimildarmyndasýning þar sem sýndur verður fjöldi gagnrýnna mynda. Kl. 11– 13.05: „What I’ve learnd about US Foreign Policy“. Kl. 13.15–15.35: „The Truth and Lies of 9-11. Kl. 15.45–17: „Deadling Iraq“. Kl. 17.10–18: „Israel’s Seacret Weapon“. kl. 18.15–19.15: „Plan Colombia“. Kl. 19.25– 19.55: Lögregluofbeldi í Genóa. Kl. 20– 20.55: „Hugo Chavez – Inside the Coup“. Kl. 21.05–21.55: „Operation Saddam – Am- ericas Propaganga War“. Kl. 22–24: „Pain- ful Deceptions“. Sjá nánar á www.- gagnauga.is Frístundir Nauthólsvík | Sandkastalakeppni verður á Ylströndinni í Nauhólsvík kl. 13–15. Kepp- endur hafi með sér þau tæki, búnað og aukahluti sem til verksins þarf. Verðlaun verða veitt fyrir góðan árangur. Mótið er á vegum Arkitektafélags Íslands og Íþrótta– og tómstundaráðs Reykjavíkur. Fundir Ásatrúarfélagið | Grandagarði 8. Opið hús frá kl. 14. GA-Samtök | spilafíkla. Fundur kl. 10.30 í Kirkju Óháða safnaðarins, Reykjavík, Gler- árkirkju, Akureyri, og kl. 19.15 Seljavegi 2, Reykjavík. Börn Kringlan | Lína Langsokkur afhendir verð- laun í teiknimyndasamkeppninni „Lína Langsokkur í sumarfríi“, sem Borgarleik- húsið stóð fyrir. Verðlaunin verða afhent í Kringlunni kl. 15 og fá 103 myndir verðlaun. Jafnframt verður opnuð sýning með myndum sem bárust í samkeppnina. Lína ásamt apa og félögum munu skemmta. Félagsstarf FEBK | Púttað á Listatúni kl. 10.30. Gigtarfélagið | Létt leikfimi, bakleikfimi karla, vefjagigtarhópar, jóga, vatnsþjálfun. Uppl. á skrifstofu GÍ. Gerðuberg | Mánudaginn 30 ágúst kl. 15.30 fundur hjá Gerðubergskór. Hana-nú | Morgunganga kl. 10 frá Gjá- bakka, krummakaffi kl. 9. Hraunsel | Flatahrauni 3. | kl. 10–12 pútt á Ásvöllum. Sunnuhlíð | Kópavogi. Söngur með sínu nefi kl. 15.30. Rauði kross Íslands | Kópavogsdeild, ósk- ar eftir sjálfboðaliðum til að sinna heim- sóknaþjónustu. Undirbúningsnámskeið verður haldið í sjálfboðamiðstöðinni Hamraborg 11 miðvikudaginn 1. september kl. 18–21. Námskeiðið er ókeypis og opið öllum. Staðurogstund idag@mbl.is GEORG Guðni opnar myndlistarsýningu í 02 gallery á Akureyri og um leið fagnar galleríið eins árs afmæli og býður Akur- eyringum til veislu í tilefni dagsins. List Georgs Guðna byggir á nákvæmum athugunum á veðrabrigðum, litum og birtu upp til fjalla og heiða og hefur Georg Guðni átt stóran þátt í að blása nýju lífi í íslenska landslagsmálverkið. Georg Guðni hefur haldið fjölda sýninga bæði á Íslandi sem og erlendis. Morgunblaðið/Kristinn Litir og birta upp til fjalla Árnaðheilla dagbók@mbl.is Brúðkaup | Hinn 7. ágúst sl. voru gefin saman í hjónaband í Laugar- neskirkju brúðhjónin Hrafnhildur Halldórsdóttir og Magnús Ragnars- son. Prestur var sr. Sigurður Hauk- ur Guðjónsson. Heimili þeirra er í Svíþjóð. Ljósmynd/Jóhannes Long Brúðkaup | Gefin voru saman 24. júlí sl. í Fríkirkjunni í Reykjavík af sr. Hirti Magna Jóhannssyni þau Jóhanna K. Jóhannesdóttir og Þröstur Braga- son. Ljósmynd/Jóhannes Long HM í tölvubrids. Norður ♠G82 ♥D86 ♦103 ♣ÁD1092 Vestur Austur ♠K95 ♠D1076 ♥5 ♥K4 ♦ÁD87542 ♦G6 ♣75 ♣K8643 Suður ♠Á43 ♥ÁG109732 ♦K9 ♣G Vestur Norður Austur Suður 3 tíglar Pass Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Hollenska forritið Jack varð heims- meistari í tölvubrids fjórða árið í röð í síðasta mánuði eftir að hafa lagt Bridge Baron í 64 spila úrslitaleik með 157 IMPum gegn 97. Keppnin fór fram í New York í tengslum við sumarleika Bandaríkjamanna. Í spilinu að ofan leystu bæði forrit verkefnið fullkomlega. Eftir hindr- unaropnun vesturs á þremur tíglum stökk suður í fjögur hjörtu. Vestur fann besta útspilið á báðum „borðum“, eða lítinn spaða. Suður drap drottn- ingu austurs með ás og fór inn í borð á laufás til að svína fyrir hjartakóng. Blindur átti slaginn og innkoman var notuð til að spila laufdrottningu. Aust- ur lét kónginn, suður trompaði, tók hjartaás, fór inn í borð á hjarta og henti tveimur spöðum niður í 109 í laufi. Ellefu slagir og engin sveifla. Ekki flókið, en öruggt. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund á forsíðu mbl.is. Meira á mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.