Morgunblaðið - 13.09.2004, Side 6
6 C MÁNUDAGUR 13. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Við metum eign þína mikils
SMÁÍBÚÐAHVERFIÐ - SOGA-
VEGUR
Vel standsett risíbúð á góðum stað miðsvæðis í
höfuðborginni. Íbúðin er 3ja herbergja skráð 67
fm, en er að sögn eigenda (ca 80 fm). Parket á
gólfum, nýstandsett eldhús með nýjum tækjum.
Góð eign á kyrrlátum stað og stutt í skóla og
leikskóla. Ásett verð 12,6 m.
Miðað við ásett verð og ef tekin eru full lán
hjá banka á þessa eign til 25/40 ára. Miðað
við það lán sem kemst á eignina með 4,2%
vöxtum fást um 8,5 millj. það sem eftir
stendur er því 4,1 millj. Greiðslubyrgði á
mánuði með lágmarkskostnaði er því um
45,773,- eða 37,000,- miðað við lengd láns-
tíma.
LAUTASMÁRI - KÓPAVOGI
Falleg og vel skipulögð 3ja herbergja 96 fm
íbúð í snyrtilegri og góðri lyftublokk á einstak-
lega vel staðsettum stað nálægt allri þjónustu.
Íbúðin er með Maghony innréttingum, eikar-
parketi á gólfum og sérgeymslu á jarðhæð.
Ásett verð 16,7 m. Miðað við ásett verð og ef
tekin eru full lán hjá banka á þessa eign til
25/40 ára. Miðað við það lán sem kemst á
eignina með 4,2% vöxtum fást um 13,4 millj.
það sem eftir stendur er því 3,3 millj.
Greiðslubyrgði á mánuði með lágmarks-
kostnaði er því um 72,159- eða 58,330,- mið-
að við lengd lánstíma.
Glæsilegt verðlaunað einbýlishús með aukaíbúð í Salahverfi í Kópavogi. Alls er húsið 285 fm,
þar af 45 fm aukaíbúð og 45 fm tvöfaldur bílskúr. Allt gólfefni er parket og glæsilegar flísar,
garðurinn verðlaunaður með heitum potti og skjólgirðingum. Glæsileg eign sem vert er að
skoða. Ásett verð 45 milljónir. Miðað við ásett verð og ef tekin eru full lán hjá banka á
þessa eign til 25/40 ára. Miðað við það lán sem kemst á eignina með 4,2% vöxtum fást
um 36,0 millj. Það sem eftir stendur er því 9,0 millj. Greiðslubyrði á mánuði með lág-
markskostnaði er því um 193.860 eða 156.708 miðað við lengd lánstíma.
JÓRSALIR
201 KÓPAVOGIEinbýli
Í einkasölu stórglæsilegt og frábærlega vel staðsett einbýlishús með samþykktri aukaíbúð.
Alls er húsið um 350 fm og stendur innst í botnlanga með mikil og góð græn svæði fyrir aft-
an húsið. Eignin er öll vel viðhaldin og í góðu ástandi, skemmtilegur garður með hlöðnu úti-
grilli fyrir gas og kol, hellulögð verönd og bílastæði, góð garðgeymsla. Gólfefni á íbúðunum
er flísar, einnig á svölum. Alls eru gefin upp 12 herbergi í íbúðunum samtals þannig að þetta
er sannarlega eign sem bíður upp á mikla möguleika. Ásett verð 48 millj. Miðað við ásett
verð og ef tekin eru full lán hjá banka á þessa eign til 25/40 ára. Miðað við það lán sem
kemst á eignina með 4,2% vöxtum fást um 38,4 millj. Það sem eftir stendur er því 9,6
millj. Greiðslubyrði á mánuði með lágmarkskostnaði er því um 206.784 eða 167.155
miðað við lengd lánstíma.
LOGAFOLD
GRAFARVOGI
Einbýli
m. aukaíb.
Stórglæsilegt einbýlishús með aukaíbúð og tvöföldum bílskúr. ALLT HÚSIÐ ER NÝUPPGERT
OG NÝSTEINAÐ AÐ UTAN OG ALLT SEM INNI Í ÞVÍ ER EINNIG. GARÐURINN ER NÝTEK-
INN Í GEGN. Miðað við ásett verð og ef tekin eru full lán hjá banka á þessa eign til
25/40 ára. Miðað við það lán sem kemst á eignina með 4,2% vöxtum fást um 33,3 millj.
það sem eftir stendur er því 19,7 millj. Greiðslubyrgði á mánuði með lágmarkskostnaði
er því um 179.321 eða 144.955 miðað við lengd lánstíma.
LOGAFOLD
GRAFARVOGIEinbýli
Stórglæsilegt hús á frábærum stað við Fákahvarf við Elliðavatn. Húsið er alls um 256 fm.
Húsið er á byggt á þremur pöllum með stórum tvöföldum bílskúr. Frábært útsýni yfir Elliða-
vatn og stutt í veiði og aðra útiveru. Útsýni yfir Bláfjöll og Esjuna. Hægt er að breyta teikn-
ingum eftir hugmyndum kaupenda. Ásett verð 28,9 millj. Miðað við ásett verð og ef
tekin eru full lán hjá banka á þessa eign til 25/40 ára. Miðað við það lán sem kemst á
eignina með 4,2% vöxtum fást um 23,1 millj. Það sem eftir stendur er því 5,8 millj.
Greiðslubyrði á mánuði með lágmarkskostnaði er því um 124.393 eða 100.554 miðað
við lengd lánstíma.
EINBÝLISHÚS
MEÐ ÚTSÝNI
YFIR ELLIÐAVATN
Í smíðum
Stóglæsilegt einbýli á tveimur hæðum í Ennishvarfi við Elliðavatn alls 320 fm. Húsið er hann-
að með möguleika á aukaíbúð á jarðhæð góð eign fyrir tvær fjölskyldur, eða fyrir eina stóra
fjölskyldu. hægt er að ná fram breytingar á teikningum ef þarf. Frábær staðsetning í fallegu
umhverfi. Húsinu verður skilað fullbúnu að utan með grófjafnaðri lóð og fokhelt að innan. Er-
um með teikningar á skrifstofu okkar í Skeifunni 11. Ásett verð 30,9 millj.
ENNISHVARF VIÐ
ELLIÐAVATN MÖGULEIKI
Á AUKAÍBÚÐEinbýli
Falleg 4ra herbergja íbúð í Árbænum. Góðar suðursvalir, sameiginlegur garður í góðri rækt,
stutt í alla þjónustu, skóla og leikskóla, gott leiksvæði fyrir börn, gólfefni á íbúð er parket og
dúkur. Ásett verð 14,2 millj. Miðað við ásett verð og ef tekin eru full lán hjá banka á
þessa eign til 25/40 ára. Miðað við það lán sem kemst á eignina með 4,2% vöxtum fást
um 11,4 millj. Það sem eftir stendur er því 2,8 millj. Greiðslubyrði á mánuði með lág-
markskostnaði er því um 61.389 eða 49.624 miðað við lengd lánstíma.
HRAUNBÆR
110 REYKJAVÍK4ra herb.
Stórglæsilegt einbýlishús á einni hæð við Faxahvarf upp við Elliðavatn. Húsið stendur innst í
botnlanga og er með útsýni yfir Elliðavatn. Húsið afhendist fullbúið að utan og er það flísa-
lagt. Gluggar eru úr áli og tré og er húsið því viðhaldsfrítt að utan. Að innan er búið að ein-
angra allt húsið og borga öll tengigjöld, auk þess er búið að leggja fyrir öllum neysluvatns-
lögnum í gólf. Frábær eign á einum vinsælasta stað höfðuborgarsvæðisins. Ásett verð
er 31,9 millj.
EINBÝLISHÚS Á EINNI
HÆÐ Í FAXAHVARFI VIÐ
ELLIÐAVATNEinbýli
Stórglæsileg og vönduð 4ra herb. 129 fm íbúð á annarri hæð á góðum stað í Ásahverfi. Allur
frágangur er til fyrirmyndar í íbúðinni. Kirsuberjainnréttingar. Parket á öllum gólfum en flísar á
baðherb., þvottaherb. og svölum. Suðursvalir. Viðarrimlagluggatjöld í allri íbúðinni. Ásett
verð 23,4 m. Miðað við ásett verð og ef tekin eru full lán hjá banka á þessa eign til
25/40 ára. Miðað við það lán sem kemst á eignina með 4,2% vöxtum fást um 18,3 millj.
Það sem eftir stendur er því 5,1 millj. Greiðslubyrði á mánuði er því um 98.545 eða
79.659 miðað við lengd lánstíma.
ASPARÁS
GARÐABÆHæðir
Vorum að fá í sölu íbúðir í lyftuhúsi með sérinngangi við Álfkonuhvarfi í Kópavogi. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna með glæsilegum
innréttingum frá HTH og AEG raftækjum. Val er um innréttingar, hurðir og flísar. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum, innangegnt er í
bílageymslu úr húsinu. Húsið afhendist fullbúið að utan og lóð frágengin. FRÁBÆRT ÚTSÝNI YFIR ELLIÐAVATN, BLÁFJÖLLIN OG
HEIÐMÖRK. STUTT Í LEIKSKÓLA OG SKÓLA
Verð á 3ja herbergja 96 fm. íbúðum með bílskýli er frá 16,6 milljónum.
Verð á 4ra herbergja128,5 fm. íbúðum með bílskýli er frá 19,9 milljónum
Verðdæmi 3ja herb.
Verð á þriggja herb íbúð 16.600.000 kr.
Útborgun við samþ. kauptilb. 1.500.000 kr.
Lán frá KB banka 4,2% vextir 13.280.000 kr.
Við afhendingu 1.000.000 kr.
3 mánuðum eftir afhendingu 400.000 kr.
6 mánuðum eftir afhendingu 420.000 kr.
Afborganir af 40 ára KB bankaláni eru 57.808 kr.
Eigin fjármögnun 3.320.000 kr.
Verðdæmi 4ra herb.
Verð á 4ra herb íbúð 19.900.000 kr.
Útborgun við samþ. kauptilb. 1.500.000 kr.
Lán frá KB banka 4,2% vextir 15.920.000 kr.
Við afhendingu 1.200.000 kr.
3 mánuðum eftir afhendingu 900.000 kr.
6 mánuðum eftir afhendingu 380.000 kr.
Afborganir af 40 ára KB bankaláni eru 69.299 kr.
Eigin fjármögnun 3.980.000 kr.
KAUPENDUR ATHUGIÐ ! VERÐ Á ÍBÚÐUM MIÐAST VIÐ AÐ ÞEIM SÉ SKILAÐ FULLBÚNUM ÁN GÓLFEFNA. HÆGT ER AÐ FÁ
ÍBÚÐUM SKILAÐ FULLBÚNUM MEÐ PARKETI Á GÓLFUM OG GLUGGATJÖLDUM EF KAUPENDUR ÓSKA ÞESS. NÁNARI
UPPLÝSINGAR UM VERÐ ER AÐ FÁ HJÁ SÖLUMÖNNUM KLETTS
ÁLFKONUHVARF 19-21, 203 KÓPAVOGI
VIÐ ELLIÐAVATN MEÐ SÉRINNGANG
4RA. HÆÐA LYFTUHÚS - GLÆSILEGAR ÍBÚÐIR MEÐ BÍLSKÝLI
Sigurður Hjaltested
sölustjóri
Kristján Ólafsson,
hrl. lögg. fasteignasali
Svavar G. Svavarsson
sölumaður
Valþór Ólason
sölumaður
Þorbjörg Ó. Árnadóttir
ritari