Morgunblaðið - 13.09.2004, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 13.09.2004, Blaðsíða 42
42 C MÁNUDAGUR 13. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Víkurbraut 46, Grindavík Sími 426 7711 Fax 426 7712 www.es.is Eignamiðlun Suðurnesja Vantar allar gerðir eigna á skrá Verðmetum samdægurs Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð í Grindavík, með eða án bílskúrs. Sigurður V. Ragnarsson, löggiltur fasteignasali Snjólaug Jakobsdóttir, sölumaður Norðurvör 5, Grindavík Gott 116,9 fm einbýlishús ásamt 37,1 fm bílskúr. Á gangi er parket og stór skápur. Á baði er hvít innrétting, baðkar, dúkur á gólfi. Á herbergjum, stofu, borðstofu og sjónvarpsholi er parket. Eldhúsinnrétting hvít, lökkuð, parketdúkur, nýleg eldavél. Hurðir málaðar gráar. Allir gluggar nýir, franskir, nýir sólbekkir og gerefti. Varma- skiptir á heitu vatn. Steyptur heitur pott- ur. Verð 14.500.000. Austurvegur 45 nh. Grindavík Neðri hæð ásamt bílskúr. Íbúðin skiptist í 3 svefnherb. og stofu. Í eldhúsi er nýleg innrétting og parketdúkur á gólfi. Á baði eru veggir og gólf flísalagt og þar er ný- leg innrétting. Búið er að endurnýja raf- magn, holræsa- og vatnslagnir. Verð 9.000.000. Vesturbraut 6, Grindavík Einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið er 149 fm ásamt 54 fm bílskúr. Hugguleg eign sem var töluvert endurnýjuð á árun- um 1998-2001 m.a. eldhús og baðherb. Rúmgóð eign, mikið útsýni. Verð 16.200.000. Blómsturvellir 10, Grindavík Glæsilegt einbýlishús á góðum stað ásamt bílskúr. Í eldhúsi er góð innrétting, ofn, helluborð og háfur, parket á gólfi. Skápar í öllum herb. holi og þvottaherb. Arinn í sjónvarpsholi. Ljós innfelld í loft. Í hluta bílskúrs er lítil íbúð með svefnherb. og wc. Frábær staðsetning. Verð 19.800.000,- Dalbraut 3 eh., Grindavík Góð 4ra herb. 93,2 fm íbúð á 2. hæð í tvíbýli, sérinngangur. Nýjar flísar á eld- húsi, holi, þvottaherb. og baði. Gler og gluggar voru teknir í gegn fyrir 6 árum. Nýtt þak. Stærð íbúðarinnar kemur á óvart og er gólfflötur stærri en segir til í FMR.. Verð kr. 8.900.000. Leynisbraut 6, Grindavík Sérlega vandað og snyrtilegt einbýlis- hús, ásamt bílskúr. Geymsla í bílskúr. 4 svefnherb. Í eldhúsi er nýleg innrétting. Stór sólpallur á lóð sem er girt og rækt- uð. Parket nýlega lakkað. Góður staður. Verð 19.800.000. Mánagata 9, Grindavík Mjög gott 155,8 fm einbýlishús sem skiptist í stofu, hol, þvottaherb. í kjallara og 5 svefnherb. þar af 2 í kjallara. Bílskúr er 37,2 fm. Góðar innréttingar. Nýtt parket á stofu, holi, eldhúsi og svefn- herb. gangi. Nýtt þak á húsinu. Stór og vandaður sólpallur á baklóð og hlið hússins, heitur pottur og góð sólbaðsað- staða. Sturtuklefi og „sauna“-klefi í bíl- skúr og þaðan er útgengt út á sólpall. Verð kr. 16.800.000. ◆ Ársalir - fasteignamiðlun ◆ Ársalir - fasteignamiðlun ◆ Björgvin Björgvinsson, lögg. fasteignasali. Ársalir FASTEIGNAMIÐLUN Engjateigi 5 105 Rvk 533 4200 533 4200 eða 892 0667 SUNDABORG - TIL LEIGU Mjög gott lager- og skrifstofuhúsnæði. Lagerhúsnæði á jarðhæð 280 fm með stórri innkeyrsluhurð, lofthæð ca 3,5 m. Á 2. hæð skrifstofur, ca 280 fm, sem skiptist í nokkrar skrifstofur, 2 minni sali, snyrtingar og kaffistofur. Auðvelt að breyta innra skipulagi. Getur leigst í einu eða tvennu lagi. Laust strax. Allar nánari upplýsingar ásamt teikningum fást hjá Ársölum ehf. — fasteignamiðlun, sími 533 4200/892 0667. Til sölu Hafnargata 29, Keflavík Rekstur verslunarinnar Stapafells ásamt lager og 750m2húsnæði á tveimur hæðum. Nánari upplýsingar á skrifstofu Stuðlabergs, sími 420 4000 Guðlaugur H. Guðlaugsson löggiltur fasteigna- og skipasali Halldór Magnússon sölustjóri Hafnargötu 29, 2. hæð, Keflavík Sími 420 4000 • fax 420 4009 • studlaberg.is Þórhildur Sandholt lögfr. og lögg. fastsali. Gsm 898 8545 Gísli Sigurbjörnsson sölumaður FAX 568 3231 RAÐHÚS/ PARHÚS GRENIMELUR Virðulegt 3ja hæða parhús við Grenimel skráð 209 fm auk herbergja í risi. Bílskúr 26,7 fm fylgir. Eignin er mikið endurnýjuð og skiptist í 3 stofur, borðstofu, stórt vandað eldhús, baðherbergi og mörg góð svefnherbergi. Hiti í innkeyrslu og stéttum að húsi. Laust til afhendingar mjög fljót- lega. Verð 39,5 millj. 4RA HERBERGJA RJÚPUFELL MEÐ BÍLSKÚR Gullfalleg 4ra herb. íbúð á jarðhæð með sólstofu, afgirtri sérverönd og bílskúr. Ný- leg innrétting í eldhúsi. Sérþvottaherb.. Flísar á holi og eldhúsi og vandað parket á stofu. Falleg verönd frá sólstofu. Bílskúr í bílskúralengju. Verð 14 millj. SÓRAGERÐI Góð 4ra herb. 95 fm íbúð á 1. hæð. Skipt- ist í stóra stofu með suðursvölum, 3 svefnherbergi, rúmgott eldhús með góðri innréttingu og baðherb. Sérgeymsla í kjallara. Sameign öll nýlega tekin í gegn. Verð 14.0 millj. 3JA HERB. BREIÐAVÍK Gullfalleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð með sérinngangi af svölum. Stór og björt stofa með útgangi á svalir. Fallegt eldhús. Tvö svefnherbergi með skápum. Flísalagt baðherb. með baðkari og sturtu. Vandað- ar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Laus fljótlega. Áhvíl. húsbr. 8,2 millj. Verð 15.2 millj. SKIPHOLT Stór 3ja herb. íbúð, 96,4 fm á jarðhæð með sérinngangi. Skiptist í forstofu, sér- þvottahús, hol með fataskápum, rúmgóða stofu og herbergi innaf stofunni. Stórt svefnherbergi með fataskápum. Eldhús með snyrtilegri innréttingu og tengingu fyrir uppþv.vél. Flísalagt bað. Sérgeymsla í íbúðinni. KLEPPSVEGUR 3ja herb. íbúð 82,7 fm á 4. hæð í lyftuhúsi. Stofa og 2 svefnherb., eldhús og bað. Suðursvalir. Sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús og þurrkherb. í kjallara. Íbúðin þarfnast endurbóta. Skuldlaus eign. Verð 11 millj. 2-3JA HERBERGJA LAUGARNESVEGUR Gullfalleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð með aukaherb. í kjallara. Fallegt eldhús með vönduðum tækjum, flísalagt bað, stofa og gott svefnherb. með nýjum skápum. Parket á gólfum. Aukaherbergi og sér- geymsla í kjallara. Laus fljótlega. Verð 11.2 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI HLÍÐARSMÁRI Nýlegt 134,8 fm verslunar- eða skrifstofu- húsnæði á jarðhæð með góðum gluggum. Parket á gólfum. Góð lageraðstaða baka- til. Verð 14,5 millj. BÍLDSHÖFÐI Glæsileg skrifstofuhæð, 330 fm á 2. hæð. Skiptist í 8 herbergi og sameiginlega snyrtingu og eldhús. Laus fljótlega. Verð 21.5 millj KÁRSNESBRAUT Iðnaðarhúsnæði á jarðhæð, 88.9 fm skipt- ist í vinnusal, kaffistofu og snyrtingu. Góðar innkeyrsludyr og göngudyr. Loft- hæð u.þ.b. 3,7 m. Laust strax. Verð 6,8 millj. LANDSBYGGÐIN LAUGAVATN Nýtt endaraðhús á einni hæð, 108 fm á fallegum stað við Laugavatn. Húsið er timburhús með STENI-klæðningu og af- hendist fullfrágengið með sólpalli framan við húsið og lóð að öðru leyti grófjöfnuð. Skipist í 3 svefnherb., stofu, eldhús, bað- herb. og þvottaherb. Áhvíl. húsbr. 9.8 millj. Verð 14.4.millj. Útreikn- ingar á greiðslu- mati GREIÐSLUMATIÐ sýnir há- marksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækj- enda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. lífeyrissjóðslánum eða banka- lánum til fjármögnunar útborgun- ar séu eigið fé umsækjenda og séu 10, 30 eða 35% heildarkaupanna. Síðan eru hámarksfjármögnunar- möguleikar hjá Íbúðalánasjóði reiknaðir út miðað við eigið fé, há- marksgreiðslugetu til að greiða af íbúðalánum og vaxtabætur. Útreikningur á greiðslugetu: Heildartekjur -skattar -lífeyrissjóður og félagsgjöld -framfærslukostnaður -kostnaður við rekstur bifreiðar -afborganir annarra lána -kostnaður við rekstur fasteign- ar =Ráðstöfunartekjur/hámarks- geta til að greiða af íbúðalánum Á greiðslumatsskýrslu kemur fram hámarksgreiðslugeta um- sækjenda til að greiða af íbúða- lánum og eigið fé umsækjenda. Þegar umsóknin kemur til Íbúða- lánasjóðs fylgir henni yfirlit yfir greiðslubyrði af yfirteknum og nýj- um lánum í kauptilboði. Hámarks- greiðslugeta skv. greiðslumats- skýrslunni er þá borin saman við raun greiðslubyrði á kauptilboði og eigið fé í greiðslumatsskýrslu borið saman við útborgun skv. kauptil- boði. Eftir atvikum getur þurft að reikna vaxtabætur m.v. raunveru- legt kauptilboð aftur þegar um- sókn er skilað til Íbúðalánasjóðs. Verð eignarinnar og samsetning fjármögnunar getur svo verið önn- ur en gert er ráð fyrir í greiðslu- mati eftir því hvaða mögulega skuldasamsetningu hin keypta eign býður upp á. Ekki er gert ráð fyrir að umsækjendur endurtaki greiðslumatið ef aðrar fjármögn- unarleiðir eru farnar en gengið er út frá í greiðslumati. Tökum dæmi: Umsækjandi sem er að kaupa sína fyrstu eign gæti t.d. fengið greiðslumat sem sýnir hámarks- verð til viðmiðunar 7.000.000 kr. miðað við 2.100.000 í eigið fé og há- marksgreiðslugeta hans væri 40.000 kr. þegar allir kostnaðarlið- ir hafa verið dregnir frá tekjunum. Þessi umsækjandi gæti svo keypt íbúð fyrir 8.000.000 án þess að fara í nýtt greiðslumat ef for- sendur hans um eignir og greiðslu- getu ganga upp miðað við nýja lánasamsetningu. Dæmi: Kaupverð 8.000.000 Útborgun 2.080.000 Fasteignaveðbréf 5.600.000 (70%, greiðslubyrði m.v. 25 ára lán = 33.000 á mánuði) Bankalán 320.000 (greiðslubyrði t.d. 10.000 á mánuði) Það er ljóst ef kauptilboð, yfirlit yfir greiðslubyrði yfirtekinna og nýrra lána í kauptilboði og greiðslumatsskýrsla er borin sam- an án þess að farið sé í nýtt greiðslumat að þessi kaup eru inn- an ramma greiðslumatsins þrátt fyrir að stungið hafi verið upp á 7.000.000 íbúðarverði m.v. upphaf- legar forsendur. Útborgunin er innan marka eigin fjár hans og greiðslubyrði lánanna innan marka greiðslugetunnar. Fyrsta greiðsla er að jafnaði talsvert hærri en síðari greiðslur, hún er á þriðja reglulega gjalddaga frá útgáfu fasteignaveðbréfsins (sé um mánaðarlega gjalddaga að ræða) og samanstendur af einnar mánaðar afborgun, vöxtum frá fyrsta vaxtadegi (a.m.k. þrír mán- uðir) og vísitölu frá grunnvísitölu- mánuði (a.m.k. þrír mánuðir). Gjalddagar húsbréfalána Íbúða- lánasjóðs geta verið mánaðarlega eða ársfjórðungslega. Hægt er að breyta gjalddögum lánanna eftir útgáfu þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.