Morgunblaðið - 13.09.2004, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 13.09.2004, Blaðsíða 52
52 C MÁNUDAGUR 13. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Tækifæri á Austurlandi! Höfum í einkasölu jörð í ca. 26 km fjarlægð frá Egilsstöðum nánar tiltekið í Skriðdal. Ágætt íbúðarhús, 181,7 fm að stærð. Góð útihús eru á jörðinni. Góð- ar veiðilendur og hreindýraarður. Heimarafstöð. Samningur við Héraðsskóga liggur fyrir. Staðsetning jarðarinnar býður upp á mjög mikla möguleika þegar lokið verður að leggja góðan veg frá Reyðarfirði (linuveg). Ásett verð 25 millj. Skipti á góðri eign á höfuðborgarsvæðinu koma til greina. Nánari upplýsingar hjá Fasteigna-og skipasölu Austurlands s. 580 7905. w w w . h i b y l i o g s k i p . i s Þuríður Halldórsdóttir hdl., lögg. fasteignas., Aðalsteinn Torfason múraram., sölustjóri, gsm 893 3985. Samanlagðir kraftar fólks, annars vegar með sérþekkingu á fasteign- um og hins vegar sérþekking lög- manns. Þjónusta alla leið. Skálaheiði Kópavogur Mjög glæsileg vel staðsett sérhæð í þrí- býlishúsi ásamt bílskúr alls 135,1 fm. All- ar innréttingar eru sérsmíðaðar, parket og flísar á gólfum. Hiti undir flísum. Mjög falleg og góð eign í nýlega byggðu húsi. Verð 21,6 millj. Eyrarbakki Reisulegt vel byggt einbýlishús á stórri lóð ásamt bílskúr alls 181,8 fm. Ófrá- gengið ris er yfir öllu húsinu með tilheyr- andi möguleikum. Stórt eldhús, tvær stofur, fjögur herbergi og tvær snyrtingar eru í húsinu. Húsið hefur verið heilklætt að utan og er í góðu ástandi. Stutturaf- hendingartími. Verð 13,2 m. Blásalir - 3ja herb. Kópavogur Á jarðhæð með sérinngangi í fjórbýlishúsi 97,0 fm. Íbúðin er anddyri, stofa með opnu eldhúsi, snyrting og tvö góð her- bergi með góðum skápum. Þvottahús í íbúð og góð geymsla. Vel staðsett íbúð með útsýni og fallegum garði. Verð 15,3 m. VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SÖLUSKRÁ. Glæsileg hönnun, vandaður frágangur og frábær staðsetning. Öllum íbúðum fylgir merkt stæði í bílageymslu og lyftur ganga milli allra hæða. Íbúðirnar eru afhentar fullinnréttaðar með innréttingum frá Brúnás og án gólfefna. Nokkrar íbúðir eru enn fáanlegar á þessum frábæra stað. Verð frá 19,8 millj. Teikningar og nánari upplýsingar á www.eykt.is • Arkitektar: T.ark, Brautarholti 6 F í t o n / S Í A F I 0 1 0 6 0 1 Umboðssala og nánari upplýsingar: Kjöreign Sími 533 4040 SKÓGARSEL – ALASKAREITUR TIL SÖLU ÍBÚÐIR Í FJÖLBÝLI 105m2 – 145m2 Íbúð 307 – 3ja herb – 137,5m2 Björt og falleg íbúð með sérinngangi af svölum. Mjög stórar svalir, rúmgóð herbergi og opið eldhús. Þvottahús inn af baði. Íbúð 201 – 3ja herb – 142m2 Gríðarlega stór stofa með útgang á suður- svalir, stórt og fallegt eldhús, sérinngangur af svölum. Þvottahús inn af baði. IÐNNEMUM var afhent sveins- bréf í hófi sem haldið var þeim til heiðurs í Akoges-salnum í Reykja- vík nýverið. Nýsveinarnir komu af höfuðborgarsvæðinu og Suður- landi. Félag iðn- og tæknigreina (FIT) stóð að hófinu ásamt meist- arafélögunum og Bílgreinasam- bandinu, en innan vébanda FIT eru málarar, bíliðnamenn, blikk- smiðir, garðyrkjumenn og iðn- sveinar á Suðurlandi og Hafnar- firði, og málmiðnaðarmenn á Akranesi. Alls útskrifuðust 49 sveinar og af þeim luku 15 iðn- nemar sveinsprófi í húsamálun, 4 í blikksmíði, 6 í bifvélavirkjun, 7 í bílasmíði, 7 í bílamálun og 10 í tré- smíði á Suðurlandi. Fjölmörg tækifæri „Hilmar Harðarson formaður FIT ávarpaði nýsveinana og lagði í máli sínu áherslu á að sveinsprófið væri fyrsti áfanginn á þeirri leið að verða hæfur iðnaðarmaður. Hann hvatti nýsveinana til að sækja sér viðbótarmenntun og minnti þá á hin fjölmörgu tækifæri sem biðu þeirra á því sviði, og sér- staklega á öflugt endur- og sí- menntunarstarf sem sveinafélögin standa að ásamt meistarafélögun- um,“ segir í fréttatilkynningu. Félag iðn– og tæknigreina brautskráði 49 nýsveina. 49 nýsveinar fá sveinsbréf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.