Morgunblaðið - 13.09.2004, Side 52

Morgunblaðið - 13.09.2004, Side 52
52 C MÁNUDAGUR 13. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Tækifæri á Austurlandi! Höfum í einkasölu jörð í ca. 26 km fjarlægð frá Egilsstöðum nánar tiltekið í Skriðdal. Ágætt íbúðarhús, 181,7 fm að stærð. Góð útihús eru á jörðinni. Góð- ar veiðilendur og hreindýraarður. Heimarafstöð. Samningur við Héraðsskóga liggur fyrir. Staðsetning jarðarinnar býður upp á mjög mikla möguleika þegar lokið verður að leggja góðan veg frá Reyðarfirði (linuveg). Ásett verð 25 millj. Skipti á góðri eign á höfuðborgarsvæðinu koma til greina. Nánari upplýsingar hjá Fasteigna-og skipasölu Austurlands s. 580 7905. w w w . h i b y l i o g s k i p . i s Þuríður Halldórsdóttir hdl., lögg. fasteignas., Aðalsteinn Torfason múraram., sölustjóri, gsm 893 3985. Samanlagðir kraftar fólks, annars vegar með sérþekkingu á fasteign- um og hins vegar sérþekking lög- manns. Þjónusta alla leið. Skálaheiði Kópavogur Mjög glæsileg vel staðsett sérhæð í þrí- býlishúsi ásamt bílskúr alls 135,1 fm. All- ar innréttingar eru sérsmíðaðar, parket og flísar á gólfum. Hiti undir flísum. Mjög falleg og góð eign í nýlega byggðu húsi. Verð 21,6 millj. Eyrarbakki Reisulegt vel byggt einbýlishús á stórri lóð ásamt bílskúr alls 181,8 fm. Ófrá- gengið ris er yfir öllu húsinu með tilheyr- andi möguleikum. Stórt eldhús, tvær stofur, fjögur herbergi og tvær snyrtingar eru í húsinu. Húsið hefur verið heilklætt að utan og er í góðu ástandi. Stutturaf- hendingartími. Verð 13,2 m. Blásalir - 3ja herb. Kópavogur Á jarðhæð með sérinngangi í fjórbýlishúsi 97,0 fm. Íbúðin er anddyri, stofa með opnu eldhúsi, snyrting og tvö góð her- bergi með góðum skápum. Þvottahús í íbúð og góð geymsla. Vel staðsett íbúð með útsýni og fallegum garði. Verð 15,3 m. VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SÖLUSKRÁ. Glæsileg hönnun, vandaður frágangur og frábær staðsetning. Öllum íbúðum fylgir merkt stæði í bílageymslu og lyftur ganga milli allra hæða. Íbúðirnar eru afhentar fullinnréttaðar með innréttingum frá Brúnás og án gólfefna. Nokkrar íbúðir eru enn fáanlegar á þessum frábæra stað. Verð frá 19,8 millj. Teikningar og nánari upplýsingar á www.eykt.is • Arkitektar: T.ark, Brautarholti 6 F í t o n / S Í A F I 0 1 0 6 0 1 Umboðssala og nánari upplýsingar: Kjöreign Sími 533 4040 SKÓGARSEL – ALASKAREITUR TIL SÖLU ÍBÚÐIR Í FJÖLBÝLI 105m2 – 145m2 Íbúð 307 – 3ja herb – 137,5m2 Björt og falleg íbúð með sérinngangi af svölum. Mjög stórar svalir, rúmgóð herbergi og opið eldhús. Þvottahús inn af baði. Íbúð 201 – 3ja herb – 142m2 Gríðarlega stór stofa með útgang á suður- svalir, stórt og fallegt eldhús, sérinngangur af svölum. Þvottahús inn af baði. IÐNNEMUM var afhent sveins- bréf í hófi sem haldið var þeim til heiðurs í Akoges-salnum í Reykja- vík nýverið. Nýsveinarnir komu af höfuðborgarsvæðinu og Suður- landi. Félag iðn- og tæknigreina (FIT) stóð að hófinu ásamt meist- arafélögunum og Bílgreinasam- bandinu, en innan vébanda FIT eru málarar, bíliðnamenn, blikk- smiðir, garðyrkjumenn og iðn- sveinar á Suðurlandi og Hafnar- firði, og málmiðnaðarmenn á Akranesi. Alls útskrifuðust 49 sveinar og af þeim luku 15 iðn- nemar sveinsprófi í húsamálun, 4 í blikksmíði, 6 í bifvélavirkjun, 7 í bílasmíði, 7 í bílamálun og 10 í tré- smíði á Suðurlandi. Fjölmörg tækifæri „Hilmar Harðarson formaður FIT ávarpaði nýsveinana og lagði í máli sínu áherslu á að sveinsprófið væri fyrsti áfanginn á þeirri leið að verða hæfur iðnaðarmaður. Hann hvatti nýsveinana til að sækja sér viðbótarmenntun og minnti þá á hin fjölmörgu tækifæri sem biðu þeirra á því sviði, og sér- staklega á öflugt endur- og sí- menntunarstarf sem sveinafélögin standa að ásamt meistarafélögun- um,“ segir í fréttatilkynningu. Félag iðn– og tæknigreina brautskráði 49 nýsveina. 49 nýsveinar fá sveinsbréf

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.