Morgunblaðið - 13.09.2004, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 13.09.2004, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 13. SEPTEMBER 2004 C 17 F A S T E IG N A M A R K A Ð U R IN N SUMARBÚSTAÐIR SÉRBÝLI ATVINNUHÚSNÆÐI HÆÐIR Ásvallagata - efri hæð m. bílsk. Mjög falleg og þó nokkuð endur- nýjuð 147 fm efri hæð í þríbýli auk 33 fm bílskúrs á þessum eftirsótta stað. Hæðin skiptist í rúmgóða setustofu með fallegum frönskum gluggum, borðstofu, eldhús m. fallegum uppgerðum innrétt. og nýlegum tækjum, 3 herb., og nýlega endurnýjað flísalagt baðherb. Nýlegur linoleumdúkur á allri íbúðinni. Sér þvottaherb. í kj. Nýtt þak á bílskúr. Verð 28,0 millj. 4RA-6 HERB. Ljósheimar. Falleg og talsvert endur- nýjuð 96 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í end- urn. lyftuhúsi. Björt og rúmgóð stofa, eld- hús m. borðaðst., 3 herb. og nýlega endur- bætt baðherb. Parket og flísar á gólfum. Svalir í vestur og suðvestur. Sér geymsla í kj. Verð 15,5 millj. Kórsalir - Kóp. Mjög falleg og vel skipulögð 128 fm útsýnisíbúð á 2. hæð. Eignin skiptist m.a. í forstofu, þvottaherb., 3 parketl. herb., flísal. baðherb., flísal. eld- hús og parketl. stofu með útsýni til suðurs og vesturs. Suður svalir útaf stofu. Sér geymsla í kj. og sér stæði í bílageymslu. Verð 19,9 millj. Háaleitisbraut. Falleg og rúmgóð 131 fm 5 herb. íbúð á 4. hæð. Íbúðin skipt- ist m.a. í parketl. sjónvarpshol, eldhús m. góðri borðaðst., bjarta parketl. stofu, og 3 parketl. herb., öll m. skápum. Baðherb. hefur allt verið endurnýjað og er flísalagt í hólf og gólf. Þvottahús og búr innaf eld- húsi. Sér geymsla í kj. Verð 17,5 millj. Skúlagata. Glæsileg og björt 112 fm 3ja - 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð auk 7,7 fm sér geymslu í kjallara og sér stæðis í bílageymslu. Stórar saml. stofur, opið eld- hús m. innrétt. úr ljósum kirsuberjaviði, 2 herb. og baðherbergi m. þvottaaðstöðu. Flísalagðar svalir til suðurs. Gluggar í þrjár áttir. Mikið útsýni út á sundin. Verð 24,9 millj. Eiðistorg - Seltj. m. aukaíbúð Falleg og björt 142 fm íbúð á tveimur efstu hæðum. Stór stofa m. mikilli lofthæð, borðst. m. útg. á stóra verönd, eldhús, 3 herb. og baðherb. Svalir út af hjónaherb. Auk þess fylgir 52 fm sér íbúð á neðstu hæðinni sem er í útleigu. Parket og flísar á gólfum. Gríðarlegt útsýni yfir borgina, fjöllin og til sjávar. Tvennar svalir. Hús nýviðgert að utan. Verð 21,5 millj. Hvassaleiti - m. bílskúr. 95 fm 4ra herb. íbúð á 4. hæð auk 21 fm bílskúr. Íb. skiptist m.a. í eldhús m. borðaðst., stóra parketl. stofu, 3 svefnherb., öll með skáp- um og baðherb. Vestursvalir, mikið útsýni. Geymsla og þvottaaðst. innan íbúðar auk sér geymslu í kj. Hús í góðu ástandi að ut- an, klætt að hluta. Áhv. 1,4 millj. Verð 14,9 millj. Skúlagata. Stórglæsileg 120 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð auk 11 fm geymslu á jarðhæð í nýlega endurbyggðu húsi í mið- borginni. Glæsilegt eldhús m. vönd. tækj- um, stór stofa auk íb. með sérinng. Á neðri hæð eru stór stofa með innrétt. og massívt parket á gólfum. góð lofthæð. Suðursvalir. þvottaherb. í íbúð. Hlutdeild í sameiginl. 55 fm verönd. Áhv. húsbr. 8,9 millj. Verð 21,9 millj. Skipholt - laus strax. Falleg og vel skipulögð 103 fm 4ra - 5 herb. íbúð á 4. hæð auk 8,6 fm sér herb. í kj. m. aðgangi að w.c. og sér geymslu. Stórt eldhús m. góðri borðaðst., parketl. stofa, 3 - 4 herb. og flísal. baðherb. sem er allt endurnýjað. Verð 14,2 millj. Eirhöfði. 1.150 fm iðnaðarhúsnæði á þremur hæðum sem er sérhannað undir matvælaiðnað, en býður upp á mikla möguleika hvað varðar notkun. Á aðalhæð eru vörumóttaka, vinnslusal- ur, skrifstofur o.fl., á jarðhæð eru 4 rými með innkeyrsludyrum og góðri lofthæð og á efri hæð eru skrifstofur o.fl. Húseign í góðu ástandi. Aðkoma með besta móti, malbikað plan beggja vegna hússins og fjöldi bílastæða. Austurströnd - Seltj. Mjög gott 166 fm verslunar- og skrifstofuhús- næði á 1. hæð. Anddyri, móttaka, stór skrifstofa, stórt opið rými með vinnu- aðst. fyrir 4 -5 manns, eldhús, w.c. auk lagerrýmis og gluggal. herb. Parket og flísar á gólfum. Verð 15,2 millj. 3JA HERB. Hrísmóar - Gbæ. Falleg og mikið endurnýjuð 69 fm íbúð 2. hæð. Íbúðin skipt- ist Ì forstofu, baðherb. flísal. í hólf og gólf, 2 herb., bjarta stofu m. þtg. á stórar suður- svalir og opið eldhús m. glæsilegri innrétt. og vönduðum tækjum. Parket og flísar á gólfum. Stutt í alla þjónustu. Verð 12,9 millj. Leifsgata. Mjög falleg og mikið endurn. 91 fm. Ìbúð á 2. hæð í góðu steinhýsi ásamt 31 fm. bílskúr. Björt stofa, 2 rúmgóð herb., endurn. flísal. baðherb. og rúmgott eldhús m. borðstofu innaf. Nýtt gler í gluggum. Sér- bílastæði á íbúð. Áhv. 8,3 millj. Verð 17,5 millj. Laugavegur. Stórglæsileg 101 fm íbúð á 3. hæð ásamt um 65 fm hellul. svölum/þakgarði til suðurs. Stór stofa, 2 herb., rúmgott eldhús m. nýjum innrétt. og tækjum, vandað flísal. baðherb. Mikil loft- hæð í íbúðinni og gifslistar í loftum. Sér geymsla í kj. Hús nánast algjörlega endur- nýjað. Laus strax. Verð 24,9 millj. Háteigsvegur. Falleg 87 fm íbúð í kjallara með sérinng. í fjórbýli. Eldhús m. uppgerðum innrétt. og borðaðst., rúmgóð parketl. stofa m. síðum fallegum gluggum, 2 herb. og flÌsal. baðherbergi. Sér bílastæði · íbúð. Verð 13,9 millj. 2JA HERB. Miklabraut. Mjög falleg 61 fm íbúð á 1. hæð ásamt herb. í risi með aðgangi að w.c. Björt stofa og rúmgott herb. Gler nýtt að mestu og rafmagnsl. nýjar. Sér geymsla í kj. Verð 11,5 millj. Hringbraut. Falleg 71 fm íbúð 2. hæð auk 10,6 fm sér geymslu. Tvær rúmgóðar og bjartar stofur m. útg. á svalir, rúmgott herb. m. skápum, eldhús m. eldri uppgerðri innrétt. og baðherb. Áhv. húsbr. 5,1 millj. Verð 11,3 millj. Tómasarhagi - sérinng. Mikið endurnýjuð 71 fm íbúð í kj. m. sér- inng. auk sér geymslu. Rúmgott eldhús m. nýl. ljósum innrétt. og góðri borð- aðst., 2 herb., björt stofa og flísal. end- urn. baðherb. Parket og flísar á gólfum. Gler og gluggar nýlegt. Áhv. húsbr. 7,1 millj. Verð 12,9 millj. Seljavegur. Góð 3ja herb. risíbúð í þríbýli. Verð 11,0 millj. Brunab.mat 8,4 millj. Furugrund - Kóp. Góð 76 fm íbúð á efri hæð í tveggja hæða húsi ásamt 9,3 fm. herb. Ì kjallara með að- gangi að w.c. á hæðinni er forstofa, eld- hús m. nýlegri innréttingu og borðaðst., rúmgóð stofa m. þtg. á svalir, 2 herb., og flísal. baðherb. Útsýni yfir Fossvogs- dalinn. Hús nýmálað að utan. Verð 13,5 millj. Austurströnd - Seltj. Falleg 80 fm íbúð á 7. hæð ásamt stæði í bílskýli í nýlega endurnýjuð fjölbýli. Björt stofa m. útg. á flísal. svalir, 2 herb., bæði með skápum, eldhús og flísal. baðherb. Sam. þvottaherb. á hæð og sér geymsla í kj. Verð 14,2 millj. Bogahlíð. Falleg 102 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð ásamt 15 fm sér geymslu í kj. Eldhús m. eldri innrétt., rúmgóð og björt stofa, sjónvarpshol, 3 herb. og flís- al. baðherb. Parket og flísar á gólfum. Suðursvalir. Áhv. húsbr. 8,6 millj. Laus fljótlega. Verð 16,2 millj. Laugavegur Afar glæsilegt og mjög vel staðsett 720 fm verslunarhús- næði á horni Laugavegar og Smiðju- stígs með mikilli lofthæð og góðum gluggum ásamt lagerrými í kjallara. Húsnæðið er í dag nýtt í tvennu lagi en auðvelt að sameina í einn eignarhluta. Laust til afhendingar mjög fljótlega. Vesturvör - Kóp. 420 fm at- vinnuhúsnæði ásamt 30 fm millilofti við Vesturvör í Kópavogi. Möguleiki á að breyta húsnæðinu í íbúðir. Teikningar og allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. VERÐ TILBOÐ. Lyngás - Gbæ. Til sölu 918 fm iðnaðarhúsnæði við Lyngás með mal- bikuðu aflokuðu porti. Hagstætt verð, góð greiðslukjör. Allar nánari upplýsing- ar veittar á skrifstofu. Dalvegur - Kóp. Mjög vel skipu- lagt, fallegt og bjart iðnaðar-og skrif- stofuhúsnæði á tveimur hæðum með sérinngangi, góðri aðkomu og miklum bílastæðum. Neðri hæð hússins sem er með góðum innkeyrsludyrum og mikilli lofthæð er 147 fm. auk ca. 50 fm milli- lofts. Efri hæð hússins er 85 fm. og er fallega innréttuð sem skrifstofur. Verð 25,5 millj. SÉRBÝLI ÓSKAST Á SELTJARNARNESI Óskum eftir góð sérbýli á Seltjarnarnesi fyrir traustan kaupanda. SUMABÚSTAÐUR ÓSKAST Óskum eftir vönduðum sumarbústað við Þingvallavatn eða nýlegum bústað við Skorradalsvatn. 2JA-3JA HERB. ÍBÚÐIR ÓSKAST Í MIÐBORGINNI Kelduland. 48 fm íbúð á 1.hæð ásamt 4,4 fm geymslu Ì fjˆlbýli Ì Foss- vogi. Sér íbúð fyrir framan íbúð. Laus strax. Verð 9,8 millj. Nókkvavogur. 58 fm íbúð · 1.hæð auk 12 fm sér íbúðarherb. Ì kj. Ób. skiptist íforst., stórt herb. m. góðum skápum, bað- herb., stofu og eldhús m. borðaðst. auk geymslu. Flísar á gólfum. Laus strax. Áhv. húsbr. Verð 11,3 millj. Austurströnd - Seltjarnarnesi Hárgreiðslustofa í eigin húsnæði við Austurströnd með góðum gluggum með miklu auglýsingagildi. Húsnæðið er 63 fm og skiptist í stórt opið rými auk kaffistofu og w.c. Hús nýlega viðgert og málað að utan. Næg bílastæði. Verð á húsnæði 9,9 millj. og rekstur 3,0 millj. Nánari uppl. veittar á skrifst. ER UPPSELT? Reyndar ekki, en vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur tilfinnanlega 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir víðsvegar á höfuð- borgarsvæðinu sem og annarra gerða og stærða eigna. Ánanaust Virðulegt skrifstofu- og verslunarhús. Húsið er á þremur hæðum samtals að gólffleti 1817 fm. Innréttingar og sameign í góðu ásigkomulagi. Góð aðkoma og næg bílastæði. Útsýni yfir Faxaflóann. Húsnæðið er að mestu leyti laust nú þegar. Heimild fyrir byggingu einnar hæðar ofan á húsið. Möguleiki að breyta húsnæðinu í íbúðir. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Kringlan-skrifst./þjónustuhúsnæði TIL SÖLU EÐA LEIGU 797 fm skrifstofu-, þjónustuhúsnæði á tveimur hæðum auk 347 fm kjallara í nýlegu og vönduðu 16 hæða verslunar- og skrifstofuhúsi. Húsnæðið er innrétt- að á afar vandaðan og smekklegan hátt. Lyftur eru í húsinu. Bílageymsla undir húsinu og fjöldi malbikaðra bíla- stæða við húsið. Nánari uppl. veittar á skrifstofu. Hlíðasmári - Kópavogi skrifstofuhúsn. Vel innréttað 369 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í nýlegu húsi við Hlíðasmára. Frábært útsýni. Vel staðsett við fjölfarna umferðaræð. Laust nú þegar. Nánari uppl. á skrifstofu. Ingólfsstræti Mjög glæsilegt 324 fm húsnæði á jarðhæð og í kjallara í góðu og reisulegu stein- húsi í miðborginni. Jarðhæðin sem er 210 fm er með um 5 metra lofthæð og er að mestu leyti opið rými auk w.c. Kjallarinn er 114 fm með um 3 metra lofthæð. Ný- legt gler í gluggum og nýlegt rafmagn. Nánari uppl. á skrifstofu. GREIÐSLUBYRÐI einstaklings sem tók 25 ára jafngreiðslulán hjá Íbúðalánasjóði árið 1994 með 5,1% vöxtum og hefur greitt af því í 10 ár en ákveður að endurfjármagna það með 15 ára jafngreiðsluláni með 4,4% hjá einhverjum viðskiptabankanna, myndi einfaldlega minnka sem nem- ur muninum á 4,4% og 5,1% vöxtum. Eignamyndunin yrði nákvæmlega sú sama að öðru leyti en því að hún er aðeins öðruvísi í lægri vöxtum en hærri. Þetta segir Sigurður Geirsson, yf- irmaður fjárstýringarsviðs Íbúða- lánasjóðs, en bendir jafnframt á að al- gengara sé að fólk lengi í lánum með endurfjármögnun. Lítið unnið með lengingu lána úr 25 árum í 40 ár „Þegar menn lengja í lánum, hvort heldur sem er með lægri vöxtum eða ekki, eru menn yfirleitt að lækka greiðslubyrðina, hversu mikið fer eft- ir því hvað menn hafa greitt lengi af láninu. Þumalputtareglan er sú að ef eftir á að greiða af láninu í 25 ár eða lengur ávinna menn ekki neitt að ráði með lengingu. Það er afskaplega lítið sem lenging lánstíma umfram 25 ára skilar í lægri greiðslubyrði. Ef við tökum t.d. muninn á 25 ára og 40 ára lánum í húsbréfunum þá munaði eitt þúsund krónum í greiðslubyrði á mánuði af hverri milljón og ekki mun- ar nema 500 krónum á núverandi 30 og 40 ára lánum. En það skilar mönn- um ákaflega miklu í heildarkostnaði við lánið þegar upp er staðið.“ Sigurður segir að þegar fólk sé að hugsa um lengingu lána sé mikilvægt að það geri sér grein fyrir að þótt það þýði lægri greiðslubyrði í dag þá þýði það hærri heildarkostnað af láninu. Í flestum tilvikum sé það þannig að þegar fólk líti á það hvernig það er statt eftir að það er búið að borga nýja lánið þá sé það í sumum tilvikum töluvert verr sett eignarlega en ef það hefði borgað af upphaflega lán- inu. „Þetta er atriði sem hver og einn fyrir sig þarf að skoða og hvað þetta þýði. Það er full ástæða til þess að hvetja fólk til þess að skoða þetta mjög vandlega.“ Nauðsynlegt að taka mið af aðstæðum hvers lántakanda Sigurður bendir þó á að fyrir marga sé greiðslubyrðin í dag það mikil að þó svo þeir taki á sig aukinn kostnað í framtíð sé það mikið áunnið með að lækka greiðslubyrðina í dag og menn myndu segja við fólkið að fara þá leið, hún sé að vísu dýrari þeg- ar upp er staðið en létti mönnum lífið núna. „Við aðra myndi maður hins vegar segja: vertu frekar aðeins klemmdur í dag en svo betur settur á morgun,“ segir Sigurður. Aðspurður segir Sigurður að þegar menn hafi greitt af 25 ára jafn- greiðsluláni í tiltölulega fá ár og ákveði síðan að endurfjármagna með öðru 25 ára láni og lengja um leið lánstímann verði eignamyndunin vissulega tiltölulega lítil vegna eðlis lánanna. Þannig bendir hann á að þegar einstaklingur greiðir í fyrsta sinn af 25 ára jafngreiðsluláni með föstum 4,4% vöxtum skiptist greiðsl- an þannig að um það bil 34% fari í greiðslu af höfuðstól en hitt fari í greiðslu vaxta ef menn gefi sér fast verðlag. Þetta hlutfall hækki síðan hægt og rólega og eftir níu til tíu ár gangi um helmingur af afborguninni til lækkunar höfuðstóls og helmingur fari í vaxtagreiðslu. Séu vextirnir 5,1% gerist þetta eftir um ellefu ár. „Þetta eru atriði sem fólk þarf að huga að þegar það tekur ákvörðun í þessum efnum. Fyrir suma er það al- veg tvímælalaust gagnlegt að fá möguleika á skuldbreytingu enda höfum við hjá Íbúðalánsjóði boðið upp á slíkt með lengingu núverandi lána. Yfirleitt er það þó þannig að lenging bjargar ekki miklu ef enn á eftir að greiða af láninu í 25 ár eða lengur,“ segir Sigurður. Endurfjármögnun vegna íbúðakaupa Nauðsynlegt að skoða alla þætti vand- lega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.