Morgunblaðið - 13.09.2004, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.09.2004, Blaðsíða 1
mánudagur 13. september 2004 mbl.is Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur litið inn í Ármúla 13a, hringt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is www.frjalsi. is H im in n o g h a f Frjáls íbúðalán, 4,4%vextir Við setjum engin skilyrði um hvar þú ert með þín bankaviðskipti Lánin bera fasta 4,4% verðtryggða vexti sem eru endurskoðaðir á fimm ára fresti. Hægt er að greiða upp án uppgreiðslugjalds þegar vextir koma til endurskoðunar. Engin hámarksupphæð og er lánstími allt að 40 árum. Krafa er gerð um fyrsta veðrétt íbúðarinnar. Lánshlutfall er allt að 80% á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Hægt er að nota lánin til íbúðarkaupa, til að stokka upp fjármálin eða í eitthvað allt annað. Lánstími 5 ár 25 ár 40 ár 4,4% vextir 18.598 5.502 4.432 *Lán með jafngreiðsluaðferð án verðbóta Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr.* Nína Arnbjörnsdóttir lánafulltrúi á viðskiptasviði Stjórnstöðvar fyrir hitakerfi Fasteignablaðið // Skipholt 15 Húsafell ehf. er nú með í endurbyggingu hús við miðbæinn. Á jarðhæð verður versl- unarpláss en á hæðunum verða stórar og rúmgóðar íbúðir með miklu útsýni.  18 // Tíu sambýlingar Við erum í ómeðvitaðri sambúð við aragrúa smádýra, skordýra, bjallna, lúsa og maura. Flest eru þau sauðmeinlaus en geta verið hvimleið fjölgi þeim mikið.  30 // Verðlaunagarður Ófá handtök liggja að baki skrúðgarði við Jófríðarstaðaveg, sem lítur fremur út fyrir að vera suðrænn lystigarður en sprottinn úr íslenskum veruleika.  38 // Snúrulausnir Draumurinn um snúrulaust heimili gæti verið rétt handan við hornið því sífellt er verið að þróa þessa tækni. Fasteignablaðið skoðaði nokkra möguleika.  46 EINS og fram kom í Morgunblaðinu 8. september sl. hefur Fjarðaál-Alcoa, sem byggir nýtt álver á Reyðarfirði, áhyggjur af hækkandi fasteignaverði á Mið-Austurlandi. Telur yfirstjórn fyrirtækisins hættu á að erfitt muni að fá fólk til að flytjast á svæðið og vinna í álverinu sé fasteignaverð mjög hátt og veltir fyrir sér hvort og hvern- ig hafa megi áhrif á fasteignaverðið. Fasteignasalar sem Morgunblaðið ræddi við lýstu undrun vegna þessa. Gísli M. Auðbergsson, fasteignasali á Eskifirði, sagðist ekki sjá hvernig Fjarðaál-Alcoa ætti að fara að því að stýra fasteignaverði. „Verð hefur auð- vitað hækkað verulega og ég held ekki að það muni lækka. Það er ekki mín tilfinning að fasteignaverð hér fæli menn frá kaupum. Ég held að fyrirtækið lesi markaðinn vitlaust ef þeir telja vera yfirverð hér á fast- eignamarkaði.“ „Mér finnst fasteignaverð vera orð- ið eðlilegt og ekki hærra hér en á virk- um markaðssvæðum annars staðar á landinu,“ sagði Hilmar Gunnlaugsson hjá Fasteigna- og skipasölu Austur- lands. „Ég hef mikla trú á þessu svæði hér fram í tímann, ekki bara á uppbyggingartímanum. Því er mjög furðulegt að halda að menn geti ekki selt eignir sínar þegar þeim dettur í hug. Mér sýnist þarna vera ákveðinn skortur á framtíðarsýn og Alcoa er einmitt stór partur af þeirri framtíð.“ „Sé horft til byggingarkostnaðar og verðlags á notuðu húsnæði get ég ekki séð að fasteignaverð sé óeðlilega hátt á Austurlandi,“ sagði Bjarni G. Björgvinsson, fasteignasali hjá Bon- us. „Það er jafnvægið sem markaður- inn leitar í þegar framboð og eftir- spurn eru með eðlilegum hætti. Auðvitað er þó hægt að hafa áhrif á verðlag ef bolmagn er til að stýra inn- komu húsnæðis á markaðinn. Fast- eignaverð hefur hingað til verið sam- spil atvinnu á viðkomandi svæði og almenns ástands í þjóðfélaginu. Mað- ur spyr hvert viðmiðið sé þegar talað er um að fasteignaverð hér sé of hátt, en ekki á höfuðborgarsvæðinu, þar sem byggingarkostnaður er síst lægri hér en þar. Fasteignaverð hér hefur hækkað frá því sem var og þá sér- staklega í Fjarðabyggð og ekkert nema gott um það að segja ef fólk fær eitthvað sem liggur nær raunvirði eigna en verið hefur undanfarin ár.“ Morgunblaðið/Hallfríður Bjarnadóttir Myndin sýnir fyrirhugaða fjölbýlishúsabyggð við Melgerði á Reyðarfirði. Fasteignaverð á Mið-Austur- landi ekki áhyggjuefni                                                                      ! !              ! "  #     !" $ %  &"%$                    & & $ $ ' ' " "   (#&&)         !  " ! #$ %  * !* "* * &'+ &'+ & + & + ( % )   $'            *$)   ' +  ,- .   # #  / 0 12# 345/ 6# 70 #0 #6# 8#12# 9  :#556#  ; < # =   ,- $ . 6#-# ; < # =   ,- $ .         /   8 #.6  >    #   / /    /     / +   # $ $  &  $  & "    $'' "%$ ! " %$
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.