Morgunblaðið - 13.09.2004, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 13.09.2004, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 13. SEPTEMBER 2004 C 39 JAFNGREIÐSLULÁN eða öðru nafni annuitetslán bankanna og Íbúðalánasjóðs eru þess eðlis að samtala vaxta og afborgana er allt- af sú sama áður en tekið er tillit til verðbóta. Það myndi þýða að lán- takandinn greiddi alltaf sömu upp- hæð af láninu í hverjum mánuði ef verðbólga væri engin en upphæðin hækkar yfir lánstímann í takt við verðbreytingar. Á móti vegur þá að laun lántakandans hækka að öllu jöfnu í takt við verðbreyting- arnar eða gott betur. Í fyrstu er hver mánaðar- greiðsla að stórum hluta vextir og einungis að litlum hluta afborgun en undir lok lánstímans snýst þetta síðan við. Einstaklingur sem tekur jafngreiðslulán upp á átta milljónir króna til 25 ára að gef- inni 2,5% verðbólgu á ári greiðir þannig á fyrsta ári um 46 þúsund krónur af láninu, þar af er greiðsla vaxta um 30 þúsund en afborgun af höfuðstól lánsins aðeins liðlega 15 þúsund. Eftir tólf ár greiðir þessi sami einstaklingur liðlega 61 þúsund, þar af væri afborgun af höfuðstól um 34.500 krónur og vaxtagreiðsla um 26.600. Á 22. öðru ári væri heildargreiðslan á mánuði liðlega 78 þúsund, afborg- un af höfuðstól tæplega 69 þúsund og vaxtagreiðslan orðin innan við tíu þúsund krónur. Heildarvaxtagreiðslan veltur bæði á vöxtum og lánstíma og þannig er greiðslan af hverri millj- ón hjá Íbúðalánasjóði miðað við 4,5% vexti (ekki er gert ráð fyrir verðbólgu) 518 þúsund ef lánið er til 20 ára, 824 þúsund ef það er til 30 ára og 1.158 þúsund ef það er til 40 ára. Jafngreiðslu- eða annuitetslán Ármúla 15 • Sími 515 0500 • Fax 515 0509 • www.fasteignakaup.is • fasteignakaup@fasteignakaup.is Erna Valsdóttir lögg. fast.-, skipa- og fyrirtækjasali.Sími 515 0500 www.fasteignakaup.is Sandra Guð- mundsdóttir lögg. fastsali Þorbjörn Pálsson Sigríður Sigmundsdóttir Guðmundur Valtýsson Björgvin Ibsen Páll Höskuldsson Sveinn Skúlason Erna Valsdóttir Sigríður Birgisdóttir 2ja herbergja Leirubakki - 109 Rvík 2ja herbergja, 71,3 m² íbúð á 1 hæð við Leirubakka í Reykjavík. Stofa er rúmgóð með útgengi út á vestursvalir. Hús hefur verið klætt að utan. Verð 10,9 millj. Miklabraut - 105 Rvík Lítil og snotur 66 fm íbúð á 1. hæð ásamt geymslu. Nýlegar flísar og parket á gólfum. Mjög stórt svefnherbergi. Baðherbergi ný- lega standsett með góðum sturtuklefa. Þre- falt gler. Nýlegt rafmagn. Þvottahús í sam- eign. Stutt í allar áttir og þjónustu. Sölufull- trúar: Sirrý, s. 848-6071 og Þorbjörn, s. 898-1233 Skeiðarvogur - 104 Rvík Skemmtileg og góð 55 fm 2ja herb. íbúð með þvottahúsi og geymslu á jarðhæð í raðhúsi á þessum friðsæla og góða stað í Vogunum. Mjög stutt í alla þjónustu. Grunnskóli/leikskóli/gæsluvöllur. Kjörin fyrstu kaup. Sölufulltrúar: Sirrý, s. 848-6071 og Þor- björn, s. 898-1233 3ja herbergja Krummahólar - 111 Rvík Snyrtileg og góð 3ja herb. íbúð á 6. hæð með frábæru útsýni í góðu lyftuhúsi með góðum, löngum suðursvölum og stæði í bílageymslu. Sérgeymsla á hæð. Sameigin- legt þvottahús. Góður stigagangur. Frysti- geymsla. Þrif og sorphirða innifalin í hús- sjóði. Sölufulltúar: Sirrý, s. 848-6071 og Þor- björn, s. 898-1233 Efstihjalli - 200 Kóp. Skemmtileg og góð 79 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð með góðri geymslu í kjallara í þessu vinsæla hverfi. Stofa með útgengi á suður- svalir. Eldhús með góðu útsýni til norðurs. Afgirt og skjólgóð suðurlóð. Mjög stutt í alla þjónustu. Sölufulltrúar: Þorbjörn, s. 898- 1233 og Sirrý, s. 848-6071 Kóngsbakki - 109 R. Góð 3ja herb. 87 fm íbúð á 1. hæð með góðu eikarparketi á gólfum ásamt geymslu. Útgengi úr eldhúsi á verönd og skemmti- legan sérgarð til suðurs. Verið að standsetja baðherbergi. Hús/sameign og lóð nýlega standsett. Mjög skemmtilegt og barnvænt umhverfi með góðum göngustígum í grunnskóla/leikskóla/gæsluvöll og alla þjón- ustu. Sölufulltrúar: Sirrý, s. 848-6071 og Þorbjörn, s. 898-1233 Kjarrhólmi - 200 Kóp. 3ja herbergja 75,1 m² íbúð á 1. hæð við Kjarrhólma í Kópavogi. Hér er um að ræða eign á besta stað í Kópavogi. Verð 12,5 millj. Vesturgata - 107 Rvík 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð við Vestur- götu. Eignin sem hefur verið mikið endur- nýjuð er öll hin glæsilegasta og afar vönd- uð í alla staði. Baðherbergi er með flísum í hólf og gólf, sturtuklefi. Verð 16,5 millj. Nönnugata - 101 Rvík 79,2 fm íbúð á þriðju hæð í góðu steinhúsi í Þingholtunum. Hjónaherbergi er með skápum og eikarparketi á gólfi. Baðherbergi er snyrtilegt með flísum í hólf og gólf. Stofa er með eikarperketi á gólfi. Svefnherbergi eru með eikarparketi á gólfum. Hér er um að ræða eign sem hefur verið nýlega tekin og endurnýjuð að mestu. Gott útsýni er úr íbúðinni. Nýtt rafmagn var dregið í íbúðina á þessu ári að sögn eiganda. Verð 14,9 millj. 4ra herbergja Arnarhraun - 220 Hf. Höfum fengið til sölumeðferðar mjög rúm- góða 4ra herhergja 144,7 m² íbúð á efstu hæð með bílskúr á besta stað í Hafnarfirði. Baðherbergi er nýlega standsett með flísum í hólf og gólf. Verð 16,8 millj. Engihjalli - 200 Kóp. Rúmgóð 4-5 herbergja, 97,4 m² íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi við Engihjalla í Kópavogi. Íbúðin getur verið laus við kaupsamning. Verð 12,9 millj. 5 herbergja Gullengi - 112 Rvík 5 herbergja, 115,1 m² falleg íbúð á efstu hæð í litlu fjölbýli. Íbúðin skiptist í anddyri, baðherbergi, þvottaherbergi, eldhús, stofu, sjónvarpsherbergi, hjónaherbergi og tvö svefnherbergi. Eldhúsinnrétting, allir skápar og innhurðir eru úr kirsuberjavið. Gólfefni: Flísar á anddyri, eldhúsi og baðbergi, dúkur á svefnherbergjum og jatoba-parket á stofu og sjónvarpsherbergi. Húsið lítur vel út og var málað fyrir ári síðan. Bílskúrsréttur fylgir íbúðinni. ÍBÚÐIN GETUR VERIÐ LAUS VIÐ KAUPSAMNING. Verð 17,9 millj. Stórglæsileg útsýnisíbúð í lyftuhúsi við Barðastaði í Grafarvogi. Íbúðin var byggð af Byggingarfélagi Gunnars og Gylfa árið 2000 enda er frágangur allur til fyrirmyndar. Í baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, sturtuklefi og innréttingar. Þvottaherbergi í íbúðinni. Á gólfum íbúð- arinnar er ákaflega vandað, gegnheilt parket úr Yberaro-viði. Hér er um ákaf- lega vandaða eign að ræða með falleg- um innréttingum, og hús er í góðu ásig- komulagi. Bílskýli fylgir eigninni. Verð 19,4 millj. Höfum ákveðna fjársterka kaupendur að eftirfarandi eignum: X Einbýlishús/hæð, ca 120 fm, og stór bílskúr. Staðsetning ekki aðalatriði en stór bílskúr. X Lítið raðhús eða 4ra herb. íbúð með eða án bílskúrs. Staðsetning í póstnúmeri 110 - Áshverfi. Önnur hverfi koma til greina. X Þangbakki í Mjódd - 3ja herb. íbúð. Góðar greiðslur. Rúmur afhendingartími. X Seltjarnarnes - íbúðir og stærri eignir. Sérstaklega 2ja til 3ja herb. íbúð með bílskýli. Erum með langan kaupendalista fyrir íbúðir í Breiðholti. Allar nánari upplýsingar veita sölufulltrúar Fasteignakaupa Þorbjörn, sími 898 1233 og Sirrý, sími 848 6071. Vantar/óskast Norðlingaholt Barðastaðir - 112 Rvík Lækjarvað 2-14, 110 Reykjavík Glæsileg hús í fallegu umhverfi Um er að ræða íbúðir í tvíbýli og með annarri hverri íbúð fylgir bílskúr. Hæðirnar eru við Lækjarvað 2-14. Raðhúsin eru 7 talsins með tveimur íbúðum í hverju húsi og er sér- inngangur í hverja íbúð. Húsin eru timburhús á steyptri plötu, klædd að utan með álkæðningu og harðviðartimb- urklæðningu úr sedrusviði. Íbúðum er skilað fullbúnum bæði að utan og innan ásamt fullbúinni lóð með hita í innkeyrslu, göngustíg að inngangi og tröppum. Húsin verða afhent með sérlega vönduðum innréttingum og eldhústækjum. Fyrstu íbúðirnar afhendast 1. nóvember 2004. Verð 22,9 og 24,9 millj. Arkitekt: Hallvarður Aspelund Byggingaraðili: Flott hús ehf. Allar nánari upplýsingar hjá sölumönnum Fasteignakaupa og á www.fasteignakaup.is Atvinnuhúsnæði til leigu Þingholtin: 100 fm skrifstofuhúsnæði. 25 fm skrifstofa með snyrtiaðstöðu. Kvosin: 100 fm skrifstofuhúsnæði. Garðabær: 1. 300 fm skrifstofu- og lagerhúsnæði. 2. 600 fm lager- og þjónustuhúsnæði, var áður kjötvinnsla og er með frystigeymslum. Upplýsingar veitir Styrmir í s. 899 9090 eða á net- fanginu styrmir@kirkjuhvoll.com Fasteignafélagið Kirkjuhvoll.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.