Sunnudagsblaðið - 25.04.1965, Page 1

Sunnudagsblaðið - 25.04.1965, Page 1
 :■■■.■■■■ /Vu ;; ■gsm Annað efni: SUMARKVÖLD — kvæði eftir Nordahl Grieg í þýðingu Ragnars Jóhannes- sonar — bls. 314 ÞRÆLAHALD BREZKA FLOTANS — frásögn frá fyrri tíð — bls. 315 ÐÚKTALARABRÚÐAN — saga eftir Gerald Kersh — bls. 320 HELGARGAMAN — bls. 319. Lorðeyri við Hrútafjörð var um margra áratuga skeið eins konar höfuðstaður þriððja eða fjögurra sýslna, eftir að Pétur Eggerz stofnsetti þar verzlun árið 1861 Þangað sóttu auk Strandamanna bæði Húnvetningar og Dalamenn kaupstað. Nú er stórveldistími Borðeyrar úti, en Magnús F. Jónsson rifjar upp þá gullnu tíð í greinaflokki, sem er að birtast í Sunnu dagsblaðinu um þessar mundir. Þegar Magnús heimsótti Borðeyri með afa sínum, leit kaupstaðurinn út eins og myndin ^ér að ofan sýnir. í dag birtist þriðja frásaga Magnúsar frá kaupstaðarferðinni. sJá FRÁ JÓNATAN OG JÓNADAB — bls 322. X. ARG., 15. TBL., 25. APRÍL 1965

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.