Sunnudagsblaðið - 25.04.1965, Page 2

Sunnudagsblaðið - 25.04.1965, Page 2
BI|HMWHMWIMWWtWWWWMI>W>WMMWMWWmMMMIWMWWWWWW»WW»M»W>MW* Nordah! Grieg: Sumarkvöld Bifreiðin þaut til byggða í aftansins svala, brann í norðvestri miðnætursólin skær um skógarins jaðar. — Við hlið mér hún leit sína systur með silkihár blaktandi. — Það var mín fylgdarmær. Skinið strauk kjassandi um hennar ljósu línur, hinn létta hreinleik, hvern brosandi andlitsdrátt, hennar gullinhadd, hennar yfirbragðshreina enni. Engi í baksýn og heiðavatn fagurblátt. Við komum til byggða. Nú blöstu við nýrækt og akrar, bæir með skínandi stafnþiljum þar og hér. Húskarlar studdust á rekur. Krakkarnir komu út að hliði, konan stóð með það yngsta á handlegg sér. Hvað flaug mér í huga? Sveitaheimilin seiddu, hin sífrjóa mold dró andann við lækjarnið. Lífið bar ávöxt, ólgaði af giftu og' grósku, gripir á túni, börnin móðurbrjst við'. Ragnar Jóhannesson þýddi. 314 SUNNUDAGSBLAÐ - ALÞÝÐUBLADID

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.