Sunnudagsblaðið - 20.06.1965, Blaðsíða 13

Sunnudagsblaðið - 20.06.1965, Blaðsíða 13
ur í góðum eða slæmum tHgangi, °S ef þau verða þess áskynja, að sá aðkomni fer að öllu með gát °g hegðar sér á þann veg, sem tau skynja sem undirgefni, jafn- vel ótta, og virðingu fyrir þeim, láta þau hann í friði. Það þarf ótrúlega mikla sjálfstjórn til að koma þannig fram, en dr. Schall- ev hafði þá sjálfstjórn, og því gat hann aukið vitneskju sína um líf aPanna dag frá degi. Hann laerði fljótt að líta undan. þegar beir horfðu á hann. Einu sinni sat hann andspænis ungum gór- hluapa í fyllar tíu mínútur og heir litu báðir undan til skiptis til þess að róa hinn að fullu eða svo að það sé orðað á mannlegri hátt: til að forðast að sýna hin- uta aðilanum ókurteisi. Dr. Schaller er ólíkur flestum öðrum dvrafræðingum að því ievti. að hann er ófeiminn við að tr>iða við og draga ályktanir með hliðsjón af sínum eigin mann iegu viðbrögðum. Hann er þarna sammála Sir Julian Huxley, sem segir einhvers staðar, að án dá- iítils antronomorfisma (þ.e að líta a dýrin sem hliðstæður manna) verði villurnar fleiri, þegar á að sthuga atferli dýra, Dr. Sehaller telur greinilega, að ekki sé um §rundvallareðlismun að ræða mjlli h^anna og dýra, en þetta kemur strax fram í þeirri ákvörðun hans að fara á fund górillnanna . þeirri iullvissu, að geta gert apana ró- iega með framkomu sinni einni. h*essi afstaða er antropomorfisk, Jafnvel kristin, en það er einmitt Vegna þessarar afstöðu, sem hann hefur náð svo undraverðum ár- angri. Reynslu sína af górilluöpunum ói’egur hann saman með þessum ei’ðum: „Górillur eru ákaflega hlíðlyndar og vingjarnlegar verur, Setu lifa í anda friðsamlegrar sambúðar. Þær eru innhverfar og hular að eðlisfari og hafa stjórn a tilfinningum sínum, jafnvel í Udkilli hugaræsingu- tókst þeim að varðveita virðuleika sinn. Yfir feitt bera þær utan á sér jafn- l'jallagórilla ber sér á brjóst ALÞÝÐlTBLAÐlÐ - SÚNNÚÞAGSBLAÐ 453

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.