Sunnudagsblaðið - 20.06.1965, Side 18

Sunnudagsblaðið - 20.06.1965, Side 18
Þetla einfalda tæki var fyrsti leitarútbúnaður Wagners öld í Evrópu og tóku öll helztu stórveldi álfunnar þátt í henni. Það var spænska eríðastriðið, sem loks lauk með samningum árið 1713. Þessi ófriður varð til þess, að siglingar Spánverja til Ameríku fóru úr skorðum, og þegar komið var fram á árið 1715 voru liðin tvö ár síðan silfurskip höfðu síð- ast haldið austur um Atlantshaf frá spænsku nýlendunum : Mið- Ameriku. Flotinn, sem lét úr höfn í Havana á Kúbu seint í júlí það ár, var því með övenju dýrmæt- an farm innanborðs. Alls voru skipin tíu og hið ellefla var franskt skip, sem Spánverjar neyddu til að sigla með flotanum til að tryggja að engin njósn bær- ist af ferðúm hans. Stefnan var tekin út Flórídasund og síðan haldið norður með Flórídaskaga austanverðum á móts við þann höfða, sem áður hét Canaveral- höfði, en nú er kenndur við Kenne dy forseta og notaður sem stökk- pallur til ferða út í himingeim- inn; þar skyldi stefnan tekin í auptur og lagt á hafið. Þessi floti komst ekki á leiðar- enda. Eina skipið, sem slapp, var fránska skipið, en það fór til muna dýpra en hki. Hins vegar komust nokkrir menn af, og það er þeim að þakka, að til eru góðar heim- ildir um afdrif flotans. Hann lét úr liöfn miðvikudaginn 24 júlí, og næstu fjóra daga bar ekkert til tíðinda. Mánudaginn 29. hai'a glöggir sjómenn um borð séð, að eitthvað var í aðsigi. Blikur hef- ur þá dregið upp á himininn, þótt enn sé ekkert að veðri, aðeins dálítil undiralda, sem virðist fara vaxandi. Um hádegi næsta da= eiiui þriðjudaginn 30. gerir allt - f logn, en kvikan eykst þó ðe u en hitt. Himininn er 01 ' *gg ískyggilegur; svört skv hefui $ ið fyrir sólu, svo að það er n og farið sé að skyggja urn 1111 ^ dag. Síðan hvessir af sU®aU^jg. Upp úr miðnætti aðfaranótt vikudagsi-ns 31. júlí breytir s lega um átt. Nú kemur ■vindu1^^. úr austnorðaustri og fer sívaNa . n hvirfilvindur^n Áður en varir er kominn í algleyming. Atburðarásin hefur ver ið s«ót' þegar hér er komið sögu. t eru of nærri landi til að * ^ fyrir Canaveralhöfða. PaU slllll auk þess illa að stjórn í ÞeS veðurofsa, og örlögin verð® gt umflúin. Skipin færast s g, nær landi upp í ólgandi brU ^ inn’ sem engu eirir. Aðeins t' a skipið fór nógu djúpt til aS lapp ast fyrir höfðann í var oS s silfurskiPa því við örlö ínfl spænsku. Flest þeirra t0 ust riiif flæðarmálinu og aðeins fá*1 ^n0 af áhöfninni komust í lalld' „tnu skipanna var þó kastað lnm gS upp á þurrt land og áhðfn slapp öll með tölu óme' ^ sarh flestir aðrir skipverjar fóruS ’ tals á annað þúsund mannS- mikið áfalf reypdu fýrir Þetta var Spánverja. En þeir rey*-- bjarga því sem bjargað Y1 . frá Þv* voru margar vikur liðnai’ ~fgit að fregnir urn skipaskaðann ull. borizt til Havana, þar til ^^að- armenn voru komnir á s • ' xcúhu mn. Landstjóranum a ^jgn falið að sliórna björguninun ari manni þótti ekki trúan 1 jafnmikilvægu starfi, enda miW ón*r skipin flutt meira en 14 peseta í silfri. gpáU' En það voru fleiri e11, Verjar, sem höfðu áhuga . pí inu. Bahamaeyjar voi'U y i: 0r> - : mesta sjóræningjabælt Kk1 herrar, sem þar sátu, ®rtu . fara að láta annað eins tækrfm .jór'' fram hjá sér. Enskur s'1' Henry Jennings, manna 1 fY'1 fimm skip og hélt á vettVp(jk sel11 ferðum hans segir svo 1 ^ oé út kom aðeins átta árum 1 0é hét „Almenn saga um 458 SUNNUDAGSBLAÐ - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Sunnudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.