Sunnudagsblaðið - 28.11.1965, Blaðsíða 14
FÖNDUR
Hér kemur nokkuð til að spreyta sig á.
Mús, sem situr á botninum og horfir
upp í loftið. í músiwa má nota hvaða
pappír sem er. Hér sjáið þið músina áð-
ur en hún er límd saman, og síðan, þeg-
ar hún er tilbúin.
KÁÐNING ORÐAGÁTU:
1. namm
2. ól
3. ivæla
4. Einar
5. meiða
6. bára
7. epli
8. rjúpa
Jói: Pabbi minn er svo
flinkur, að hann getur
hakað sig án þess að taka
vindilinn út úr sér.
Lási: Það er nú ekki
mikið. Pabbi minn get-
ur klippt neglumar á
tánum á sér, án þess að
fara úr sokkunum.
Stína. Kanntu að spila á
píanó, Stína?
Lína: Ég veit það ekki.
Stína: Hvernig stendur
á því, að þú veizt það
ekki?
Lína: Af því, að ég hef
'aldrei prófað það.
Siggi skælandi af tann
pínu:
Ég vildi, að ég hefði
falskar tennur eins og
amma. Þegar hún fær
tannpínu tekur hún þær
bara út úr sér.
Ráðgert er að þátturinn Sitthvað
fyrir börnin komi tvisvar í nu?h
uði, í 1. ogr 3. blaði hvers mánað-
ar. Umsjón með þættimun hefur
Ilerdís Egilsdóttir kennari.
598 SUNNUDAGSBLAÐ - ALÞÝÐUBLAÐIÐ