Sunnudagsblaðið - 28.11.1965, Blaðsíða 15

Sunnudagsblaðið - 28.11.1965, Blaðsíða 15
Hesti hjálpað Eitt sinn á árinu 1923 kom til mín Friðrik Magnússon út á Yzta- bæ og bað mig að líta á hestinn. sinn Neista, sem hann hélt sig vera að missa. Hesturinn haíði verið geltur fyrir fjórum dögum, en sloppið úr tjóðri og farið fram í dali í hestastóð þar. Hafði Frtðrik farið á sjó og var búinn að vera burtu í 2 daga. En er heim kom, sótti hann hross- ið strajt, sem þá var orðið svo veikt, að hann mátti varla koma því heim. Bað liann mig að líta á hestinn, en ég taldi mig ekki geta 'hjálpað honum, en litið gæti ég á hann. Fór ég svo með Frið- rik. Var hesturinn þá kominn heim á hlað, þar sem þrír karl- menn voru þess albúnir að láta fótabönd á klárinn. Sagði ég þeim, að þeir skyldu láta það vera. Fór ég að klappa klárnum og tala við hann. Lagði hann hausinn upp við mig og var hinn stilltasti. Við athugun fann ég, að hann var bólginn fram á brjóst og mikil bóiga, þar sem eistun voru tekin. Seint í ágúst 1930 var ég á leið út í hóla að sækja ærnar til að mjólka þær. Var vel bjart af degi. Þegar út í hólana kom, sá ég, hvar ærnar voru og held á- fram í áttina til þeirra. Er ég kom út undir Helguhól, stóran hól, þar sem talið var, að álfar byggju, sá ég í smálaut niður af honum kind, gráa að lit. Var hún þarna á beit. Hafði ég aldrei séð líka skepnu. Ekki hreyfði hann sig, þótt ég þukklaði á honum. Eg fór út á bæ minn og sótti mér lýsól, fat og hreinar tuskur og þvengjanál. Sauð ég hana. Að því búnu nálgaðist ég hestinn að nýju. Vildu karlarnir þá endilega setja fótaband á liann, en ég lagði í desember 1924 var ég stödd á Iðavelli og var á leið heim til mín út á Yztaþæ. Þegar ég er kominn út á brekkuna, sem þar er á milli, sé ég stóran bát á innri legu við sjóinn heima. Ég stanza, því að mér finnst þetta sér- kennilegt, þekki bátinn, sem heitir Leifur. Voru þrír menn í bátnum, og þekkti ég þá alla. Áttu þeir allir heima á Látrum og voru á þessum báti þetta haust. Var hún kúpuhyrnd, lágfóta, vamb mikil og júgrið svo stórt og sítt, að spenarnir námu hér um bil við jörðu. Rófan var slík að stærð, að furðulegt var. Áfram hélt ég og sótti ærnar. En á heimleiðinni heyrði ég skyndilegt blístur frá þeim stað, sem ég hafði séð kindina. Er ég leit þangað, var þar enga skepnu að sjá. blátt bann við því, og sagði, að þetta yrði ekki svo sárt. Stakk ég svo í bæði eistnastæð-. in og reif út úr með nálinni og strauk síðan frá brjósti og aftur eftir kviðnum. Kom næstum því fullt vaskafat af grefti og blóði. Fór þetta allt vel. Hesturinn var settur í tjóður. Vitjaði ég hans í 3 daga. Var hann svo góður við mig, að hann hneggjaði, er hann sá mig koma. Hann varð hraustur hestur og gamall. Magnús Friðriksson var stýri- maður, og sé ég, að hann stendur við framseglið og er með stóran hníf í hægri hendi, sem er reidd til höggs, eins og hún ætli að skera á segliö. Annar maður situr á lestarhlera. Heitir hann Guðmund- ur Benediktsson. Sá þriðji, Guð- mundm’ Þórarinn Jónsson, stendur við lúkarsopið og styður vinstri hendi á lúkarkarminn, en sú hægri lafir niður með hliðinni. Mér fannst ég ekki geta hreyft mig, meðan sýn þessa bar fyrir mig. Ég reyndi að hreyfa mig og fara af stað, en leit við, þar sem báturinn var, en hann er þá horf- inn. Er ég kom heim, hefur dóttir mín orð á, að ég sé svo föl og spyr mig, hvort mér sé illt. Eg bað um vatn og hresstist fljótt. Viku eftir þessa sýn mína, fórst umræddur bátur og með honum 5 ungir menn frá Látrum, og var það mikið mannfall í fámennri sveit. Einnig fórust 5 menn annars staðar frá — á öðrum báti. Skipstjóri á Leifi var frá ísa- flrði og hét Jón Jónsson Brynjójfs- sonar, skipstjóra á ísafirði. Skipssýn KINDIN KÚPUHYRNDA ALÞÝÐUBLAÐIÖ - SUNNUOAGSBLAÖ jgg

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.