Sunnudagsblaðið - 28.11.1965, Blaðsíða 23

Sunnudagsblaðið - 28.11.1965, Blaðsíða 23
“ --^5 EF Pa£> KEMUR. ElNN DROPl DNN, t>Á SEbí EG Mlá L/R DýRS\VeRNDl/NARFéL./{&lNU ! Tómas á Biíi var mesti hægr lætismaðar, en Kristbjörg kona hans var svo mikill svarri, að fáir þoldu hana. Einu sinni þegar Tómas kom að landi úr róðri og var að skipa aflanum kom Kristbjörg æðandi niður í fjöruna og hellti sér yfir bónda sinn út af einhverju lítilræði. Haim lét sem hann heyrði ekki lengi vel, en hún hækkaði stöð ugt róminn. Loks sagði Tómas með stökustu hægð: Af hverju ferðu ekki upp á salt húsiff, Kristbjörg mín? Það heyrist miklu betur til þín Þaðan.“ Þau hjónin, Tómas og Krist- björg, voru vön að fara í kaupa vinnu á hverju sumri. Einu sinni voru þau á heimleift’ úr kaupavinnunni og höfffu þá svo mikinn farangur, að Tómas taldi hættu á að háturinn yrði ofhlaðinn, og þess vegna skildi hann skyrtuhnu eina eftir. Krist björg fáraðist mikið yfir því að tunnan var skilin eftir, en Tómasi lilaut að ráða. K(rist björg var með eindæmum sjó hraedd, og skömmu eftir aff lagrt var frá landi, tók að hvessa Hljóðaöi Kristbjörg þá eins og kon# í bawnauff. Þá mælti Tómag „Talaðu nú um tunn una, Kristbjörg mín, en vertu ekki að hljóða.“ Sveinn lati, sem þekktur var í Reykjavík um miffja síffustu öld, var einu sinni ákærður fyr ir þjófnaff. Vitni báru að maff ur hefði komið hlaupandi inn í sölubúð gripiff þar liatt og þotið jafnskjótt út meff hann aftur, og þóttist einhver þekkja þar Svein. Þegar Sveinn heyrði þennan framburð varð honum að orði: „Guð minn góður. Og ég sem aldrei hleyp.“ Bæjar fógeti vissi, aff þctta var satt og sleppti Sveini án frekari yf irheyrslu. LEIORÉTTING í blað i yðar 10. október, er smá klausa, böfð eftir Guðmundi Bjarnasyni, sem þekktur var und ir nafninu Guðmundur Raili, og dó stuttu eftir 1920. Þar sem ég tcl að orð þessi séu ekki rétt herond, vildi ég leyfa mér að leiðrétta þau, eins og ég Jieyrði bau frá Guðmundi sjólfum. Á semustu ár um Guðmmjdar bjó með honunj kvoBmaður {>em Jósefína héfc. Efctt haust voru þau hjúin á leið suður á Berufjarðarströnd, og ráku nokkrar kindur. í þessari ferð komu þau að Holti í Fáskrúðsfjarð aThreppi', cn þar var é!g þá heim ilismaður. Gerði Guðmundur grein fyrir ferð sinni og fyrirætl unum með þessum orðunr „Mig hefur leitt um græna grund guðdóms friðar-kraftur. Hér er ég kominn, með sprund - þrjátíu kindur, hest o!g 'hund, og heim er ég að fara aftur. - — Og sker allt í haust, ef guð lofar mér að lifa.“ Þctta álít ég að sé sama klaus an og hér er á ferðinni, en hafi aflagazt þanníg í meðförum, manna á milli. Reyðarfirði 20. október 1965 Ilalldór Eiríksson. Ritstjóri: Kristján Bersi Ólafsson Ötgefandi: AlþýffublaSiS Prentun: Prcntsmiðja AlþýSublaBsiii*. au>ýþwim>s> t s>wmm<&sy& gp7

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.