Morgunblaðið - 14.12.2004, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 14.12.2004, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6.10. Ísl. tal./ Sýnd kl. 4, 6.10 og 8.20 Enskt tal. Jólamyndin 2004 Pólarhraðlestin Jólamynd ársins sem kemur allri fjölskyldunni í rétta jólaandann fyrir hátíðarnar! Gerð með splunkunýrri, byltingarkenndri tölvutækni. Jóla ynd ársins se ke ur allri fjölskyldunni í rétta jólaandann fyrir hátíðarnar! erð eð splunkunýrri, byltingarkenndri tölvut kni. Jólamyndin 2004 Pólarhraðlestin Jólamyndin 2004 Pólarhraðlestin BEN AFFLECK CHATERINE O´HARA CHRISTINA APPLEGATE JAMES GANDOLFINI ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6 og 8 og 10.10. Richard Gere Jennifer Lopez Susan Sarandon Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 12 ára. BLANCHARD RYAN DANIEL TRAVIS Sýnd kl. 6 og 8. Ísl tal. Shall we Dance? Jólamyndin 2004 Pólarhraðlestin Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15. Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. ÍSLENSKA SVEITIN RENEE ZELLWEGER HUGH GRANT COLIN FIRTH Sama Bridget. Glæný dagbók. H.J. Mbl.  M.M.J. Kvikmyndir.com  "Snilldarlega tekin og einstaklega raunveruleg...hryllilega hrollvekjandi!" - H.L., Mbl "Hrikalega spennandi og skelfilega átakanleg!" - E.Á., Fréttablaðið H.L. Mbl. S.V. mbl.  kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. Deildu hlýjunni um jólin Með hinum bráðskemmtilega James Gandolfini úr The Sopranos .Kostuleg gamanmynd semkemur öllum í gott jólaskap. Jólamyndin 2004Jólamyndin 2004 ÓTRÚLEGRI FERÐ EN HÆGT ER AÐ ÍMYNDA SÉR I Í ÓTRÚLEGRI FERÐ EN HÆGT ER AÐ ÍMYNDA SÉR I Í HAMRABORG 1, 200 KÓPAVOGI, SÍMI 554 4011, www.innval.is hugmyndir hönnun innblástur KVIKMYNDIN Sideways hlaut flestar tilnefningar til bandarísku kvikmynda- og sjónvarpsverð- launanna Golden Globe, sem til- kynntar voru síðdegis í gær. Mynd- in hlaut m.a. þrjár tilnefningar fyrir leik og eina fyrir leikstjórn, auk þess sem hún var tilnefnd sem besta grín- eða söngvamyndin. Leikarinn Jamie Foxx hlaut þrjár tilnefningar; tvær fyrir leik í kvik- myndunum Ray og Collateral og eina fyrir leik í sjónvarpsmyndinni Redemption. Ævisaga Howards Hughes, myndin The Aviator fær næst- flestar tilnefningar eða sex. Þeirra á meðal er tilnefning í flokknum besta dramatíska myndin, tvær leiktilnefningar og ein fyrir leik- stjórn. Aðrar myndir sem tilnefndar voru sem besta dramatíska myndin voru Closer, Finding Neverland, Hotel Rwanda, Kinsey og Million Dollar Baby. Ásamt Sideways voru eftirtaldar myndir tilnefndar í flokknum Besta gaman- eða söngvamyndin: Eternal Sunshine of the Spotless Mind, The Incredibles, The Phantom of the Opera og Ray. Leonardo DiCaprio hlaut tilnefn- ingu sem besti dramatíski leikarinn fyrir hlutverk sitt í The Aviator. Aðrar tilnefningar voru: Javier Berdem fyrir leik sinn í The Sea Inside, Don Cheadle í Hotel Rwanda, Johnny Depp í Finding Neverland og Liam Neeson í Kin- sey. Fyrir aðalhlutverk í dramatískri mynd voru tilnefndar: Scarlett Johansson fyrir hlutverk í A Love Song for Bobby Long, Nicole Kid- man í Birth, Imelda Staunton í Vera Drake, Hilary Swank í Million Dollar Baby og Uma Thurman í Kill Bill - Vol. 2. Fyrir aðalhlutverk í gaman- eða söngvamynd voru tilnefndar Kate Winslet fyrir Eternal Sunshine of the Spotless Mind, Renee Zellweg- er fyrir Bridget Jones: The Edge of Reason, Annette Bening fyrir Being Julia, Ashley Judd fyrir De- Lovely og Emmy Rossum fyrir Óp- erudrauginn. Í sama flokki eru til- nefndir Jim Carrey fyrir Eternal Sunshine of the Spotless Mind, Foxx fyrir Ray, Kevin Spacey fyrir Beyond the Sea, Kevin Kline fyrir De-Lovely og Paul Giamatti fyrir Sideways. Golden Globe-verðlaunin verða afhent 17. janúar, degi eftir að til- nefningar til Óskarsverðlauna verða tilkynntar. Það þýðir að líklega hafa úrslitin minni áhrif á Óskarstilnefn- ingar en oft áður, en Óskars- verðlaunin verða afhent 27. febrúar. Kvikmyndir | Sideways fær flestar tilnefningar til Golden Globe-verðlauna Jamie Foxx með þrennu Reuters Paul Giamatti og Thomas Haden Church í Sideways eftir Alexander Payne sem m.a. gerði About Schmidt. Reuters Jamie Foxx er tilnefndur til þrennra Golden Globe- verðlauna, m.a. fyrir túlkun sína á Ray Charles.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.