24 stundir - 18.12.2007, Page 56
24stundir RitstjórnSími: 510 3700ritstjorn@24stundir.isAuglýsingarSími: 510 3700auglysingar@24stundir.is
Ég ætla að vera með 8 manna
hljómsveit með mér og leika lög af
þremur síðustu plötunum mínum í
bland við vinsælustu lögin mín,“
svarar Ragnheiður Gröndal að-
spurð um tónleikana sem hún
heldur á Nasa 20. desember. „Ég
eyði jólunum á æskuheimilinu
mínu í Garðabæ með fjölskyldunni
minni. Við borðum alltaf svokall-
aðar tartalettur í forrétt, sem eru
fylltar með hvítvíns-, rækju-, ORA-
fiskibollu- og aspasgumsi, en
þetta er gömul uppskrift úr fjöl-
skyldunni hans pabba og var
þetta alltaf eldað
á hans heimili.“
ORA-fiskibollujól
Það er virkilega ánægjulegt að
geta styrkt grunninn því grunn-
urinn er allt sem við byggjum á,“
sagði Hafdís Jónsdóttir, fram-
kvæmdastjóri World Class, þegar
hún og Bjössi opnuðu nýja heilsu-
ræktarstöð við Lágafellslaug í
Mosfellsbæ um helgina og styrktu
að sama skapi fimleikadeild Aftur-
eldingar. Er nóg að æfa í 30 mín-
útur á dag? „Já, tvímælalaust. Ef
þú hefur bara hálftíma lausan þá
er það betra en engin æfing.“
Sjáðu viðtalið á Sviðsljós.is.
30 mínútur á dag
Umsjón: Ellý Ármanns
elly@svidsljos.is
Stórglæsilegt, árlegt jólahlað-
borð 365 var haldið í Perlunni
helgina sem leið. Ari Edwald,
Pétur Pétursson, Sigmundur
Ernir, Steingrímur Ólafsson,
Sölvi Tryggvason, Lára Ómars-
dóttir ásamt manninum sínum,
Hauki Olavsson, Edda Andr-
ésdóttir, Jón Gunnar Geirdal,
Valtýr Björn, Ragnheiður Guð-
finna Guðnadóttir, Svali, Sigga
Lund, Jón Kaldal og Sólveig
Bergmann mættu, ásamt fjölda
manns, prúðbúin í herlegheitin
þar sem jólagleðin réð ríkjum
fram á rauða nótt.
365 í jólastuði
Nýjasta mynd Will Smith, I am Legend, hefur
slegið öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum fyrir
desembermánuð. Myndin segir frá manni
sem er líklega síðasti maðurinn á jörðinni.
Vinsæl vestanhafs
«48
Bjarni Kristinsson er
búinn að ræða við for-
svarsmenn kaffihúsa-
keðjunnar Starbucks í
mörg ár um að opnað
verði útibú á Íslandi.
Markaðurinn þykir of
lítill, en Bjarni er hvergi
banginn og hefur sett af
stað undirskriftasöfnun
á Starbucks.is sem á að
þrýsta á keðj-
una.
Starbucks á Íslandi?
«54
Á sumum eintökum nýþýddrar Biblíu má
finna tákn sem rekja má aftur til bronsaldar.
Táknið er oftast nefnt sólkrossinn, en er einn-
ig þekkt sem kross Óðins úr goðafræðunum.
Heiðið trúartákn?
«46
®
...um land allt!Office 1
Skeifunni17 • Smáralind • Akureyri • Ísafirði • Egilsstöðum • Vestmannaeyjum • Selfossi • Hafnarfirði (Bókabúð Böðvars)
MP3
SPILARI
Agnar smár en afar knár MP3 spilari
1GB
2GB
4.990.-
6.990.-
TILBOÐ
Jólaopnunartímar
verslana Office 1*
*nema í Smáralind - opið samkvæmt
opnunartímum Smáralindar
14. des. Föstudagur 09:00-20:00
15. des. Laugardagur 10:00-20:00
16. des. Sunnudagur 12:00-20:00
17. des. Mánudagur 09:00-20:00
18. des. Þriðjudagur 09:00-20:00
19. des. Miðvikudagur 09:00-20:00
20. des. Fimmtudagur 09:00-22:00
21. des. Föstudagur 09:00-22:00
22. des. Laugardagur 10:00-22:00
23. des. Sunnudagur 10:00-23:00
24. des. Mánudagur 09:00-13:00
bomba.is
Flugeldasala
www.
Víkurhvarf 6