24 stundir - 18.12.2007, Blaðsíða 56

24 stundir - 18.12.2007, Blaðsíða 56
24stundir RitstjórnSími: 510 3700ritstjorn@24stundir.isAuglýsingarSími: 510 3700auglysingar@24stundir.is  Ég ætla að vera með 8 manna hljómsveit með mér og leika lög af þremur síðustu plötunum mínum í bland við vinsælustu lögin mín,“ svarar Ragnheiður Gröndal að- spurð um tónleikana sem hún heldur á Nasa 20. desember. „Ég eyði jólunum á æskuheimilinu mínu í Garðabæ með fjölskyldunni minni. Við borðum alltaf svokall- aðar tartalettur í forrétt, sem eru fylltar með hvítvíns-, rækju-, ORA- fiskibollu- og aspasgumsi, en þetta er gömul uppskrift úr fjöl- skyldunni hans pabba og var þetta alltaf eldað á hans heimili.“ ORA-fiskibollujól  Það er virkilega ánægjulegt að geta styrkt grunninn því grunn- urinn er allt sem við byggjum á,“ sagði Hafdís Jónsdóttir, fram- kvæmdastjóri World Class, þegar hún og Bjössi opnuðu nýja heilsu- ræktarstöð við Lágafellslaug í Mosfellsbæ um helgina og styrktu að sama skapi fimleikadeild Aftur- eldingar. Er nóg að æfa í 30 mín- útur á dag? „Já, tvímælalaust. Ef þú hefur bara hálftíma lausan þá er það betra en engin æfing.“ Sjáðu viðtalið á Sviðsljós.is. 30 mínútur á dag Umsjón: Ellý Ármanns elly@svidsljos.is  Stórglæsilegt, árlegt jólahlað- borð 365 var haldið í Perlunni helgina sem leið. Ari Edwald, Pétur Pétursson, Sigmundur Ernir, Steingrímur Ólafsson, Sölvi Tryggvason, Lára Ómars- dóttir ásamt manninum sínum, Hauki Olavsson, Edda Andr- ésdóttir, Jón Gunnar Geirdal, Valtýr Björn, Ragnheiður Guð- finna Guðnadóttir, Svali, Sigga Lund, Jón Kaldal og Sólveig Bergmann mættu, ásamt fjölda manns, prúðbúin í herlegheitin þar sem jólagleðin réð ríkjum fram á rauða nótt. 365 í jólastuði Nýjasta mynd Will Smith, I am Legend, hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum fyrir desembermánuð. Myndin segir frá manni sem er líklega síðasti maðurinn á jörðinni. Vinsæl vestanhafs «48 Bjarni Kristinsson er búinn að ræða við for- svarsmenn kaffihúsa- keðjunnar Starbucks í mörg ár um að opnað verði útibú á Íslandi. Markaðurinn þykir of lítill, en Bjarni er hvergi banginn og hefur sett af stað undirskriftasöfnun á Starbucks.is sem á að þrýsta á keðj- una. Starbucks á Íslandi? «54 Á sumum eintökum nýþýddrar Biblíu má finna tákn sem rekja má aftur til bronsaldar. Táknið er oftast nefnt sólkrossinn, en er einn- ig þekkt sem kross Óðins úr goðafræðunum. Heiðið trúartákn? «46 ® ...um land allt!Office 1 Skeifunni17 • Smáralind • Akureyri • Ísafirði • Egilsstöðum • Vestmannaeyjum • Selfossi • Hafnarfirði (Bókabúð Böðvars) MP3 SPILARI Agnar smár en afar knár MP3 spilari 1GB 2GB 4.990.- 6.990.- TILBOÐ Jólaopnunartímar verslana Office 1* *nema í Smáralind - opið samkvæmt opnunartímum Smáralindar 14. des. Föstudagur 09:00-20:00 15. des. Laugardagur 10:00-20:00 16. des. Sunnudagur 12:00-20:00 17. des. Mánudagur 09:00-20:00 18. des. Þriðjudagur 09:00-20:00 19. des. Miðvikudagur 09:00-20:00 20. des. Fimmtudagur 09:00-22:00 21. des. Föstudagur 09:00-22:00 22. des. Laugardagur 10:00-22:00 23. des. Sunnudagur 10:00-23:00 24. des. Mánudagur 09:00-13:00 bomba.is Flugeldasala www. Víkurhvarf 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.