24 stundir


24 stundir - 31.01.2008, Qupperneq 36

24 stundir - 31.01.2008, Qupperneq 36
36 FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 2008 24stundir DAGSKRÁ Hvað veistu um Benicio del Toro?1. Í hvaða landi er hann fæddur?2. Í músíkmyndbandi hvaða frægu söngkonu kom hann fram? 3. Í hvaða James Bond-mynd lék hann? Svör 1.Púertó Ríkó 2.Madonnu 3.License To Kill RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  REYKJAVÍK FM 101,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Þú ert ekki viss um hvað gengur á en veist að allir hafa þinn hag að leiðarljósi. Þú stend- ur á föstum grunni.  Naut(20. apríl - 20. maí) Þú ert í heldur þyngra skapi en venjulega, þótt fæstir taki eftir því. Ekki fara í felur þar til þetta er liðið.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Þú sérð loksins sannleikann í réttu ljósi, að minnsta kosti hvað einn einstakling varðar. Þú veist hvað er best að gera.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Sættu þig við að stundum þarftu að leita til ættingja þinna og biðja um hjálp.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Þetta er góður dagur til að styrkja fjöl- skylduböndin, sérstaklega hjá ættingjum sem þú hittir sjaldnar.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Leyfðu hjartanu að stjórna för í dag og huns- aðu aðrar röksemdir. Stundum er í lagi að vera tilfinningarík/ur.  Vog(23. september - 23. október) Veraldleg gæði valda þér áhyggjum í dag og þú ættir því að íhuga stöðu þína. Er í raun nauðsynlegt að fjárfesta í þessu?  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Sýn þín á framtíðina er skýr núna og þótt leiðin að markmiðunum gæti orðið erfið veistu að þú ert tilbúin/n í það.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Venjulega áttu auðvelt með að umgangast fólk en í dag viltu frekar sleppa við allar slíkar skyldur.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Ef þú vilt átta þig betur á ástandinu í vinnunni eða heima fyrir skaltu skoða smáatriðin.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Stundum er nauðsynlegt að standa sig, án þess að hafa fengið mikla æfingu. Hafðu trú á sjálfri/um þér og þetta gengur allt upp.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Gakktu hægt um gleðinnar dyr í dag og farðu með gát. Það er mun betra en að sitja eftir með sárt ennið. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Morgunútvarp er fátæklegt eftir að Capone- bræður sukku með útvarpsstöðinni Reykjavík FM í vægðarlausar öldur ljósvakans. Brotthvarf þeirra er mikill missir fyrir mig þar sem ég hlusta aðeins tvisvar á dag á útvarp; á leiðinni í vinnuna og á leiðinni úr vinnunni. Ég er þess vegna búinn að missa á einu bretti helming þess útvarpsefnis sem ég hlusta á. Það er þó ýmislegt í boði. Á Rás 2 tekur yf- irleitt á móti mér rólegt rokklag flutt af mið- aldra poppara. Að hlusta á það er svipað og að drekka gos í morgunmat; óviðeigandi, frekar óþægilegt en þó ögrandi. Ekki nógu gott í morgunsárið. Á Útvarpi Sögu eru umræðurnar oft bráðfyndnar og skemmtilega út úr kú. Því miður er ég svo óheppinn að þessar tólf mín- útur sem það tekur mig að keyra í vinnuna er Sigurður G. Tómasson að lesa veðurfréttir á Út- varpi Sögu. Í fífldjarfri tilraunamennsku stilli ég stundum á FM 957. Þar lendi ég yfirleitt á þrautseigustu umræðu allra tíma; um jafnrétti kynjanna. Munurinn á kynjaumræðunni á FM og þeirri sem er rekin í öðrum fjölmiðlum er að þeir sem hlusta á stöðina líta svo á að kostir kvenna felist helst í að strauja sokka. Umræða sem ætti fullkominn rétt á sér, ef einhver gengi í straujuðum sokkum. Atli Fannar Bjarkason Skrifar um tómarúmið sem myndaðist í morgunútvarpi við brotthvarf Capone. FJÖLMIÐLAR atli@24stundir.is Fátæklegt morgunútvarp 15.50 Kiljan Bókmennta- þáttur í umsjón Egils Helgasonar. (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Prinsinn af Bengal (e) (2:3) 18.00 Stundin okkar (e) 18.30 Svona var það (e) (19:22) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 07/08 bíó leikhús Ritstjóri er Þorsteinn J. og aðrir umsjónarmenn Andrea Róberts, Ásgrím- ur Sverrisson og Elsa María Jakobsdóttir. 20.45 Bræður og systur (Brothers and Sisters II) Leikendur eru Dave An- nable, Calista Flockhart, Balthazar Getty, Rachel Griffiths, Rob Lowe og Sally Field. 21.30 Trúður (Klovn II) Höfundar og aðalleikarar þáttanna eru þeir Frank Hvam og Casper Chris- tensen. (1:10) 22.00 Tíufréttir 22.25 Aðþrengdar eig- inkonur (Desperate Hou- sewives IV) Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Feli- city Huffman, Marcia Cross, Eva Longoria og Nicolette Sheridan. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.10 Gatan (The Street: Fótbolti) Leikenda: Jane Horrocks, Jim Broadbent, Timothy Spall, Sue Jo- hnston, Daniel Ryan, Shaun Dooley, Neil Dud- geon o.fl (e) (4:6) 00.10 Kastljós (e) 00.45 Dagskrárlok 07.00 Stubbarnir 07.25 Tommi og Jenni 07.50 Kalli kanína 08.10 Konuskipti (2:10) 08.50 Í fínu formi 09.05 Glæstar vonir 09.25 Á vængjum ást- arinnar 10.10 Systur (5:22) 10.55 Ný ævintýri (13:13) 11.25 Örlagadagurinn 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Á vængjum ást- arinnar 14.40 Sjóræningjameist- arinn (14:14) 16.05 Nornafélagið 16.28 Sabrina 16.53 Doddi litli og Eyrna- stór 17.03 Töfravagninn 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag, Mark- aðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag og íþróttir 19.25 Simpson (20:22) 19.50 Vinir 20.15 Yfir til þín (5:10) 20.40 Tveir og hálfur mað- ur (24:24) 21.05 Framadraumar (2:12) 21.30 Tölur (16:24) 22.15 Allt um George (3:6) 23.05 Pressa (5:6) 23.55 Köld slóð (2:23) 00.40 Vesalingarnir (Les Miserables) 02.50 Í lífshættu 04.20 Framadraumar (2:12) 04.50 Tveir og hálfur mað- ur (e) 05.10 Simpson(e) 05.35 Fréttir/Ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd 07.00 Villarreal – Barce- lona Útsending frá leik í spænsku bikarkeppninni. 16.30 Villarreal – Barce- lona (e) 18.10 Golf PGA Tour 2008 – Hápunktar Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 19.05 Inside the PGA 19.30 Graham Poll Rætt við íþróttamenn og aðra sem tengjast íþróttum á einn eða annan hátt. 20.00 Sterkasi maður heims 2007 20.30 Umræðuþáttur Íþróttafréttamenn skoð- asem efst eru á baugi hverju sinni. 21.10 Road to Superbowl Liðin sem leika til úrslita um Ofurskálina skoðuð. 22.05 Heimsmótaröðin í póker 2007 23.00 Ultimate Blackjack Tour 1 06.05 Kinsey 08.00 The Perez Family 10.00 Spy Kids 3–D: Game Over 12.00 Not Without My Daughter 14.00 The Perez Family 16.00 Spy Kids 3–D 18.00 Not Without My Daughter 20.00 Kinsey 22.00 21 Grams 24.00 Nine Lives 02.00 Bodywork 04.00 21 Grams 07.00 Ertu skarpari en skólakrakki? Íslenskur spurningaþáttur fyrir alla fjölskylduna. Stjórnandi þáttarins er Gunnar Hans- son. (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 15.45 Vörutorg 16.45 Skólahreysti (e) 17.45 Dr. Phil 18.30  Drew Carey Show (e) 19.00 Dýravinir (e) 19.30 Game tíví (3:20) 20.00 The Office (7:25) 20.30 30 Rock (20:21) 21.00 House (22:24) 22.00 C.S.I: Miami (14:24) 22.50 The Drew Carey Show 23.15 Canada’s Next Top Model (e) 00.15 Dexter (e) 01.15 NÁTTHRAFNAR 01.15 C.S.I: Miami 02.00 Ripley’s Believe it or not! 02.45 The World’s Wildest Police Videos 03.30 Vörutorg 04.30 Óstöðvandi tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Talk Show With Spike Feresten 17.25 The War at Home 17.50 American Dad 3 18.15 Wildfire 19.00 Hollyoaks 20.00 Talk Show With Spike Feresten 20.25 The War at Home 20.50 American Dad 3 21.15 Wildfire 22.00 Gossip Girl 22.45 Nip/Tuck 23.35 The Closer 00.20 Tónlistarmyndbönd 08.00 Ljós í myrkri 08.30 Blandað efni 09.30 Robert Schuller 10.30 Way of the Master 11.00 T.D. Jakes 11.30 Benny Hinn 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Kall arnarins 13.30 Fíladelfía 14.30 Way of the Master 15.00 Benny Hinn 15.30 Trú og tilvera 16.00 Samverustund 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Michael Rood 18.30 T.D. Jakes 19.00 Morris Cerullo 20.00 Kvöldljós 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins SJÓNVARPIÐ STÖÐ TVÖ SKJÁR EINN SÝN SIRKUS STÖÐ TVÖ BÍÓ OMEGA N4 18.15 Að norðan Um norð- lendinga og norðlensk málefni, viðtöl og umfjall- anir. Endurtekið á klst. fresti til kl. 10.40 daginn eftir. SÝN2 07.00 Enska úrvalsdeildin (West Ham – Liverpool) Leikur fór fram 30. janúar. 15.00 Enska úrvalsdeildin (Everton – Tottenham) Leikur fór fram 30. janúar. 16.40 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. – Portsmouth) 18.20 Enska úrvalsdeildin (Chelsea – Reading) Leik- ur fór fram 30. janúar. 20.00 Ensku mörkin 21.00 Heimur úrvalsdeild- arinnar 21.30 Bestu leikir úrvals- deildarinnar 22.30 Hápunktar leiktíð- anna 23.30 Ensku mörkin 00.30 Enska úrvalsdeildin

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.